Morgunblaðið - 03.12.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.12.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1983 7 Vesturþýskar alvöruhrærivelar á br©sandi verði! 2 stærðir P/IUL Lokuð skál - engar slettur Hræra - þeyta - hnoða - mixa - sjeika - mauka - mylja - hakka - móta - mala - rífa - sneiða - skilja - pressa - og fara létt með það! Qóð kjör! jFomxi Hátúni 6a - Sími 24420 fjöŒH Raftækjaúrval Hæg bíiastæði! T^ttamazkaðutinn Mitsubishi Tredia 1983 Rauöur, ekinn 15. þús., afl- stýri, útvarp, segulband. Sup- er Shift (gíra), rafmagn í rúö- um og læsingum. Fram- drifsbíll í sérflokki. Verö 195 þús. Datsun 280 c diesel 1980 Vínrauður. ekinn 135 þúsund, aflstýri, út- varp. Verö 300 þús. (Skipti). Toyota Tercel 1982 Rauöur, ekinn 24 þús. Útvarp, segulband. snjó- og sumardekk. Silsalistar, grjótgrind Verö 250 þús. (Sklptl). BMW 320 1981 fíauöur, eklnn 39 þús., sn)ó- og sumardekk é telgum Teinafelgur, upphskkaöur. Verö 385 þús. Skipti é ódýrari. Datsun Cherry GL 1983 Blésans. ekinn 20 þús., 5 gira, útvarp, silsa- listar. grjótgrlnd. Verö 265 þús. (Sklpti). Volvo 244 GL 1979 Graann, ekinn 54 þús Aflstýri o.fl. Fallegur bíll. Verö 255 þús. (Skipti). Mazda 626 1981 Blésans.. eklnn 37 þús. km. Ath.: Aflstýrl. 5 gira, rafmagn í rúöum o.fl. Gullfallegur bill. Verö 260 þús. (Skipti é ódýrari). VW Golf CL 1982 Blér, ekinn 27 þús. km. Varö kr. 260 þús. Mazda 929 L.T.D. 1982 Blér, eklnn 16 þús, sjélfsklptur, aflstýri, út- varp, segulband, rafdrlfnar rúöur, læslngar og fleira Verö 360 þús. (Skipti). Velheppnuð hátíð Milli 200 of{ 300 manns voni í Háskólabíói or fylgdust meó hiUóardagskránni í ger. Ljésm Mbl KEE Fullveldisfagnaður stúdenta: Hátíðardagskrá í Háskólabíói 1. desember og íslandssagan í Staksteinum í dag er getið um hina velheppnuðu hátíð stúdenta á fullveldisdaginn. Þá er einnig drepið á umræðuþátt í hljóðvarpinu þann sama dag um íslandssöguna. Fór vel á því að íslandssagan yrði tekin til umræðu þennan dag en í þættinum kom meðal annars fram hjá Heimi Þorleifssyni, menntaskólakennara, að Danir hafa horfið frá því ráöi aö hafa sögukennslu sem hluta af samfélags- fræði, þar sem sú tilhögun þótti gefast illa. En það er svo sem í samræmi við margt annað aö hér á landi þurfi menn sjálfir að reka sig á, áður en þeir taka mark á reynslu annarra. „Hér á árum áður var fullveldishátíð stúdenta stórmerkur viðburður í ís- lensku menningarlífi. Þá var stúdentahreyfingin líka sterkara stjórnmálalegt afi en í dag. Kíðastliðinn ára- tug tók að halla undan fæti fyrir stúdentahreyfingunni og misjafnlega hefur tekist til á undanfórnum árum að minnast fullvcldisdagsins með þeirri reisn sem hon- um ber. Þessari þróun verður að snúa við og það er von okkar sem stöndum að fullveldishátíðinni að þessu sinni að nú hafi verið stigið spor í rétta átt“ Þannig komst Gunnar Jó- hann Birgisson, formaður Vöku, félags lýðræðissinn- aðra stúdenta, að orði f Há- skólabíói á 1. desember- hátíð stúdenta. Allur annar Mær var yfir hátíðarhöldunum að þessu sinni en undanfarinn ára- tug þegar vinstrimenn í há- skólanum hafa ráðið dagskránni. Er óþarfi að rifja upp hve oft mönnum hefur blöskrað vinstri lág- kúran þennan dag á und- anfornum árum. En eins og Gunnar Jóhann gaf til kynna tekur það sinn tíma að vinna fullveldishátíð stúdenta sama sess og áð- ur. Yökumenn stóðu svo vel að hátíðinni í Háskóla- bíói á fimmtudaginn að fái þeir aftur umboð frá stúd- entum til að stjórna ferð- inni á fullveldisdaginn munu ekki líða mörg ár þar til Háskólabíó verður troðfyllt í tilefni fullveldis- ins. Kjörorð dagsins var að þessu sinni: Friður, frelsi, mannréttindi. Um það efni sagði Gunnar Jóhann Birg- isson meðal annars í