Alþýðublaðið - 01.10.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.10.1931, Blaðsíða 2
T ALP^ÐUBLAÐIÐ Fjármálaóstjórn íhaldsins. ---- (Nl.) Þegar fjárhagsáætlun Reykjia- vikur var gerð fyrir tæpu ári, ákváðu íhaldsmenn, gegn á- kveðinni andstöðu jafnaðarmanna, aö bœrinn tœki hálfrar millj. kr. lán, til fiess ad standast naudsyn- leg útgjöld. TekjuhaHann purfti að jafna með lántöku. En auk pess var ákveðið að taka adra hálfa millj. kr. aö lcini til óhjá- kvæmilegrar aukniingar vatns- véitunnar. Borgarstjórinn hefir nú í alt sumar setið með sveittan skall- ann til pess að reyna að fá pessa millj. króna að láni handa bæn- um. Öðru hvoru liefir hann pó hrint af sér fjármálaáhyggjunum í sumarbústað sinum við Elliða- árnar, par sem bærinn veiitir hon- um ókeypis húsnæði pg mun hafa lagt í beinan kostnað til endur- bóta pessum sumarbústað nokk- ur púsund krónur ofan á pau 17 pús. kr. árslaun, er bærinn greiðir borgarstjóra sínum, og hundraðshluta pann, er pýzka vá- tryggingarfélagið „Albingia“ greiðir honum til pess að gæta réttar síns gegn ágengni bæjiar- búa. En illa hafa lántökutilraunir borgarstjorans gengið. Um eitt skeið hafði hann von um pað, að fá erlient lán fyrir milligöngu braskara eins hér í bænum, pó með okurvöxtum og með pví skilyrði, að lánveitaridi sæi um endurskoðun bæjarreikninganna að mokkru leyti. En bæði mun pað hafa verið svo, að flofcks- mösnnum borgarstjórans rnun ekki hafa litist á pau skilyrði, að bærinn væri settur undir eftir- iit erlendra lánardrottna, auk greiðslu á okurvöxtum, og eins hitt, að' óvíst má telja að lánsti.1- bop petta hafi nokkru sinni verið annað en málamyndarboð. Að minsta kosti varð ekkert úr pess- ari lántöku. En pá eygðu íhaldsmenn pað pjóðráð að bjóða til innanlands- láns, og póttust peir vongóðir um pað, að peningamenn landsins myndu hlaupa undir bagga og bjarga höfuðborgimni, ekki sízt pegar álitlegir vextir voru boðnir. En af pessu miiljón króna lánsútboði hefir ad eins fengist 50 pús. kr. eöa 1/20 af lúnsupp- hœdinni. Þessi leið reyndist pví ófær. Áður höfðu bankarnir verið beðn- ir, en árangurslaust. Enn varð að leita nýrra úrræða. En pó var borgarstjóri sjálfur ó- fáanlegur ti-1 utanfarar til pess að leita par fyrir, annaðhv-ort hjá samlöndum sínum í Danmörk-u eða hjá bo-rgarstjóranum brezka, er bezt tók á móti honum í Lundúnum. Heima sat pví borgar- stjóri, en hóf nú tal við Sturlu- bræður. Þóttist hann um skeið hafa v-on um lán í Englandi, en aldr-ei mun pað h-afa verið á- kveðið, -og pó sízt lánsskilmálarn- ir. Var Einar Arnórsson -að lokum sendur af bænum til Engliands til pess að taka par hátíðlega á móti síðustu nedituninni. Eru pvi mestar líkur til pess nú, ad bœr- inn fá ekkert lán. Nú er k-omið haust. Að eins 3 mánuðir eru -eftir af p-essu stjórn- arári Kmuds borgarstjóra og fiokksmanna hans. Og hvernig er pá umhorfs? Því verður svarað hér á eftir. Af p-eim framkvæmdum, er bærinn átti að g-era í sumar eða á pessu ári, eru nú óunni'n v-erk, sem tugir eða hundruð púsunda voru ætluð til úr bæjarsjóði á ár- inu. Fullvíst er að verk pess-i verða ekki unniln, pó haria nauð- synleg séu og atvinnuleysi mifci-ð. Tvær nýjar götur átti -að gera í Skól-avörðuholti til pess að út- vega mönnum lieigulóðir. Hvorug pessi gata hefiír v-erið gerð. En í stað