Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1983 i DAG er sunnudagur 11. desember, þriðji sd. í Jóla- föstu. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 10.58 og síödegisflóö kl. 23.29. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.08 og sól- arlag kl. 15.33. Sólin er í há- degisstað í Rvík. kl. 13.21 og tungliö er í suöri kl. 18.06 (Almanak Háskólans). En Jesus vissi hugsanir þeirra og sagöi viö þá: „Hvert það ríki, sem er sjálfu sér sundurþykkt faer ekki staöist. (Matt. 11,25.) KROSSGÁTA I.ÁKÍ.I I: — 1 ríki í Axíu, 5 fyrir ofan, 6 rciknin^ur, 7 tveir einx, 9 kaka, 11 ending, 12 þjóta, 14 næðing, 16 grenj- aði. LÓÐRÉTT: — I undarle{a, 2 brúkar, 3 skyldmenni, 4 úrgangur, 7 skán, 9 faeóir, 10 vinna ull, 13 spendýr, 15 samhljóAar. LAUSN SfÐIISni KROSSCÁTU: LÁRÉTT: — I fýluna, 5 on, 6 refínn, 9 lit, 10 óa, 11 er, 12 man, 13 kiU, 15 egg, 17 röllir. LOÐRÉTT: — I ferle(fur, 2 loft, 3 uni, 4 asnana, 7 eira, 8 nóa, 12 magt, 15 tel, 16G.1. IÓLAPOTTAR Hjálp- ræðishersins eru nú komnir á sinn staö, einn hinna föstu liða í jólaundirbúningnum hér í Reykjavík í gegn- um tíðina. Og jólablað Hersins, Herópið, er einnig komið út. Hér er einn af yfirmönnum Hjálpræðishersins Daniel Óskarsson, kafteinn, að selja blaðið sitt við jóla- pottinn á horni Póst- hússtrætis og Austur- strætis. (Ljósm. ÓI.K.M.). MINNINGARSPJÖLD . MINNINGARSPJÖLD Kristni- boðssambandsins fást á aðal- skrifstofunni, KFUM-húsinu, Amtmannsstíg 2B, sími 17536. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD lagði Detti- foss af stað úr Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda og það sama kvöld hafði Múlafoss komið af ströndinni. 1 gær var Skaftafell væntanlegt að utan, hafði skipið haft viðkomu á ströndinni. Kyndill var vænt- anlegur af ströndinni í gær og Stapafell. FRÉTTIR FÉL. kaþólskra leikmanna heldur aðventuhátíð fyrir söfnuðinn í kvöld, sunnudag- inn 11. desember, I safnaðar- heimilinu Hávallagötu 16 og hefst hátíðin kl. 20.30. KVENNADEILDIN Hraun- prýði í Hafnarfirði (SVFÍ) heldur jólafund sinn í Skiphóli á þriðjudagskvöldið kemur og hefst hann kl. 20.30. Skemmti- atriði verða og borið fram jólakaffi. JC-BREIÐHOLT heldur fund fyrir félagsmenn og gesti þeirra í Gerðubergi annað kvöld, mánudag 12 þ.m. Hefst fundurinn kl. 20.15. Gestur verður sr. Valgeir Ástráðsson, sóknarprestur í Seljasókn. KVENFÉL Bæjarleiða heldur jólafund sinn f Langholts- kirkju á þriðjudagskvöldið kemur, 13. þ.m., og hefst hann kl. 20.30. KVENNADEILD Rangæinga- félagsins heldur kökubasar og flóamarkað á Hallveigarstöð- um í dag, sunnudag, og hefst hann kl. 14. KVENNADEILD SVFÍ í Reykjavík heldur jólafund sinn annað kvöld, mánudag, á Hótel Borg og hefst hann kl. 20. Meðal þess sem þar verður á dagskrá er helgileikur, flutt verður jólahugvekja, efnt til skyndihappdrættis. Svo verð- ur fram reitt jólakaffi. STADAKKIRKJA í Steingríms- firði. Sjóður sá er Vigdís Finn- bogadóttir forseti lslands og Hjördís Hákonardóttir sýslu- maður Strandamanna stofn- uðu sumarið 1981 hefur látið gera kort, mynd af altaristöflu kirkjunnar, til styrktar sjóðn- um sem á að vernda kirkjuna, kirkjugripi og umhverfi. Kort- in fást hjá Hermanni Jónssyni í Veltusundi og Guðmundi Hermannssyni Lækjargötu. Sjávarútvegsráóherra: Almanak Eimskips EIMSKIPAFÉLAGS- almanakið fyrir árið 1984 er komið út. Útlit þess er svip- að því sem það var á þessu ári þ.e.a.s. t.d. að f hverjum mánuði fylgja tvær ljós- myndir, önnur stór en hin allmiklu minni. Forsíðu- myndin er núna Gróttuviti — litmynd eins og allar aðrar myndir almanaksins. Er þessi mynd eftir Rafn Hafnfjörð. Mun hann eiga flestar myndanna, en aðrir sem eiga þar myndir eru: Björn Rúriksson, Snorri Snorrason og Snorri Þor- leifsson, Sigríður Gunnars- dóttir, Karl Sæmundsson, F.C.Inc., Ragnar Th. Sig- urðsson, Sigurgeir Þor- björnsson og Lárus Karl Ingason. Alls eru þetta 10 höfundar sem lagt hafa fram myndefnið, og það sótt til sjávar og sveita. — Flestar myndanna eru sumarmyndir. ERFKMST AÐ AÐLAGA ÞJÓD- LlFIÐ AÐ MINNKANDI AFIA llilIlllilllílir'Pla Ég á í dálitlum vandræðum með að metta þúsundir á fimm fískum, herra biskup!? Kvöld-, n»tur- og helgarþjónutta apótakanna í Reykja- vik dagana 9. des. til 15. des. aö báöum dögum meótöld- um er i Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónsamisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna a Borgarapítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist • heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er Isaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarþjónuata Tannlæknafélaga íslands er í Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hsfnarf)öróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keftevík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótsk er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó vió konur sem beittar hafa verió ofbeldi i heimahúsum eöa oróió fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-eamtókin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foroldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kyannadaildin: Kl. 19.30—20 Sang- urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrlr leður kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — LandakoUspítali: Alla daga kl. 15 lil kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Halnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknarlími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Freóingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 16.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshrolió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vílilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. JÓMtaspitali Hatnarfiröi: Heimsoknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusla borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta svarar vaktþjónustan alla virka daga Irá kl. 17 til 8 i sima 27311. i þennan sima er svaraó alian sölarhringinn á helgidögum Ratmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhrlnginn i sima 18230. SÖFN Landsbókasafn ialands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Hátkólabókatafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn ísiands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: ADALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju. sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viókomustaöir viós vegar um borgina Bókabíl- ar ganga ekki i V/t mánuó aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norrnna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurlnn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö míö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjsrvslsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókssafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriójudaga, fímmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. Néttúrufræöistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 90-21840. Siglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til löstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er oplö Irá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opið trá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholli: Opin mánudaga — löstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. SundhölHn: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á taugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Poltar og böö opln á sama tíma pessa daga. Vasturbsejarlaugin: Opln mánudaga—töstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug f Moafellsaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla mióvikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna prlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhöll Ketlavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gulubaöiö opiö mánudaga — löstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Simlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru priöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Halnarljarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla vlrka daga frá morgni til kvötds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.