Alþýðublaðið - 01.10.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.10.1931, Blaðsíða 3
AfcÞSÐUBfcaeiÐ 3 xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Beztu egipzkn cigarrettunar í 20 stk. pökk- um, sem kostar kr. 1,20 pakkinn, eru Soussa Gigarettur frá Nicolas Sonssa fréres, CairO. Einkasaíar á íslandi: Tébaksverzlun fslands h. f. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx: VerzluD arvinnustof a okkar er flutt frá Hverfisgötu 64 á Laugaveg 58. Jón Ólafssor & Aaberg, Sími 1553. Barnaskóli Hafnarfjarðar. Föstudaginn 2. október kl. 1 e. h. eiga að mæta í barnaskólanum öll börn í skólahéraðinu, sem verða skólaskyld á pessu ári, (fædd 1924, verða 7 ára fyrir næstu áramót). — Laugardag 3. október kl. 10 árdegis eiga að mæta þau börn, er voru siðastl vetur í 7. 6. 5. og 4. bekkjum, en kl. 1 pau, sem voru í 3. 2. og 1, bekkjum, og ásama tíma öll önnur skólaskyld börn, eldri en 7 ára, sem ekki hafa sótt barnaskólann í Hafnar- fiiði áður. Skólastjórinn. Karlmannaskór stórt Arval, verð frá 10 kr. Hvannbergshræönr. tr herbúðam verkalíðsins. Hlutavelta fulltrúaráðs verklýðsfélaganna í „Iðnó“ á sunnudaginn var mjög fjölsótt og að öllu leyti hin á- nægjulegasta. Byrjað var að draga kl. um 5, en búið að tæmái kassana kl. 9V2- Félagar úr verk- lýðsfélögunum og aðrir góðir flokksmenn hér í bænum eiga miklar pakkir fyrir þann áhuga, fórnfýsi og skilning, sem þeir hafa sýnt í sambandi við hluta- veltuna. Kom þar greinilega í ljós, „að mikið má ef vel vill“ og að einhuga samtök fjöldans geta miklu áorkað á hvaða sviði sem er. Félagið í Keflavik hélt framhaldsstofnfund síðast- liðinn sunnudag. Voru þar sam- þykt lög og kosin stjórn. 13 nýir félagar, konur og karlar, bættust við, svo að nú eru félagsmenn OTðnir 50, og er það mjög mynd- arlega á stað farið og gefur góð- ar vonir um framtíðarstarfsemi félagsins. AIpýQukonurnar'og jafnaðarstefn- an. i Að tilhlutun Verkamálaráðs Al- þýðusamhandsins fór frú Jóhanna Egilsdóttir vestur á Snæfellsnes með „Esju“ síðast til þess að heimsækja félögin þar. För þessi er einkum farin með það fyrir auguni, að efla þátttöku alþýðu- Ikvenna í samtökum verkalýðsins. Mætti hún á fundi, sem Verklýðs- félag Hellissands hélt um síðusta helgi. Hafði hún áður átt tal við verkahonur þiar í þorpinu með svo góðum árangri, að 21 verka- íjrona gekk í féLagið á þeim fundi auk nokkurra karlmanna. Um 20 -'konur voru í félaginu áður, svo að nú má heita, að allar þær ikonur, sem útivinnu stunda, séu komnar í félagið. Frá Hellissandi fór Jóhanna til Ólafsvíkur á þriðjudaginn. Frá Patieksfirði. Ólafur Jóhannesson kaupmaður þar, sem margir kainnast við af deilum þeim, er verkalýður á Patreksfirði hefir alJa jafnan orð- ið að heyja við hann, er nú að leggja á stað í eána kauplækkun- arherferðina enn. Hefir hann sagt upp gildandi kaupsamningi frá næstu áramótum með það fyrir augum að reyna að fá fram kauplækkun. Verklýðsfélag Pat- reksfjarðar mun aftur á móti hafa fullan hug á að halda kaupi sínu óskertu, og vonandi reynast sam- tökin þar svo sterk, að þau geti, með aðstoð apnars staðar frá, ef á þarf að halda, staðist allar kauplækkunartilraunir. Síld. Mótorskútan „Víkingur" kom hingað i gær frá Siglufirði fermdur frosinni síld. ,fiór“ kom í morgun með nýj- an fisk. Nýkomnar vetrarkápur í öllum litum, ein af hverri tegund, stórar stærðir. Enn fremar loð- kápur, skinn og skinnlengjur í miklu úrvali. Taukjólar og danz- kjólar. Sigurður Guðmandsson, Þingholtsstræti 1. B. D- S. Nova fér héðan sámkvæmt áætlun vestur og norður um land mániu- daginn 5. október. Tilkynning um vöruflutning óskast sem . fyrst. Farþegar sæki sömuleiðis far- seðla sína sem fvrst. Nie. Bj»rnason & Smith. „Danap' Niðursöðudósirnar komnar aftur. Verzlun Jóns Þórðarsonai. Brezka kosnmgatium frestað. Lundúnum, 30. okt. U. P. FB. MacDonald tilkynti í dag neðri málstofunni, að þingi verðr frest- að, en ekki slitið, sennilega 7. okt. Ætla menn því, að áform- um um allsherjarkosningar sé frestað fyrst um sinn. Jafnframt tilkynti MacDonald, að áður yrði þingið að gera frekari ráð- stafanir til þess að koma í veg fyrir okur á matvöru og öðrum mauðsynjum almennings. Loks kvaðst hann vona, að hann gæti tilkynt 7. okt. hvenær þingið yrði kvatt saman að nýju. Endalok „Nautílusar“. i ___ Washington, 29. sept. U. P. FB. Stjórn siglingamálanna hefir fal- 1 ið Wilkins að sökkva „Nautilusm í Norðursjóinn. Skipið er svo lé- legt, að vafasamt er hvort svar- ar toostnaði að gera við það eða hvort gerlegt væri að draga það vestur um Atlantshaf. Nýtt kenslutæki. Út af grein í Alþýðublaðinu í gær með fyrirsögninni „Nýtt kenslutæki", en undirskrifaðri „Kennari", leyfi ég undirritaður mér að biðja yður, herra ritstjóri, að birta þessar línur: Kenslutæki það, sem hér um ræðir og nefnt hefir verið staf- rofs- og reiknings-veski, er prent- að og gefið út í Stokkhólmi. Pað er sniðið eftir sænsku stafrofs- veski, sem náð hefir mjög mik- illi útbreiðshi og notið almennra vinsælda. íslenzka stafrofsveskið er kom- ið á markaðinn hér fyrir milli- göngu undirritaðs, en útgefand- iinn er sænsk kenslukona, Anna Asperén að nafni. Hefir hún látið prenta stafnofsveskið og stafa- spjöldin eftir fyrirsögn kennara hér, en umslagið var prentað án þess að fá aðstoð eða lieiðbein- ingar hér að heiman. Mér er ekki síður kunnugt unj galJa þá, sem eru á prentun þess, en lænnara þeim, sem skrifar um veslað í Alþýbublaðið í gær, og eru nú þegar gerðar ráðstafanir til þess að prenta nýtt umslag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.