Alþýðublaðið - 01.10.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.10.1931, Blaðsíða 4
t Ifl&ÞSiÐDjBtlÍíÐlSI Ég ráðfærði mig við mæta kennara um það, hvort gerlegt væri að senda stafnofsveskið á markaðinn í þessu umslagi, og var það ráð tekið að gera það, þó að okkur væri kunnugt um þá galla, sem á því eru. Við lit- um svo á, að umslagið, eða það, sem á því stendur, væri ekki námsefni (en greinarhöfundur 'hefir aðra skoðun), heldur veskið sjálft og stafirnir. Fyrir þau ummæli, að stafa- veskið sé gott og eigi skilið út- breiðslu, get ég verið höfundi þakklátur. Velkomið er að ég gefi kennaranum heimilisfang útgef- andans, ef hann vill snúa grein sinni á sænsku og senda honum, en gefa mér upp nafn sitt. Hafnarfirði, 29/9 1931. Jóhann Þorsteinsson. Til lesenða „Ská!holís“. Bæði sakir fjarvista minna frá Islandi og tdil þess að seinka ekki um of útgáfu „SkálhOilts“ hefi ég éfcki átt kost á að liesa sjálfur prófarkir að himu nýútkomna 2. bindi. En hér hefir tekist svo illa til, að lesmálið er á ekki fám stöðum ruglað á mjög mein- legan hátt, svo að ég sé mér efcki annað ráð vænna en að snúa mér til blaðanna og biðja þau flytja eftÍTÍarandi lista yfir þær villur, sem valda misskilningi, er ég get ekki unað ólagfærðum. Má ég eiga vísa þá góðvild ís- lemzkra blaða, að þau taki upp þessar leiðréttiingar — og lesenda „Skálholts", að þeir fagfæri text- ann samkvæmt þeim? Bls. 23. hvað þá í þessu augna- bliki — á þessu augnabliki. Bls. 24. inspection — inspectione. Bls. 26. klukkusveinn — klukkusveimn- inn. Bls. '31. Jón Jónsson sendi — sendir. Bls. 42. hafa míniir elskuðu foreldrar — elsku for- eldrar. Bls. 57. þessi orð hafa áheyrn — áheyrn biskups. Bls. 59. var vísvitandi — er vísvitandi. Bls. 60. leggja hana undir sinn vilja — beygja hana undir o. s. frv. Bls. 61. minni heimskulegu baráttu við holdsins syndugu fýsnir — minni heimulegu baráttu o. s. frv. Bls. 62. þótt hún hefði gull og hunang í tungu sinni — á tungu sinni.. Bls. 69. halda á- fram að ganga í þessari vímu — þessari pinu. Bls. 79. þau eru ung, og hann hefir langan viilja — hún hefir langan vilja. Bls. 97. í sínum fínlegu másaugum — pírulegu másaugum. Bls. 131. leggur hitastrókur út frá glóandi ofnhúsinu — Leggur hiitastrokur o. s. frv. Bls. 133. gengur yfir altari — genigur fyrir altari. Bls. 134. Guðs verðugur þjónn — Guðs óverðugur þjónn. Bls. 165. Hálfri stundu síðar var hriingt — er hringt. Bls. 199. Eina rnorg- VátrFðflingarhlntafélaglð „Nye Danske“ (stofnað 1864) Brunatryggingar (hús, innbú vörur o. fl.). Líftryggingar með sérstak- Iega góðum kjörum. Hvergi betri og áreiðanlegri viðskifti. Geymið ekki til morguns það sem hægt er að gera í dag. Aðalumboðsmaður á íslandi Sigfús Sighvatsson, sími 171. Pósthólf 474 Símnefni „Nyedanske". unstund — Ein morgunstund. Bls. 204. von miðjanna — von niðj- ainna. Bls. 208. unglegur en með fjörutíu og sjö ár að baki — unglegur enn með o. s. frv. Bls. 217. blása til þitogs — láta blása til þings. Bls. 232. helzt því sem óbundið er — ófengið er. Bls. 312. hverfur fyrir næsta hólbarð- ið — hæsta hólbarðið. S. st. Khöfn, í september 1931. Guðmimdur Kumban. Um dnfgins® veginn. ST. „1930“. Fundur annað kvöld. Landlæknir. Vilmundur Jónsson, héraðs- læknir á ísafirði, hefir verið skip- aður landlæknir. Barnalesstofa Alþýðubókasafnsins er opin kl. 3—7 á virkum dög- um og 4—6 á sunnudögum frá og með 1. október. Karlakór Reykjavíkur öskar eftir 1—2 góðum 1. ten- orum. Menn snúi sér til söng- stjórans, Sigurðar Þórðarsonar, símar 2177 og 1299. Togarasamningunum sagt upp. Togaraútgerðarmenn sögðu i gær upp frá næstu áramótum kaupsamningunum við togarahá- seta. Póstferð norður. Póstbifreiðin fer úr Borgarnesi á morgun norður til Sauðárkróks. Sömu viðkomustaðir og áður. Hv«ð er ad frétta? Næturlœknir er í nótt Kristinn Bjarnarson, Stýrimannastíg 7, sími 1604. KristUeg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Otvarpið í dag: Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,30: Söngvél. Kl. