Morgunblaðið - 03.12.1983, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.12.1983, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1983 Jólakaffi Hringsins verður á morgun á Hótel Sögu kl. 14.00. Jólsveinn kemur í heimsóknina. Happdrætti meö fjölda glæsilegra vinninga aö verömæti 300.000 kr. Meöal annars ferö fyrir tvo til Kaupmannahafnar meö Flugleiöum og ferö með Útsýn aö verömæti 15.000 kr. SKÁKSAM BAND IS STOFNAÐ 1925 Kvennameistaramót íslands 1983 hefst föstudaginn 9. des. nk. kl. 20.00. Umhugsunar- tími veröur 2 klst. á 40 leiki og síðan 1 klst. á 20 leiki eftir biö. Teflt veröur í Skákheimilinu viö Grensásveg 46, Reykjavík. Þátttöku skal tilkynna til Áslaugar Kristinsdóttur í síma 37372, eigi síöar en 7. des. nk. Stjórn Skáksambands íslands * t POPPBÓKIN — í FYRSTA SÆTI Vinsælasta bókin um þessar mundir, með umtöluðu viðtölunum við Buböa, Ragnhildi, Egil Ólafs, Sigga pönkara o.fl. MILLI TVEGGJA ELDA Fjöruga safnplata Fálkans. Meðal flytjenda eru: Duran Duran, Kajagoogoo, Naked Eyes, Big Country, Classix Nauveux, hljómsveit Gunn- ars Þórðarsonar o.fl. Pítan er eins árs! Velkomin í afmælisfagnaðinn! Þiggið: ★ Pítu með buffi á sérstöku afmælisverði kr. 100.- ★ Fríar franskar frá Fransmann. ★ Frítt Pepsi Þrítugasti hver gestur (óregluleg röö), er leystur út með afmælisgjöfum. Þ.a.m. eru: ★ Casio reikningstölvur ★ Nýja vinsælasafnplata Fálkans „Milli tveggja elda“ ★ Eftirsóttu bækur Æskunnar ★ m.a. söluhæsta bókin á markaðnum í dag, „Poppbókin — I fyrsta sæti“ ★ Litskrúðuga fjölskyldubókin um Frú Pigalopp og jólapóst- inn ★ Hressilega unglingabókin „Lassi í baráttu" o.fl. CASIO VASATÖLVUR Handhægu reikningstölv- urnar. FRÚ PIGALOPP OG JÓLAPÖSTURINN Jólabók fjölskyldunnar þýdd af Guðna Kolbeins. PITAN Bergþorugötu 21 sími 13730 Rauði kross íslands: Sendir bitafisk til Nígeríu NÝLEGA gaf Fiskverkun Bóas- ar Emilssonar á Selfossi Rauða krossi íslands um tvö þúsund pakka af bitafiski eins og þeim sem seldur hefur verið á markað í Nígeríu, að því er segir í frétt frá Rauða krossinum. Að höfðu samráði við Alþjóða Rauða krossinn í Genf ákvað RKÍ að senda þennan fisk til Rauða krossins í Nígeríu sem mun sjá um að dreifa honum. Sending þessi er nú á leiðinni til Port Harcourt í Nígeríu með flutningaskipinu Hvalvík. Skipa- félagið Víkur hf. tók að sér að sjá um sendinguna Rauða krossi fs- lands alveg að kostnaðarlausu. Heildarverðmæti þessarar send- ingar er um eitt hundrað og þrett- án þúsund krónur. Stofnfundur samtaka kvenna á vinnumarkaði í DAG, laugardaginn 3. desember, kl. 13.00 verður haldinn stofnfundur Samtaka kvenna á vinnumarkaön- um í Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Markmið samtakanna er tví- þætt, annars vegar að vera vett- vangur stefnumörkunar í baráttu- málum kvenna varðandi kjör á vinnumarkaðnum og hins vegar að vera bakhjarl þeirra kvenna, sem gegna trúnaðarstörfum í laun- þegasamtökum. Að undirbúningi stofnfundarins hafa unnið konur, sem kosnar voru til þessa verkefnis á fjöl- mennri ráðstefnu um kjör kvenna á vinnumarkaðnum, sem haldin var í Gerðubergi 22. okt. sl. Stofn- un slíkra samtaka var, að mati ráðstefnugesta, ein brýnasta að- gerðin í baráttu kvenna gegn því launamisrétti, sem konur eru beittar. Stofnfundurinn er öllum opinn, en stofnfélagar geta þær konur orðið, sem stunda launuð störf. Skagfirska söngsveitin með kökubasar SKAGFIRZKA söngsveitin heldur kökubasar í dag, laugardaginn 3. des., kl. 14 í Drangey, Síðumúla 35 til ágóða fyrir starfsemi sína. Fjölbreytt kökuúrval verður á boðstólum, úrvals laufabrauð og fleira. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Ptor]juuIiIaíní> %ií til H.4 í Jrntókmm oo, til Id. 6 áfifötorgtnu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.