Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1983 13 Opiö 10—14 Dvergabakki, vönduð 2ja herb. íb. Lyngmóar, G.bæ, ný 2ja herb. íb. V. 1250 þ. Arnarhraun Hafn. Stórglæsileg 4ra—5 herb. sérhæð ásamt mikilli sameígn. Nýjar innrétt- ingar. Bílskúrsréttur. Góö greióslukjör. Austurgata Hafn. 2ja herb. íbúö. Laus fljótlega. Auöbrekka. Góö 2ja herb. íbúö. Fálkagata. 2ja herb. ibúö. Hafnarfjörður tvíbýli. Snotur nýstandsett 4ra herb. ib. Verð 1250 þús. Fagrakinn Hf. 3ja herb. 85 fm sérhæð. Alfhólsvegur. Góö 3ja herb. íbúö ásamt einstaklingsíbúð á jaröhæö. Hafnarfjöróur. Góö 3ja herb. íbúö í timburhúsi. Eiöistorg. Stórglæsileg 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Hafnarfjörður. Vandaö einbýl- ishús ca. 230 fm. Glæsilegt út- sýni. Hafnarfjörður. Góð 4ra herb. íbuð ásamt bílskúr. Verð 1600. Fasteignir sf. Tjarnargötu 10B, 2. h. Friörik Sigurbjörnsson lögm. Friöbert Njálsson. Kvöldsími 12460. Gardastræti 45 Símar 22911—19255. Opið 1—4 Teigar — 5—6 herb. Vorum aö fá í sölu 154 fm miðhæö í þríbýli á Teigun- um. Miklar stofur. Stórt húsbóndaherb. Tvö svefnh- erb. Eignin er veöbandal- aus. Björt og rúmgóö íbúð. Laus nú þegar. Safamýri — Sérhæö Um 140 fm sérhæö með bílskúr viö Safamýri. Vel ræktuö lóö. Laugarnes — 3ja herb. Um 80 fm hæö í þríbýli viö Laugarnesveg. íbúöin er í góöu ástandi. Eigninni fylgir mikiö geymsluris. Engar veöskuldir áhvilandi. Vesturbær — 3ja herb. Um 85 fm íbúö í eldra hverfi vesturbæjar. Skipti á 2ja herb. æskileg. Viö Skólavöröu — 2ja herb. Skemmtileg um 60 fm íbúö á hæö í þríbýli nálægt Skóla- vöröuholti. Góö íbúö meö vönd- uðum innréttingum. Gamli bærinn — 2ja herb. Um 45 ósamþykkt en snotur kjallaraíbúö viö Njálsgötu. Verö 650 þús. Laus nú þegar. Seljahverfi — 2ja herb. Falleg um 70 fm séríbúö á 1. hæö i nýlegu þríbýli. Skipti á 3ja herb. íbúö helst á 1. hæö í Breiöholti æskileg Allt sér. Ath. nokkrar glæsilegar eignir á söluskrá — Einungis í makaskiptum Ath. sumar þessar eign- ir eru hvergi annars- staöar á söluskrá — Nánari uppl. aöeins veittar á skrifstofu vorri. Jón Arason lógmaður, Málflutnings og fastoignastofa. Haimasfmi sölustjóra 76136. Ath.: Helgarsimi fyrir fast- eignaauglýsingar er 76136. ^‘ifitifitifSfi,i‘i*3ri*i«iíií2tifif3f2fSí5t5*Sfifif2f$<ififitifitif3<i*i'ik 5, $, jj> I $, r. ■i ■i íi >$, b r, í, h í, í, í, £, S, í, 26933 Ibúð er öryggi 26933 Átt þú góöa SÉRHÆÐ? Langar þig í raðhús eða einbýlishús? Við erum með fjölda af slíkum möguleikum í gangi. Hafðu samband og kynntu þér það sem i boði er. Eigna markaðurinn o rVTVrl('> rVrVrV' V 'V'V'V'V'V'V'V 'V'V'V'V'V'V'W'V'V'V'V'V 'V'V'V'V'V 'V'V'V'V 1 26933 26933 | Átt þú | 4ra—5 herb. íbúð í Seljahverfi? A LANGAR ÞIG í raðhús i sama hverfi? * Ef svo er þá erum við með mjög hagstætt skiptatilboð. I* Haföu samband, það borgar sig i þessu tilfelli. markaóurinn Hafnarstrati 20, aimi 26033 (Nýja húainu við Lækjartorg) í i tt5t5f5f5f5f5f5t5t5f5f5f5f5f5t5f5f5t5f5f5f j6« Maflnú»»on hdi. )t2t3f2*S*3)l Hafnarstræti 20. simi 26933 (Nyia husmu viö Lækjartorg) Jón Magnusson hdl *t*5*S* FJÁRMÁLARÁÐGJÖF NÝ ÞJÓNUSTA ; í REKSTRI FJÁRFESTINGARFÉLAGS ISLANDS HF. Gunnar Helgi Hálfdánarson, cand. oceon, MBA Framkvæmdastjórl Fjárfestingarfélags Islands hf. Agætu viðskiptavinir, Fjárfestingarfélag íslands var stofnað árið 1971 með heimild í lögum frá Alþingi nr. 46, 1970. Að stofnun þess stóðu margir öflugir aðilar á öllum sviðum atvinnulífsins s.s. fjárfestingalánasjóðir, lífeyrissjóðir, bankar og stórfyrirtæki. Markmið félagsins er að beita sér fyrir nýjungum í atvinnu- lífinu og stuðla að betri nýtingu fjármuna og fjármagns og þar með heilbrigðara fjármálalífi landsmanna. I því skyni hefur það m.a. staðið að rekstri leigukaupastarfsemi, verðbréfa- markaðar Fjárfestingarfélagsins, Frjálsa lífeyrissjóðsins og Fasteignamarkaðar Fjárfestingarfélagsins hf. Síðastnefnda þættinum í starfsemi félagsins, var ætlað að kynna sveigjanlega greiðsluskilmála á fasteignamarkaðin- um, þannig að kaupendur og seljendur með frábrugðnar óskir um greiðsluskilmála gætu átt viðskipti saman. Frá stofnun hefur Fasteignamarkaður Fjárfestingarfélagsins náð umtalsverðum árangri á þessu sviði með hjálp vaxandi verðbréfaviðskipta hér á landi. Þörfin fyrir sveigjanlega skilmála hefur komið skýrt fram á undanförnum árum, ef dæma má af móttökum þeim, sem þessi nýjung fékk. Á starfsævi Fasteignamarkaðar Fjárfestingarfélagsins hf., hafa mörg hundruðir eigna verið seldar, þar af um 2/3 á kjörum, sem ekki höfðu þekkst áður eða u.