pess hefir v-erið lögð gata við lóðir peirra Péturs Halldórs- sonar bæjarfulltrúa og féiaga_ hans, svo að peir gætu selt par lóðir dýru verði. Og ekki hefiir verið unt að fr-amkvæma pæ-r fyrirskipanir bæjarstjórníar að Leggja ho-lræsi í Riauðarárlæk né malbika meiri hluta Laugavegar. Næstum ekkert hefir verið unnið að aukningu vatnsveitunnar, sem er pó harla nauðsynlegi. Ekkert bólar á vöruskýli við hpfipna, sem hafnarsjóður átti að verja til 200 pús. kr. á árinu. Og pann- ig mætti áfram telja. Fjárhagsá- œtlun bœjarins er ekki fram- kvœmd nema aS npkkru leyti. Bæjarsjóður hefir algeriega tæmt hafnarsjóð. Bæj-arsjöður skuldar rafmagnsveitunni talsvert fé. Allir sjóöir bœjarins eru tómir og uppausnir með m-estu natni. Bæjarsjóður hefir fenigdð há bráðabirgðalán hjá bönkun-um, ó- venjulega há, og svo há, að von- 1-aust mun að fá pau hærri. Bær- in-n hefir naumast getað staðið í skilum með greiðslur sínar. Og um hver mánaðamót hefir bórg- arstjórinn beðið á milli v-onar og ótta um pað, hvort unt væri að inna nauðsynlegar greiðslur af höndum. En hvernig er pá farið peirn pægindum, er borgarbúar eiga að njóta hjá bænum? ALLir kannast við göturn-ar. Fæstar peiirra eru malbikaðar og flestar iillar yfi-r- ferðar. Viðgerðin endist iLlia og aLt af parf að rífa upp nýleg mannvirkii, endurbæta og klastra. Ný hafnarbryggja hrynur fyrir augum hafnarstjóra og borgar- stjóra. Og pó greiðir bærinn og stofnanir hans rúmar 100 púsund krónur á ári til verkfræðinga í pjónustu peirra. Viatnsskortur í bænum er víða tiLfinnanlegur og mjög bagalegur. I sumum bæjar- hverfum er ekkert gas og víða annars staðar alveg ófuLlnægj- andi. Útlit er fyrir að bæj-arbúar purfi að sitja í myrkrinu í skammdeginu, jafnvel pó haust- rigningar „bregðist“ ekki. Og pó hefir verið kastað um fi-mm millj. í allsendis ófuliLnægjandi raf- magnsstöð, og íhaldið ákveðið barist gegn viturlegum úrlausn- um orkunnar uni margra ára skeið. — Bærinn parf að greiða stórfé til einstaklinga fyrir skrif- stofur sínar. Höfnin sætir saip-a hlutskifti. Og bráðum v-erður Reykjavík eina höfuðborgin í heimi, sem á ekkert ráðhús. En í lengstu lög eru pó mat- vörur pær, er bærinn parf að kaupa, fengnar hjá Si-gurbirni í „Vísi“ og félaga hans, Guðmundi bæj-arfulltrúa Ásbjörnssyni. Píp- ur og annað, sem bærinn parf á að h-alda, eru keyptar hjá Helga Magnússyni og félögum hans, sem eru Kjartan Gunnlaugssion og Knud Zimsen. Og ef bæri-nn parf að láta byggja sér áhaldahús, rýkur íhaldið upp til handa og fóta og vill endilega kaupa gami- an húskumbalda okurverði af Pétri Halldórssyni -og félögum hans. Þannig rnætti lengi- h-alda áfram að telja, ef lýsa ætti út í yztu æsar fjármálastjó-rn íhaldsmeiri- hlutans í bæjarstjórn Reykjavík- ur. Ótal hraustar hendur vantar nú vinnu. Fjöldi verkamannabeimila horfir með ugg og ótta fram til vetrar og atvmnuieysis. Borgar- stjórinn og íhaldslið hans hefir nú tæmt alla sína sjóði, eru von- litlir um að fá ián og haf-a van- rækt pað, sem p-eim var faiið að framkvæm-a. Verkalýður pessa bæjar, sem skapað hefir mestan hiuta pess mikla auðs, sem hér hefir safnast saman á höndum fárra mann-a, verður að reka í- haldsstjóm bæjarmálanna af stjórnarstóLi, hrinda af sér fjár- málaóreiðu íhaldsins og kneij-ast pess að fá vininu og brauð. /m. Lækkan