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,25: Söngvél (Wennerberg: Gluntar- ne). Margir Akranessbátar eru hér, bæði með kartöflur og með kjöt frá Borgarnesi. ,JSuðurland“ kom í gærkveldi úr Borgarnessför. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 6 stiga hiti í Reykjavík, yfirleitt 8—3 stig. tJtiit á Suðvesturlandi vestur um Breiðafjörð: Suðaust- ankaldi og regn í dag, en senni- lega norðanákt í mótt eða á morg- un. Ungmennafélagshófið. Enn geta nokkrir fleiri komist að á sam- sætið annað kvöld. Aðgöngumið- ar eru seldir til hádegis á morg- un hjá Ársæli Árnasyni, í prent- sm. Acta og í Hótel Borg. Dánarfregn. Þórður O. Thorla- •ciuS; í 'Saurbæ á Rauðasandi, fyrr- um barnakennari, andaðist 4. september, 63 ára gamall. Togararnir. „Skúli fógeti“ kom af veiðum í gær með um 130C körfur ísfiskjar. Harin fór með afla sinn og líka togarans „Ói- afs“ áleiðis til Englands. „Sur- prioé“ úr Hafnarfirði er hér að taka ís og fer síðan ^ veiðar. RafmagnsWtnnarrækton eybst. f Englandi heftr farið mjög í vöxt síðustu árin að rækta garð- ávexti í gróðurhúsum, sem hituð eru upp með rafmagni. Eru þræð- ir látnir liggja niðri í moldinni eftir húsunum endilöngmn, en þeir eru þannig gerðiir, að þeir hitna þegar rafmagn er leitt eftir þeim. Hér á landi er kunnugt um eátt gróðrarhús, sem hitað er upp með rafmagni; það er norður í Eyja- firði, eigni Jóns Rögnvaldssonar garðyrkjumanns þar. Englendingar selja ,R. 100‘. Samkvæmt útlendum blöðum liafa Englendingar ákveðið að selja eina loftskipið, sem þeir éiga, „R—100“. Gera þeir það af s parn a ð ar á s t æ ðu m. L o f t sk i p i ð kostaði 450 þús. sterlingspund. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentuM svo sem erfiljóo, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Boltarr, ær og skrúfur. Vaid. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Sparið peninga Forðistópæg- índi. Munið pvi eftír að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða þær strax iátnar í. Sanngjarnt verð. Lifnr og hjðrtn Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. Gardínnstanyir. Fjölbreytt úrval, ýmsar nýjar tegundir. Ludvig Storr, Laugavegi 15. Sænsk rikisskuldabréf (ríkis- happdrætti). Kaupi enn nokkur bréf. Síðustu dráttarlistar til sýnis. Magnús Stefánsson, Spítalastíg 1. Heima kl, 7—9 síðdegis. Til leigu stofa með forstofuinn- gangi, aðgangur að eldhúsi getur fylgt, fyrir fámenna fjölskyldu. — Upplýsingar á Hverfisgötu 57, Hafnarfirði. Tvenn ný skraddapasaum- nð fðt og ýmislegt af ósóttnm fatnaði verðnr selt næstu daga fyrir tækifærisverð. V. Schram, Frakkastíg 16. 25—BO °/0 afsláttur verðnr gefinn næstu daga i klæð- skerasanmnðum fötnm. Fata- tan mislit, fötin frá kr. 125, OO uppkomin. Blátt chevist fallegt og gott á 140 krónnr fötin með fyrsta flokks til- leggi. Að eins gegn stað- greiðslu. Frakkaefni ern á leiðinui. Athngið verð og vörngæði h|á mér áðnr en þér festið kanp annarsstaðar V. Schram, Frakkastíg 16. Ritstjóii og ábyrgðarmaður: Ölafur FriðrikssoiL Alþýðupreutsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.