þ.b.: 50% af kaupverði útborguð 50% af eftirstöðvum kaupverðs lánuð á verðtryggðum kjörum til 10-20 ára á 3% vöxtum. Ljóst er, að með þessum leiðum var leystur vandi margra, sem ekki höfðu áður getað átt viðskipti saman samkvæmt þeim ósveigjanlegu og stífu kjörum, sem of algeng hafa verið í fasteignaviðskiptum á undanförnum árum. Til marks um þann árangur, sem náðst hefur, hafa nú fleiri fetað í fótspor félagsins í þessum efnum. Jafnframt hyggjast nú 2 af sölumönnum Fasteignamarkaðar Fjárfestingarfélags- ins hf., gerast atvinnurekendur og setja upp sína eigin fasteignasölu. Að mati okkar hjá Fjárfestingarfélagi Islands er þessi þróun ánægjuleg og er þessum aðilum óskað góðs gengis í framtíðinni. Með hliðsjón að markmiðum Fjárfestingarfélags Islands hf. og hinum öru breytingum í atvinnulífinu, er mikilvægt fyrir félagið að vera sveigjanlegt i fjárfestingum sínum og starfsemi. Nú. þegar félagið telur, að ísinn sé brotinn i þessum efnum, hefur það því ákveðið að hætta rekstri fasteignasölu og einbeita kröftum sínum að frekari nýjungum í atvinnumálum og fjármálalífinu. I samræmi við þennan ásetning hefur stjórn Fjárfestingar- félags Islands hf., ákveðið að dótturfélag þess, Fasteigna- markaður Fjárfestingarfélagsins hf., sameinist móðurfélaginu og mun sjálfstæðri tilvist dótturfélagsins þar með Ijúka. Var því beinni miðlun við kaup og sölu fasteigna hætt frá og með föstudeginum 9. desember 1983. Þess í stað mun Fjárfestingarfélag Islands bjóða óháða og hlutlausa fjármálaráðgjöf á breiðu sviði, sem styðjast mun við sérþekkingu félagsins á fjármálasviðinu. Munu traust og fagleg vinnubrögð vera kappkostuð. Fjármálaráðgjöf þessari er ætlað að fara inná fjölmörg svið einka- og fyrirtækjafjármála í framtíðinni. Markmiðið með henni er að efla upplýsingar á markaðinum og stuðla þannig að rökréttri markaðsverðmyndun fjármuna og fjármagns hér á iandi. I upphafi mun fjármálaráðgjöf Fjárfestingarfélagsins fara af stað með fasteignaráðgjöf þann 19. desember n.k. Þar munu fyrirtæki, fasteignasalar og einstaklingar geta notið góðs af sérþekkingu félagsins á fjármálasviðinu. Mun fasteignaráð- gjöfin einkum felast í eftirfarandi: 1. Aðstoð við að meta áhrif greiðsluskilmála á raunvirði það sem um er að ræða við kaup og sölu fasteigna. I þessu felst m.a. aðstoð við tilboðsmat og tilboðsgerð. 2. Mat á hagkvæmni fasteignakaupa samanborið við leigu eða fjárfestingu í öðrum fjármunum. 3. Útleigu og viðhald á tölvutækum hugbúnaði sem auð- veldað getur fasteignasölum að bjóða uppá sveigjanlega greiðsluskilmála á sama hátt og félagið hefur gert á undanförnum árum. Er markmiðið hór að aðstoða markaðinn við að taka upp heppilegar markaðsvenjur og veita honum faglegan stuðning og ráðgjöf í þeim efnum. Pétur Þ. Sigurðsson hdl. og hagfræöingar félagsins munu annast fasteignaráðgjöfina. Um leið og félagið vill bjóða einstaklingum og fyrirtækjum þjónustu þess, vill það þakka viðskiptavinum Fasteignamark- aðar Fjárfestingarfélagsins viðskiptin á liðnum árum og benda þeim á, að móðurfélagið yfirtekur allar skuldbindingar hans og mun því ábyrgjast og uppfylla þær allar. Er þeim viðskiptavinum sem eiga ólokið málum, því bent á að snúa sér til aðalskrifstofu félagsins, sem aðsetur mun hafa að Skólavörðustíg 11, Reykjavik, sími 28466. Fjármálaráðgjöf Fjárfestingarfélagsins verður veitt á sama stað. rArfestingarfélag tSLANDS HF »5titi'$*£*£*i*S*ifi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.