Morgunblaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1983 . •! x Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins veröa til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið við hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið aö notfæra sér viðtals- tíma þessa. Laugardaginn 3. des- ember verða til viðtals Ragnar Júlíusson og Júlíus Hafstein. 1x2 14. leikvika — leikir 26. nóv. 1983 Vinningsröð: 2X2 — X11 — X12 — X 1 X 1. vinningur: 11 réttir — kr. 80.510,- 6886 12010 37867(4/10) 58659(4/10) 91158(2/10,10/10) 2. vinningur: 10 róttir — kr. 2.587,- 281 12064 37540+ 57626 180489 F 851 12087 37623+ 58692+ 2466* 2195 14608+ 40035 61878+ 35648* 2664 14622+ 41177 61942 91118* 3728 14623+ 48493 85803+ 91127* 4836 15218 50756 88311 91153* 6933 15950+ 53421+ 89195+ 91157* 7481 16419 54593+ 89495 95431* 8274 18853 56170 90163 Úr 13. vfku: 8334 35046 57603 91795 35646* 9376 35691 57619 57227 F 48074 * = 2/10 Kærufrestur er til 19. desember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — íþróttamiöstööinni — REYKJAVÍK VOLKSWAGEN JETTA VOLKSWAGEN í fararbroddi á íslandi í meira en aldarfjóröung. Framhjóladrif - Halogen höfuóljós - Aflhemlar - Höfuöpúöar Þynnuöryggisgler í framrúðu - Rúlluöryggisbelti Rafmagns- og fjöörunarkerfi eru sérstaklega útbúin fyrir Islenskt veöurfar og vegi. Farangursrými 630 I. Verð frá kr."546.00oX,— kr. 326.000,- (Gengi 07.10. 83> TÖKUM AÐ OKKUR AÐ ÞÉTTA OPNAN- LEGA GLUGGA OG HURÐIR MEÐ „SLOrrSLISTEN“ INNFRÆSTUM VAR- ANLEGUM ÞETTILISTUM: siom Ólafur Kr. Sigurðsson HF Suðurlandsbraut 6, sími 83499 BENCO 01-1400 AM/FM C.B. heimastöð • Fyrsta og eina C.B.-heimastöðin á íslandi. • 40 rásir AM/FM fyrir 220 volta spennu. • Stórir mælar — tölvuálestur og hátalari. • Innbyggður „Swr. og Watt“-mælar. • Möguleiki á tveimur loftnetum. • Úttak fyrir heyrnartæki og ótal margt fleira. JÓLATILBOÐ ffyrir CB ðhugamenn Verö 13.350 Benco Bolholti 4, Reykjavík, sími 91-21945 / 84077. Jólakort Barna- hjálparsjóðsins JÓLAKORT Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) eru enn á ný komin á markaðinn. Það er Kvenstúd- entaféiag íslands sem hefur séð um sölu kortanna í rúmlega þrjátíu ár hér á íslandi. Kortin eru prýdd myndum eftir þekkta listamenn. Margar þeirra hafa verið gerðar sérstaklega fyrir Barnahjálpina auk þess sem sumar eru eftir gamla meistara. Barnahjálp SÞ hefur það að markmiði að bæta aðstæður barna og mæðra alls staðar í heiminum. Starfið er skipulagt með langtíma- markmið í huga en einnig er veitt neyðarhjálp eins og t.d. á ófriðar- svæðunum í Líbanon og vegna jarð- skjálftanna í Tyrklandi. Það er öllum ljóst að ástandið í heiminum hefur ekki batnað á síð- ustu árum og það eru börnin sem líða mest. Þau eru varnarlaus gagn- vart utanaðkomandi vágestum og alveg upp á aðra komin. Þörfin er mikil og starfsemi Barnahjálparinnar kostar mikið. Hún starfar eingöngu fyrir frjáls framlög. Stærstu framlögin koma frá einstökum ríkjum, auk þess sem tekjur af sölu jólakortanna hafa verið um 10—12% af framkvæmda- peningunum. Telýur af sölu jóla- kortanna hér á íslandi hafa verið um % hlutar af framlagi lslendinga til Barnahjálparinnar. Kortin eru til sölu f öllum helstu bókaverslunum landsins auk þess sem þau eru til sölu á skrifstofu Kvenstúdentafélagsins á Hallveig- arstöðum. Agilow. Laglegur og stílhreinn vegg, borö - eða loftlampi sem gefur góða birtu. Gott lestrar- og vinnuljós. Hentugur lítill lampi sem alls staðar má koma fyrir á augnabliki. LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12. Simifl Póstsendum OSRAM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.