Alþýðublaðið - 01.10.1931, Síða 1

Alþýðublaðið - 01.10.1931, Síða 1
229. töiubiaÖ, 1931. Danzskóli Rigmor Hanson byrjar á mánudaginn kemur og verður framvegis hvern mánudag í K.R.-húsinn stóra salnum kl. 4, kl. 6 og kl. 9. Kent verður: Slow-Fox, Vals, Tango, Quick-step. „Rumba” og „Ranchera”. Áskriftarlistar í Hansonsbúð. Einkatimar daglega Laugavegi 42 I. AUat nánari upplýsingar í síma 15». Ballettskóll Rigmor Hansson byrjar þrið|ud. 13. okt. — 5 flokkar — 3ja mán. námskeitt Kent verður: Fhokkur „A“ (bömi) auðveldari batletspor, plastik og smádanzar, hvern þriðjudag kl. 4. Flokkur „B“ (börn) samsett balletspor, plastik, ballet og þjóð- danzar. Hvem þriðjudag kl. 6. Bæði „A“ og „B“ á Laugav. 42T. Flokkur „C“ (stúlkur) auðveldari balietspor, plastik og slördamz hvern þriðjudag kl. 9 í Ljeikfimissal Mentaskólans. Flokkur „D“ (stúlkur), samsett balletspor, plastik, ballet og karak- terdanzar, föstudag kl. 8V2 í K.-R.-húsinu. Flokkiir „H“ (piitar) herraballetspor, þjóð- og karakter-danzar og step. Hvert þriðjudagskvöld kl. 10 í Leikfimissal Méntaskólans, til við- tals á Laugavegi 42 I, eftir kl. 7 síðd. Sími 159. KYKNIGARS AL AN: STYÐJIÐ AÐ AFURÐASÖLU ÍSLENZKU BÆNDANNA, EFLIÐ ATVINNUNA í LANDINU. E>að er engínn, sem biður um, að þér kaupið innlendar vörur, sem eru lakari en útlendar, en þegar þér að öðru jöfnu getið keypt innlenda framleiðslu, þá á METNAÐUR HVERS EINASTA ÍSLENDINGS að vera fólginn í því, að efla hag þeirra fyrirtækja, sem innlend eru, með því að beina kaupum sínum þangað. — Við bjóðum yður íslenzkan inniskófatnað og leikfimisskó, sem er miklum mun hentugri, mun ódýrari og sem að gæðum til jafnast fylliiega á við það bezta útlenda. Því þá ekki að koma rakleiðis til okkar þegar yður vanhugar um þessar vörur? Eirikur Leifsson, Skóverzlnn og skóverksmiðja, Langavegi 25. Spænsku landnemarnir. Talmynd í 8 þáttum. Aðaihiutverkin ieika: Richard Arlen. Rosita Moreno. Mitzi Green. Myndin gerist meðal spænskra landnema i Kaliforniu oginniheldur spænskt ástaæfintýri, spænska danza og spænska hljömlist. AUKAMYND: Eldur uppi. Talteiknimynd. Talmyndafréttir. Blómaverzlun- in Gleym mér ei er flutt i Skólakjólar Austurstræti 10 (Braunsverzlun uppi). á börn og unglinga. Mjög ódýrir. Gaðrún Heiðberg, Laugavegi 18 B, n n n n n n n n mmmmmmmmmmm^mmmmn Zk & ö U u u uummmxmmmzmmmmmxmmmz xxxxxxxxxxwxxxxxxxxxxxx Enn er stor auglýsingasala i Irma. Frá föstudagsmorgni 2. okt. og eins lengi og birgðir endast fær hver, sem kaupir 2 pund af Irma smjörlíki afslátt, gefins fal- leganhvitan disk. Munið okkar háa peninga atstátt Hafnarstræti 22. ttOOOOQOOOOOOöOC&OöOOOOCK 1 BIFREIBAST0ÐIN HEELA, Lækjargötu 4, hefir að eins nýjá og góða bíla. Lægst verð. Reynið viðskiftin. Simi 1232. I mm Mýja Bló Raffles Amerísk 100 % tal- og hljóm- leynilögreglumynd í 8 þátt- um, er byggist á hinni víð- frægu skáldsögu (The Ama- teur Craeksmao) eftir E. W. Hornung. Aðalhlutverk ieika: Ronald Colman og Kay Francis. Myndin gerist í London nú á dögum og sýnir mörg sérlega spennandi æfintýri um sakamanninn Raffles. Aukamynd: 2 piltar og pianó. Söngvakvikmynd í 1 þætti. Born fá ekki aðgang. I Munið danzleikinn í Iðnó í kvöld kl. 9. Bernburgsmúsik. Forstöðunefndin. Allt með íslenskinn skipnm! *

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.