Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1983 16688 8t 13837 Opiö kl. 1—3 Einbýlishús og raðhús Lögbýli í Mosfellssveit, ibúðarhúsið er 180 fm á tveimur hæðum 70 fm bíl- skúr, 300 fm útihús, 4 ha tún, eign sem býður upp á ótal möguleika. Fossvogur, 350 fm einbýlishúsl itilb. undir tréverk. Verð 5,5—6( | millj. . Krókamýri Garöabœ, 200 fm /fokhelt einbýli. Verð ca. 2,1( 1 millj. Selás, 170 fm einbýli á einni^ ' hæð. Verð 3,2 millj. Einbýli — lönaöarhúsnœöi, í Bergum í Breiðholti. ibúð- arhúsið er úr timbri 108 fm að grunnfleti, kjallari, hæð og ris auk 90 fm iönaðarhúss úr steini. Eignin er fokheld. Teikn. á skrifstofunni. Verö 2,5 millj. Vogar — Vatnsleysuströnd. ! Plata fyrir 250 fm einbýli. Verð k 250 þús. 4ra— 6 herb. Álfaskeiö, 135 fm endaíbúð. 4 svefnherb., þvottahús á hæöinni. Bilskúrsréttur. Verð 1,9—2,0 millj. . Hlíöar, 5—6 herb. á 4. hæð. ‘ Nýtanlegt ris yfir allri íbúöinni. ) Verð ca. 2 millj. , Safamýri, 140 fm sérhæö. ’ Bílskúr. Útb. 2,2 millj. Laugavegur, 100 fm íbúð á 3. | ' hæð. Verð 1400 þús. Hafnartjöröur miöbær, parhús { i á tveimur hæðum ca. 100 fm. ■ ' Verö 1350 til 1400 þús. Artúnsholt — Hæö og ris. Ca. I ( 220 fm, 30 fm bílskúr. Stórkost- /legt útsýni í þrjár áttir. Teikn. á 1 t skrifstofunni. Selst fokhelt., " Verð 1,9 millj. 2ja—3ja herb. Kópavogur — vesturbær, ca 90 fm. Verð 1400—1450 þús. Álfhólsvegur, 85 fm á 1. hæð + ] 25 fm í kjallara. Verð 1600 þús.1 Holtsgata Hf., 55 fm kjallara-' íbúð með góðum bílskúr. Verð) ! 750 til 800 þús. Flyórugrandi, 2ja—3ja herb. á jarðhæð. Góðar inn- réttingar. Flísalagt baö. Sérgarður. Verð 1550—1600 þús. EIGI14 UmBOÐID1 lAUGAVfGl «7 2 N4D 16688 & 13837 Haukur Bjarnason hdl. Jakob R. Guðmundsson. 29555 Opið kl. 1—3 Skoöum og verö- metum eignir samdægurs 2ja herb. íbúðir Lokastígur. Mjög falleg endur- nýjuð íbúð á 1. hæð í steinhúsi. verð 1230 þús. Eiöistorg. Glæsileg 60 fm íbúö á 2. hæð. Mjög vönduð íbúð. Lyngmóar. Mjög falleg 60 fm íbúð á 1. hæð. Skipti möguleg á stærri. Verð 1200 þús. Fjölnisvegur. 50 fm íbúö í kjall- ara í þríbýli. Góöur garður. Verð 1 millj. 3ja herb. íbúðir Nesvegur. Mjög góð 90 fm ibúö. Ákv. sala. Dúfnahólar. Falleg 3ja herb. tbúð á 6. hæð í lyftublokk. Glæsileg eign. Verð 1450 þús. Laugavegur. Góð 70 fm íbúö á 1. hæð í tvíbýli. Sérinng. Sérhiti. 35 fm pláss í kjallara aö auki. Hraunstígur Hf. Goð 70 fm sérhæð í þríbýli. Verð 1400 þús. Skipasund. Góö 80 fm íbúö á 1. hæð í fjórbýli. Verð 1350 þús. Barmahlíó. Rúmlega 100 fm íbúð í kjallara. Fallegur garöur. Æskileg skipti á stærri íbúð með bílskúr. 4ra herb. íbúðir og stærri Kvisthagi. Mjög góð 125 fm sérhæð ásamt nýjum bílskúr. Góö eign á góöum staö. Skipti möguleg á minni. Njaröargata. Glæsileg 135 fm íbúð á tveimur hæöum. Öll endurnýjuö á mjög skemmtileg- an máta. Ákv. sala. Verð 2.250 þús. Ártúnsholt. 160 fm íbúö i blokk á tveimur hæðum. 30 fm bíl- skúr. Skilast fokheld. Mjög skemmtileg teikning. Verð 1900 þús. Þinghólsbraut. 145 fm íbúö á 2. hæð. Sérhiti. Verö 2 millj. Einbýlishús og fl. Fljótasel. Mjög glæsilegt enda- raöhús 250 fm. Fullbúið. Glæsi- leg eign. Stuólasel. Mjög glæsilegt rúm lega 300 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið er allt mjög vandað. Stór bílskúr. Árbær. Sérstaklega glæsilegt einbýlishús á mjög góðum stað í Árbæ. Fullfrágengið og allt hið vandaöasta. Mikið útsýni. Ásbúö. Mjög glæsileg 200 fm einbýlishús á einni hæö. Vand- aðar innréttingar. Lindargata. Gott eldra einbýl- ishús á þremur hæðum samtals um 110 fm. Skipti á 3ja herb. íbúð á svipuðum slóðum. Verð 1900 þús. Eignanaust Skipholti 5. Sími 29555 og 29558. 