Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1983 3 * Happdrætti háskólans og SIBS. Miðaverð og vinningsupphæð- ir tvöfaldast á næsta ári Hæsti vinningur á árinu 9 milljónir BÆÐI miðaverö og vinningsupphæð- ir hjá Happdrætti Háskóla íslands og SÍBS hækkar um 100% eða meira á næsta happdrættisári, sem hefst um áramótin. Verð á miða hækkar úr 50 krónum í 100 krónur á mán- uði, hæsti vinningur hjá Happdrætti háskólans í desember verður ein milljón króna í stað 500 þúsunda nú, Lýst eftir rauðri Lada Sport AÐFARANÓTT fimmtudagsins var rauðri Lada Sport-bifreið stolið frá Keldulandi í Reykjavík. Bifreiðin ber einkennisstafina R-34085. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir bifreiðarinnar eða hvar hún sé niðurkomin eru vinsamlega beðnir að snúa sér til lögreglunnar í Reykjavík. Rútuferðir hækka VERÐLAGSRÁÐ samþykkti á föstudag hækkun á töxtum sérleyfis- og hópferðabifreiða og er hún á bilinu 2,1% til 2,4%. en hæsti vinningur SÍBS fjórfaldast, fer úr 250 þúsundum í eina milljón. Að sögn forstjóra happdrætt- anna, Jóhannesar L.L. Helgasonar hjá happdrætti HÍ og Ólafs Jó- hannessonar hjá SÍBS, hafa happ- drættin ekki fylgt verðþróuninni eftir undanfarin ár. Sögðu þeir að töluvert bæri á kvörtunum yfir því að vinningarnir væru of lágir og því hefði verið ákveðið að hækka hraustlega á næsta ári. Hjá Happdrætti háskólans verður hæsti vinningur, sem fyrr segir, ein milljón í desember á næsta ári, en sú upphæð getur ní- faldast ef menn eiga trompmiða og fjóra einfalda með sama núm- erinu. í júní verður hæsti vinning- ur 200 þúsund, en hina mánuðina Vestmannaeyjar: Líflegt í Yestmannaeyjum 8. des. ÞAÐ hefur verið líflegt við sjávarsíöuna hér í stærstu verstöð landsins allan síðasta mánuð. Mikill afli, sérstak- lega sfld, og mikil og góð vinna. Fólk horfír því með björtum augum til komandi jólahátíöar og ýmsir verða þá eflaust hvfldinni fegnir. Aflinn í nóvembermánuði verða tveir 100 þúsund króna vinningar, nema í janúar, en verð- ur einn upp á 100 þúsund. Þá verða 298 20 þúsund króna vinn- ingar, 2.415 4 þúsund króna vinn- ingar og 12.212 vinningar upp á 2.500 krónur. Auk þess verða 50 aukavinningar á númer sitt hvor- um megin við það númer sem hlýt- ur hæsta vinning. Allar þessar upphæðir geta að sjálfsögðu ní- faldast eigi menn fullt hús miða. Hjá SÍBS verða vinningar dregnir á 1.000 númer í janúar, einn á 150 þúsund, 50 á 5 þúsund og 949 á 2.500 þúsund. Númerum fjölgar síðan smám saman og í desember verða dregin 3.000 núm- er. Þá verður hæsti vinningurinn ein milljón, síðan verða tveir á 150 þúsund, 34 á 50 þúsund, 650 á 5 þúsund og 2.313 á 2.500 krónur. stærstu nam alls 10.988,3 tonnum. Var hlutur síldar mestur, 5.562,9 tonn. Loðnan er öllum til gleði aftur farin að veita okkur ilm og aur, 3.086,6 tonn komu í þrærnar í nóvember um lang- an sjóveg. Spærlingurinn, sem ýmsir vilja frekar kalla kol- munna, hefur heldur betur hresst uppá gúanóin hér, 921,5 tonn komu á land í nóvember í jólaskapi Börnin í „núll-bekknum“, það er að segja í 6 ára deildinni í Grunnskólanum í Borgarnesi eru fyrir löngu komin í jólaskap- ið. Að undanförnu hafa þau verið að undirbúa jólin með marg- víslegu móti og er fréttaritari leit inn hjá þeim í vikunni voru þau að föndra á fullum krafti. Voru þau að búa til kerti, kertið sjálft var máluð klósettrúlla en loginn var klipptur út úr pappaspjaldi og málaður í viðeigandi litum áður en hann var settur ofan á kertið. Áður en sjálf jólin koma verða „stofujól- in“, og svo „litlu-jólin" hjá krökkunum í Grunnskólanum í Borgarnesi. Morgunblaðið/ HBj. verstöð landsins og er vertíðaraflinn nú orðinn rösklega 6.800 tonn og munar um minna. Annars var afli báta og tog- ara, þegar síld, loðna og spærl- ingur er frátalið, frekar tregur í síðasta mánuði. Þó komu á land 246,3 tonn af línubátum sem þykir bara nokkuð gott. Togarar lögðu aðeins á land 904,4 tonn en þess ber að geta að tveir þeirra sigldu með afl- ann til Þýskalands í mánuðin- um og gerðu góðar sölur. Heildaraflinn á land kom- inn í Vestmannaeyjum þessa fyrstu 11 mánuði ársins nem- ur alls 66.211,3 tonnum en var á sama tíma 1982 62.758,6 tonn. — hkj. -sumar.vetur Nú figgur fyrir Víötæk skoöanakönnun sýnir aö 60% íslendinga velja sólarlönd í sumar- leyfinu, — nærri þrefalt fleiri en fara í sumarhús og nærri fjórfalt fleiri en velja flug og bíl ÚTSÝN — ALLTAF í FARARBRODDI tryggöu þér réttu ferðina 1984 — feröa- dagataliö kemur eftir nokkra daga Sólarferðir til Costa del Sol 14. des. uppselt 6. og 13. jan. ’84. Næstu brottfarir Munið ódýru helgar- og vikuferöirnar til London og Amster- dam Allir farseðlar Farsæl ferð byrjar i Utsýn Reykjavík: Austurstræti 17, •ími 26611. Feröaskrifstofan janúar ’84. Akureyri: Hafnarstræti 98, aími 22911 Skíðaferðir til Lech nokkur sæti laus 5. febrúar og 4. mars — uppselt 19. febrúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.