setn- ingarræðu sinni: „f allri friðarumræðu má það aldr- ei gleymast að frelsið er okkar dýrmætasta eign og það er ekkert sem réttlætir að því sé fórnað. Þess vegna eigum við að hafna hugmyndinni um einhliða afvopnun Vesturveldanna og leiða hugann þess í stað að gagnkvæmri afvopnun. Þess vegna eigum við að hafna öllum friðarhug- myndum er leitt geta til uppgjafar og frelsissvipt- ingar en krefjast þess í stað friðar í frjálsum heimi." íslandssagan Að kvöldi 1. desember var rætt um íslandssoguna í útvarpinu í beinni útsend- ingu undir stjórn Ævars Kjartanssonar, dagskrár- fulltrúa hjá hljóðvarpinu, sem kallaði til viðræðna við sig fjóra menn í tilefni af þeim umræðum sem um söguna hafa orðið síðan vakið var máls á því hér í blaðinu, að íslandssögunni hefur verið breytt í samfé- lagsfræði í grunnskólum landsins. Hér verður ekki gerð nein úttekt á þessum um- ræðuþætti Ævars Kjart- anssonar. Hjá hinu verður ekki komist að velta því fyrir sér hvað menn voru að fara í þættinum þegar þeir kvörtuðu undan því að „umræðan" um þetta mál hingað til hefði veríð „ómálefnaleg". Hvað hef- ur verið „ómálefnalega'* um íslandssöguna sagt hér í blaðinu? Alhæfingar og sleggjudómar um það hvernig fjölmiðlar taka á málum eru alltof algengir. Þá sem eru svo „málefna- legir“ að þeir geta lýst alla aðra „ómálefnalega" ætti að skylda til að færa rök fyrir máli sínu. Ekki var minnsta tilraun til þess gerð í útvarpsþættinum að rökstyðja í hverju hin „ómálcfnalega umræða" um íslandssöguna fram til þessa hefði verið fólgin. Ævar Kjartansson, stjórnandi þáttarins, brást ekki „máíefnalega" við þegar Guðmundur Magn- ússon, blaðamaður, vakti máls á þeirri skoðun sinni í umræðunum í útvarpssal, að námsskráin í samfélags- fræði bæri með sér hand- bragð og skoðanir marx- Lsta. Var engu likara en þessi ummæli Guðmundar Magnússonar hittu Ævar Kjartansson í hjartastað. Guðmundur rökstuddi full- yrðingu sína með dæmum sem Ævar hafði að engu en tók þess í stað að gefa yfir- lýsingar um að varla gætu þeir Vilhjálmur Hjálmars- son og Birgir Thorlacius kallast marxistar og hefðu þeir þó gefið námsskrána út! Einnig lýsti Ævar Kjart- ansson því yfir að marx- ismi væri engan veginn skilgreint hugtak í ís- lenskri „fjölmiðlaumræðu'* og væri auk þess margflók- ið, værí með öllu ástæðu- laust fyrir Guðmund Magnússon að minnast á marxista í þessum útvarps- þætti og síðar í þættinum taldi Ævar Kjartansson ástæðu til að láta þess get- ið áður en Guðmundur tók til máls, að menn ættu að vera „málefnalegir". Yfirlýsingar Ævars Kjartanssonar um marx- ismann báru það með sér að hann lítur ekki á sig sem hlutlausan stjórnanda útvarpsþátta. En hvers vegna varð hann svona reiður þegar minnst var á það að marxisminn svífi yf- ir námsskránni í samfé- lagsfræði? Peter Freuchen Laríon Heillandi írásögn um hinar miklu óbyggöir Alaska og írumstœtt líí Indíánanna, sem landiö byggöu, er íyrstu skinnakaupmennirnir komu þangað meö byssur sínar og brennivín. Laríon var ókrýndur konungur þessara miklu óbyggöa, Orð hans vom lög, honum var hlýtt í blindni, ákvöröunum hans varð ekki breytt. Síðustu heríör hans, heríörinni gegn hvítu mönnunum, lauk meö blóöbaðinu mikla viö Núlató. Að henni lokinni hvarí Laríon aftur á vit skóganna miklu, liíöi þar til hárrar elli, virtur og dáður, — hann haíði atrekaö svo miklu. Og enn sem íyrr vom orö hans lög... Peter Freuchen er íslendingum að góðu kunnur vegna margra og skemmtilegra bóka. Ævintýralega atburði, sem oít gerast í raunvem- leikanum, leitaði hann uppi og skráði á bœkur. Pannig varö til þessi spennandi saga um Laríon, síðasta mikla indíánahöíðingjann í Alaska. SKUGGSJÁ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.