kfónnncar. Um hád-eg|i; í dag var efcki farið að skrá erlemda mynt hér, en talið er víst, að íslienzka krónan muni verða lækkuð, að vilja út- gerðarmanna, en gegn hagsmun- um almennings. Erlendar símfregnir berma: Frá Lundúnum í gær: Gengi stieriiings. punds miðað við doLlar 3,86— 3,90. Gengi dan-skra, norskra og sænskra lirónia 17,18. Frá Osló: í kauphöllmni piar var sterlingspund skrásett í gær kr. 18,10, do-llar 4,72 kr. Frá New York er símað: Kama- diski dollarinn hefir fallið í 86 oemt. Sá -orðrómur l-eiikur á, að í ráði sé í WaLl Street að fresta öllum greiðslum í gu-lli til Ka- nad-a. Sir William Orpen, listamaður- inn frægi, er látinm í Lundúnum, 52 ára gamall. Hann hafði v-erið veikur síðan í maímánuði s. 1. „Tíminn(< m Borgaráfengið. Skrif „Tímans“ út af mótmæl- unum gegn lengingu vínveitinga- itímans í gistihúsinu „Borg“ fram á -kvöldið eru mæsta einkennilieg. Er jafhan erfitt ilt mál að verja -og sannast p-að par. „Tíminin“ yill láta líta svo út sem tnótmæl- endur áfengisútsölu á síðkvöldum séu sérstaklega íháldsflokksmen-n. Veit han-n pó vel, að fyrstu mót- mælin komu frá sambandsstjórn Alpýðufliokksins, en síðan hafa menn úr öllum flokkum mótmælt síðkvelda-vínsölúleyfinu. í öðru. lagi vill- „Tím-an-n“ Láta lítia svo út ein-s og mótmælin væru til pess ejins ger að finnia eitthvað að gerðum stjórnarinnar. Nóg er af aö t-aka annað, sem „Fram- sóknar“-stjórnin hefir afgert við pjóðina, pótt petta hefði ekki bæzt við. En í pessu máli eru „Framsóknar“-f]iokksmenn meðal peirra, sem andmælt hafa, mót- mæLt áfengisveitingaleyfinu, og mun pó líklega ekki vera mein- ingin, að ritstjóri „Tjmans“ vilji gera pá flokksræka fyrir pað. Sýnir pað á hve hálan ís rök- protin hafa leilt hann að han-n skrifar eins og hér væri um stjórnarandstæðing-a eina að ræða. Hann v-onaði iika, að mót- mælunum væri lokið á laugar- daginn var, en á mánudaginn mótmæltu konurnar sérstaklega. — Þá segir „Tíminn“, að úr pví hafi ekki orðið, að atkvæði hafi verið talin á borgarafundunum. sem stórstúkan bioðaði til. Á /'fundinum í Bröttngötusalnum bað fundarstjóri ritstjóra „Tímans" sjálfan að teljia atkvæðin ásamt öðrum mannd. En svo mikill mannfjöldi greiddi atikvæði með- tillögunum, að peim tókst ekki að koma tölu á hann. Hitt reyndist vand-alaust, að telja pau 2—6 at- kvæði, sem á móti voru. Á peim fundum báðum mun hafa v-erið hátt á 7. hundraði mannia, eftir pví, sem næst verður komist, og greiddu næstum allir atkvæði með mótmælunum. Enn á ný vill „Tíiriinn" láta líta svo út s-em si ðkvelda-vínsalan leiði ekki til aukinnar áfengis- nautnar. Svo mikla fjarstæð-ui ætti ekkert blað að láta frá sér fara, ef pað vill láta taka mokkurt mark á orðum sínum. Svo fjarri er hún- staðreyndunum. Eina sómasamlega leiðinípessu máli fyrir stjómina er að aftur- kalla s íð kvel da-víns ö lu 1-e y fið. En til pess að bæta fyrir pau miklu mistök, sem sú leyfisveiting er, pá er sú leið ein' til, að stjómiin beiti sér fyrir pví að létta áfengis-- plágunni af Reykvikingum og öðrum íslendingum með afnámi Spánarvínaflóðsins. Væri |)að betra verk fyrir ritstjóra „Tím- ans“ að hvetj-a hana til pess, heldur -en að v-era að reyna að verja Leyfið til áfengiisaustursins x. gistihúsinu „Borg“. Einn af mótmælendunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.