Morgunblaðið - 03.12.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.12.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1983 Peninga- markaðurinn / s GENGISSKRANING NR. 227 — 1. DESEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 28,220 28,300 28,320 1 SLpund 4I.I24 41440 41,326 1 Kan. dollar 22,726 22,790 22,849 1 Donskkr. 24918 2,9000 2,8968 1 Norsk kr. 3,7605 3,7712 3,7643 1 Saen.sk kr. 3,5452 34553 3,5505 1 Fi. niark 4,8798 44937 44929 1 Fr. franki 3,4352 3,4449 3,4386 1 Belf>. franki 04144 0,5159 04152 1 Sv. franki 13,0467 13,0837 12,9992 I Holl. gyllini 94280 94344 9,3336 1 V þ. mark 10,4443 10,4739 10,4589 I ÍLlíra 0,01724 0,01729 0.01728 1 Austurr. sch. 1,4825 1,4867 1,4854 1 Port escudo 04188 04194 04195 1 Sp. peseti 0,1815 0,1820 0,1821 1 Jap. ycn 0,12134 0,12169 0,12062 1 frskt pund 32,467 32,559 32411 SDR. (SérsL dráttarr.) 01/12 29,6046 29,6886 1 Belg. franki v 0,5071 0,5086 J Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. nóvember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisióðsbækur.................271)% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1>.30,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1>... 32,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar..01)% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar...15,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 71)% b. innstæður í sterlingspundum.. 71)% c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 41)% d. innstæöur i dðnskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (22,5%) 281)% 2. Hlaupareikningar ..... (23,0%) 28,0% 3. Afuröalán, endurseijanieg (234%) 27,0% 4. Skuldabréf ............ (264%) 33,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2'k ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........4,0% Lífeyrissjóðslán: Lifeyritsjóður starfsmanns rfkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftlr 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 tll 10 ára sjóösaöild bætast vlö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrlr nóvember er 221 stiý úg íyiif uöáéiViuér 1583 836 stíg, er þá miöaö vlö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. VZterkurog V3 hagkvæmur auglýsingamiðill! Sjónvarp kl. 18.30: Innsiglað með ástarkossi Næstsíðasti þáttur um bresku unglingsstúlkuna Amöndu verð- ur á dagskrá sjónvarpsins í dag klukkan 18.30 og mun Patty væntanlega ráðleggja henni nú, sem endranær. Bing Crosby, sem leikur Dexter, Grace Kelly, sem leikur Tracy og Frank Sinatra, sem í kvöld verður í hlutverki blaðamannsins brögðótta. Sjónvarp kl. 21.20: Oddborgarar Fyrri bíómynd sjónvarpsins f kvöld, er handari.sk söngvamynd frá árinu 1956. Með aðalhlutverk fara Bing ('rosby, Grace Kelly og Frank Sinatra. Myndin gerist í Newport í Rhode Island og er söguþráðurinn á þessa leið: í Newport er framundan mikil djasshátíð og „brúðkaup ársins", þar sem Tracy og George verða gefin saman. Tracy er fráskilin. Hún var áður gift Dexter, sem ekki er sérlega hrifinn af þvf að hún ætli nú að gifta sig í annað sinn. Daginn fyrir brúðkaupið mikla er djasshátíðin haldin. Þangað mæta meðal ann- ars Tracy, Dexter, Caroline, sem er systir Tracy; og blaðamaður, sem reynist hinn brögðóttasti. Dexter, sem ólmur vill fá Tracy aftur til sín, fær m.a. í lið með sér hinn brögðótta blaðamann og Caroline, systur Tracy. Þau leggja á ráðin og rétt áður en hjónavígsl- an á að hefjast tekur Tracy af- drifaríka ákvörðun. >■ Sjónvarp kl. 23.05: Spellvirki Seinni bíómynd kvöldsins nefnist „Spellvirki". Hún er bresk og frá árinu 1936. Alfred Hitchcock leik- stýrði myndinni, sem gerð er eftir skáldsögu Joseph Conrad. Sagan gerist í London, þar sem miklar rafmagnstruflanir eiga sér stað. Enginn kann skýringu á þessum truflunum. Sfðan verður sprenging, sem veldur meiðslum og dauða fjölda manns. Grunur leikur á að eigandi lít- ils kvikmyndahúss sé valdur að aðgerðunum, en eins og í flestum myndum Hitchcocks, eru fleiri en einn sem koma til greina sem sökudólgur ... Alfred Hitchcock er leikstjóri. Útvarp Reykjavík W L4UG4RD4GUR 3. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Carlos Ferrer talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Óskalög sjúklinga frh. 11.20 Hrímgrund. Útvarp barn- anna. Stjórnandi: Sólveig Halldórs- dóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. íþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Ilauksson. 15.10 Listapopp. — Gunnar Salv- arsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnlr. 16.20 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Um- sjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 8. þ.m. Stjórnandi: Gabriel Chmura. Einsöngvari: Sigríður Gröndal. a. „Les Préludes" eftir Franz LiszL b. „Adagietto" úr sinfóníu nr. 5 eftir Gustav Mahler. c. „Exultate, jubilate“, mótetta K165 fyrir sópran og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Enn á tali. Umsjón: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 20.00 Lesið úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 20.40 í leit að sumri. Jónas Guð- mundsson rithöfundur rabbar við hlustendur. 21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Grái jarlinn", smásaga eft- ir Önnu Maríu Þórisdóttur. Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.05 Danslög 24.00 Endurtekinn þáttur Gunn- ars Salvarssonar. 00.05 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 3. desember. 16.15 Fólk á förnum vegi 5. Axarsköft. Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Innsiglað með ástarkossi Fimmti þáttur. Breskur ungl- ingamyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á tiknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ættarsetrið Fimmti þáttur. Breskur gam- anmyndaflokkur f sex þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Oddborgarar (High Society). Bandarfsk söngvamynd frá 1956. Leik- stjóri Charles Walters. Aðal- hlutverk: Bing Crosby, Grace Kelly og Frank Sinatra. Það er mikið um að vera í Newport í Rbode Island-ríki þegar saman fer brúðkaup ársins og mikil jasshátíð. Marga gesti ber að garði, ýmist til að vera við brúð- kaupið eða á djasshátíðinni. Meðal þeirra eru fyrri maður brúðarinnar, brögðóttur blaða- maður og djasskóngurinn Louis Armstrong. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.05 Spellvirki (Sabotage) Bresk bíómynd frá 1936 gerð eftir skáldsögunni „The Secret Agent“ eftir Jos- eph Conrad. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Sylvia Sidney, Oscar Homolka og John Loder. Spellvirkjar valda rafmagnstruflunum í Lundún- um og síðar meiðslum og dauða fólks f sprengingu. Grunur fell- ur á eiganda lítils kvikmynda- húss. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 00.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.