1 27750 vv / N1 27150 1 I I I ■ ■ I I I I I v Ingólfsstræti 18, Sölustióri Benodikt Halldórsson Ð Eínbýlishús Höfum í umboössölu hús á einni hæö ca. 140 fm i Árbæ. Ræktuð lóð. Rólegur staður. Möguleiki á aö taka ca. 110—120 fm ibúð á 1. hæð uppí kaupverð, má vera í blokk. Til sölu einbýlishús í Kópa- vogi meö bílskúr. Auk annarra eigna á *ölu- skrá. Iljalfi Sfeinþórwon hdl Við Alfheima Höfum fengið í umboðssölu rúmgóða 4ra herb. íbúö í sambýlishúsi. Suðursvalir. Víðsýnt útsýni. Ákv. sala. Vantar - Vantar m.a.: 2ja herb. í gamla bænum. 3ja herb. á ýmsum stöðum. 4ra herb. í Kópavogi. 4ra herb. í vesturbæ. Raðhús eða sérhæð í aust- urbæ. Allt ákveðnir kaupendur. 1 <>úslaf Mr TryKftvason hdl. I ml u MetsöluHcu) á hverjwn dc’gi! 85009 — 85988 Símatími í dag kl. 1—4 2ja herb. Asparfell íbúö í góðu ástandi ofarlega f lyftuhúsi. Þvottahús á hæðinni, mikið útsýni. Verö 1250 þús. Krummahólar Vönduð 2ja herb. íbúö í lyftu- húsi. Suöursvalir. Bílskýli. Geymsla á hæöinni. Verö 1250 þús. Vesturbær Rúmgóö íbúð í kjallara. Sér inng. Ekkert áhvílandi. Losun samkomulag. Verð 1200 þús. Fálkagata Frekar lítil en snotur íbúð á 1. hæð. Sérinngangur. Bílskúrs- réttur. Verð 1.000 þ. 3ja herb. Skerjafjörður jbúð á jaröhæö mikið endurnýj- uö, sérinngangur, sérhiti. Hellisgata Hf. Efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 80 fm í góðu ástandi. Sérinn- gangur. Verð 1350 þús. Hverfisgata Snyrtileg íbúð i þríbýlishúsi á 1. hæð (steinhús). Vesturbær Rúmgóð íbúð ca. 70 fm og óinnréttað ris. Ibúöin er laus strax. Ekkert áhvílandi. Verð 2 millj. 4ra herb. Skipasund Rúmgóð 3ja—4ra herb. risíb. ca. 100 fm. Lítiö undir súö, góð íbúð í steinhúsi. Verö 1V4 millj. Framnesvegur íbúð á 2. hæð í 3ja hæöa steinhúsi ca. 80 fm. 2 herb. og stofa, auk þess rúmgott for- stofuherb. sem er hægt að tengja stofunni. Rúmgóð geymsla á jarðhæð. Verð 1,4 millj. Snæland 4ra—5 herb. íbúð á efstu hæð. Vandaðar innréttingar. Suöur- svalir. Losun samkomulag. Verð 2,3 millj. Kríuhólar 4ra—5 herb. íbúð 136 fm í lyftuhúsi. Góöar innréttingar, öll sameign í góðu ástandi. Verð 1,8 millj. Hjallavegur Neðri hæð í tvíbýli ca. 90 fm. Sérinng. íbúð í góðu ástandi. Verð 1650 þús. Álfheimar Rúmgóð og vel umgengin íbúð á 4. hæð. Mikiö útsýni. Gluggi á baöi. Suöursvalir. Verð 1.700 þ. Sérhæðir Vesturbær — Melar Efri hæð ca. 95 fm. Rúmgóð stofa, 2 svefnh., eldhús og borðstofa. Svalir. Bílskúr getur fylgt. Losun sam- komulag. Hlíðahverfi Sérhæð á 1. hæð um 110 fm. íbúð í toppástandi. Nýtt gler. Allt nýtt á baði. Endur- nýjað eldhús. Suðursvalir. Ekkert áhvílandi. Laus strax. Skipti á minni eign. Safamýri Efri sérhæð ca. 140 fm. Bílskúr fylgir. Verð 3 millj. Ákv. sala. Melabraut Neðri sérhæö ca. 110 fm. Sér- inngangur og sérhiti. Sérgarö- ur. Laus strax. Verö 1850 þ. Parhús — Raðhús Réttarsel — í smíðum Parhús á tveimur hæöum auk kjallara. Afhendist rúmlega fokhelt. Teikningar á skrifstof- unni. Verö 2.200 þ. Einbýlishús Einbýlishús í Smáíbúöahverfi Húsið