Morgunblaðið - 03.12.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.12.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1983 xjfonu- ípá 5IRIJTURINN il 21 MAKZ-19.APHÍI ímyndunftraflió er mjöjj lifandi í dajj ofr þú verður líklejja fyrir einhverri andlcjjri reynnlu nem hefur mikil áhrif á þijj. I»ú byrj- ar á nýjo verkefni í dag Hem þú áll eflir 3tð eijja við lengi. m NAIJTH) m 20. AI*Rll,—20. MAl l*ú erl nfjbj; andlejra NÍnnaður í dag oj; mjbj; opinn fyrir bllu wem íenjrÍNt trúarbrbjrðum og andlejrum málefnum. I»ú ert jafnframt raunnær á fjármál oj; viðskipti. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Inj færð mikla hjálp í vinnunni. Kinhver Hj*m er.mjöj; rcyndur og duj;lej/ur kemur þér á sporið þannij; að þér j;engur Ijómandi vel. Kinhver jx r nákominn þarf á þér að halda. KRABBINN - ■✓...* - .* ________21. JÍJNÍ —22. JÚLl l»ér jjcnjjilr mjótf vel í vinnunni oj; líklcjjá verður þér falið eillhverl ábyrjjðarmikið oj; vanda.samt verkefni. Á andlejja sviðinu er. cfhnig mikið um að vera og þu þarft að einbi'ita þér að trúmálum í kvbld. ^ílLJÓNIÐ e7f323. JÍII.I-22. ÁGÚST iHdta er j»oður daj»ur fyrir þá nem vilja bJéyta í husnaðismál um. (ióður daj»ur til fasteij»na viðskipta eða breytinjja á hús na*ði. Vertu si*m mest hcima oj; reyndu að hrc.ssa upp á fjbl skylduna. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT l»ú verður fy/ir einhverri und- arlejjri andlej»ri reynslu í sam bandi við efnhvern í fjblskyld unni hjá þéf. I»ú ert raunsær ©j{ framsýnn o|» la tur ekki drauma villa þér sýn. VOGIN W/i$4 23.SEPT.-22.OKT. I»ú ert mikii að hujjsa um and k*j» malefn) oj; vilt fra*ðast meira um sUk málefni. I*ú hefur jjott fjármálavit oj» samband við najjranna er jjott. »i DREKINN 23. 0KT.-21.NÓV. I»ú eijjnast eitthvað með óvenju lejjum ha*tti. I»ú vinnur í happ- dra*tli eða fa*rð jýbf. I»ú skalt fjárfesta eðá stofna rcikninjj. I»ú hefur mjkið fjármálavit í dajj. ^ ft| BOGMAÐURINN 22. NjftV,—21. DES. I»ú ert nijöjj bjartsýnn ojj eyðslusamur í dajj. Ileilsan er b«*tri ojj þú tfúir á framtíðina. Vertu hófsaniur i mat og drykk. Kinb«‘ittu þér að því að ba*ta út- litið ojj eljjnast nýja vini. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I*ú verður fynr andlejjn reynslu í daj*. I»ú fa*rjV jjóða hujjmynd um hvernijj þú jjetur fram- kva*nit eitthvað sem þig hefur k*njji lanjjað að jjera. Stjórnmál eijja vel við þijj. VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. I»ijj dreymir furðulejjan draum sem þú skalt fá einhvern m»m vit hefur á til þi'ss að ráða fyrir þijj. Taktu þátt i samkomum þar sem andlejj málefni s.s. trúmál eru ra*dd. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú ert vel ha*fur til þess að taka þált i stjórnmálum ojj félajjs- málum. Vertu mt*ð ef vinnufé- lajjar þinir a*tla að skemmta sér saman. I»ú verður líklejja b<*ð- inn að stjorna i hópnum. X-9 DÝRAGLENS FERDINAND TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK IVnninn minn lckur ... ég gct ckki opnaA stílabókina B0TH PENCIL5 ARE BROKEN ANP MY ERA5ER JU5T B0UNCEP UNPER SOMEONE'S PE5K! Báöir blýantarnir cru brotnir og stroklcðrið mitt skoppaði rétt í þcssu undir eitthvert borðið! Ég skal svara þcssu rétt strax, kennari ... Við eigum við tæknilega erf- iðlcika að glíma! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þú heldur á þessum spilum í suður: Suður ♦ D10 VK7 ♦ ÁKD7432 ♦ 97 Þú opnar á einum tígli, makker segir einn spaða og þú skutlar á þetta þremur grönd- um upp á von og óvon. En makker tekur út í fjóra spaða. Hvað viltu segja nú? Þetta er fjandlnn hafi það ekkert vandamál: passið er augljóst. En segjum nú að við- vörunarreglan sé í heiðri höfð og makker hafi „bankað“ á þriggja granda sögn þína. Andstæðingarnir spyrja um merkingu sagnarinnar og makker segir að hún sýni spaðastuðning og slemmu- áhuga! Breytir það afstöðu þinni? Ja, nú er ljóst að fjórir spað- ar eru tæplega rétti samning- urinn, makker getur átt fjór- lit. Þess vegna er kannski freistandi að segja fimm tígla. Og það var einnig það sem einn spilari gerði á Evrópu- mótinu í Wiesbaden í sumar þegar þetta spil kom upp. Og norður lyfti í sex. Norður ♦ Á763 V 72 ♦ G98 ♦ Á1086 Austur ♦ G942 ¥ ÁD986 ♦ 6 ♦ DG4 Suður ♦ D10 ¥K7 ♦ ÁKD7432 ♦ 97 Að sjálfsögðu gerði suður sig sekan um brot á velsæm- isregium þegar hann breytti fjórum spöðum í fimm tígla. Hann hafði enga ástæðu til þess nema viðvörun makkers. Og þær upplýsingar eru óheimilar, sem þýðir að hann má ekki notfæra sér þær. Spilið var kært þó svo að sex tíglar hafi tapast, og skorinni var breytt í 4 spaða í norður þrjá niður: 300 til A—V. Auk þess var sveitin sektuð um tvö vinningsstig. Vestur ♦ K85 ¥ G1053 ♦ 105 ♦ K532 Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Búda- pest í sumar kom þessi staða upp í skák austur-þýzka al- þjóðameistarans Tischbierek, sem hafði hvítt og átti leik, og Ungverjans Vegh. 1 A III i 2 ÁÁ Á w Á Á r. 25. Hxe7! - Kxe7, (Ekki 25. - Hxh8?, 26. Hfxf7 mát) 26. Df6+ — Kd6, 27. Hdl+ — Kc5, 28. Dd4+ — Kxb5, 29. Hbl+ — Kc6, 30. Hxb6+ og svartur gafst upp. Tischbierek sigraði á mótinu, hlaut 8 vinninga af 11 mögulegum. Daninn Klaus Berg náði óvænt öðru sæti með T'k v., þriðji varð Ung- verjinn Navarovszky með 7 v. og í fjórða sæti varð júgó- slavneski stórmeistarinn Knezevic.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.