er á tveimur hæöum samtals 156 fm, (neöri hæð 90 fm og efri hæð 67 fm). Á neðri hæð er stofa, boröstofa, blómaskáli, eldhús, búr, þvotta- hús, anddyri og wc. Á efri hæð- inni eru 3 til 4 herbergi og baöherbergi. I kjallara er geysi- stór bilskúr og geymslur. Húsiö er til afhendingar í næsta mán- uöi. Frábær staðsetning. Gróiö hverfi. Einstakt tækifæri. Húsið afhendist i fokheldu ástandi eöa eftir samkomulagi. Samkomu- lag um verö og skilmála. Traustur byggingaraöili. Seljahverfi — Raðhús Um er að ræða frábærlega vandað og vel hannaö raöhús. Sérstök staðsetning, mikið út- sýni, innbyggður bílskúr, hita- lögn i bílastæðinu. Á 1. hæöinni er bílskúr með hurð inní íbúð- ina, forstofuherb., stofa, stór geymsla meö glugga og öllum lögnum, sturtubaö með ófrá- gengnum sánaklefa. Á mið- hæðinni er rúmgóð stofa með miklu útsýni og arni, sérstak- lega rúmgott eldhús með vand- aðri innréttingu og þvottahús og vinnuherb. inn af eldhúsinu. Á efstu hæðinni eru 4 rúmgóð herb., rúmgott baöherb. Eignin er nær fullbúin og öllu vel fyrir komið. Ath. skipti á minni eignum eða bein sala, af- hending í apríl. Verð 4,5 millj. Einbýlishús — Mosfellssveit Vandað einbýlishús á sérstak- lega góöum stað í hverfinu, húsið er á 1 hæð ca. 140 fm, auk þess tvöfaldur stór bílskúr, gott fyrirkomulag. 4 svefnherb., öll með innbyggðum skápum, allar innréttingar sér smíðaöar og eru þær sérstaklega vand- aðar (Benson). Frjálst og opið svæði hjá húsinu, lóö sléttuö og tyrfð meö stórri verönd, Ijós- myndir á skrifstofunni og teikn- ingar, ath. skipti möguleg eöa bein sala. Hólahverfi Húseign á frábærum útsýnis- staö. Húsiö stendur i halla og er á tveimur hæöum. Möguleg að- staða fyrir litla séribúö á neðri hæöinni. Húsiö er ekki fullbúiö en vel íbúðarhæft. Sökklar fyrir 50 fm bílskúr. Viðráöanlegt verð. Bjarnhólastígur Kóp. Hæö og rishæö auk bílskúrs. Húsiö er í góöu ástandi. Byggt viö húsið 1967 og var þá byggöur bílskúr. Akveðin sala. Lóöin ca. 800 fm. Verð 3.300 þ. Ath. skipti á íbúö eða bein sala. Hlíðarhvammur Húseign á tveimur hæöum ca. 150 fm i góðu ástandi. Bílskúr ca. 27 fm. Verð 3.000 þ. Ákveö- in sala. Dalsbyggö Einbýlishús á tveimur hæöum. Innbyggður bílskúr á neöri hæðinni. Grunnflötur húss ca. 140 fm. Séríbúö á neðri hæð- inni. Verð kr. 4.700 þ. í byggingu Hús á einni hæö Einbýlishús á góðum staö í Ár- túnsholti ca. 187 fm. Bílskúr 37 fm. Húsið afhendist fokhelt. Verð 2,5 millj. Byggingarlóð Lóð á Arnarnesi, byggingarhæf. Verð 350 þús. Annaö Matvöruverslun Þekkt og gróin verslun í gamla miðbænum. Örugg og góð velta. 3ja ára leigusamningur. Hægt að kaupa húsnæöið. Þægileg stærð fyrir fjölskyldu. Spóahólar Endaibúð á 3. hæö. Fullbúin ný íbúö. Suðursvalir. Verð 1 millj. og 500 þús. Flateyri einbýlishús Eldra einbýlishús á tveimur hæðum ca. 170 fm. Húsiö er allt endurnýjað. Verð 800 þús. Barnafata- og hannyrðaverslun Þekkt verslun í grónu hverfi. Ör- ugg velta. Verslunin er staösett i þægilega stórri verslunar- miðstöö. Verslunin er seld af sérstökum ástæðum. Húsavík Nýtt einbýlishús á tveimur hæð- um, innbyggöur bílskúr á neðri hæö, fallegt útsýni. Skipti á eign í Reykjavík. KjöreignVi Ármúla 21. Dan V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guðmundaaon sölumaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.