Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1983 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkstjóri Verkstjóra vantar hjá fiskvinnslufyrirtæki á Vesturlandi. Starfssvið er fjölbreytt og að- staða góð. Þeir sem áhuga hafa skili umsóknum er greina aldur, menntun og fyrri störf til augl. deildar Mbl. merkt: „XX 333 — 0907“ fyrir 17. desember. Farið veröur með umsóknir sem trúnaðarmál. Hárgreiðslumeistari óskar eftir hlutastarfi í Hafnarfirði eða Garða- bæ. Hef unnið sjálfstætt. Upplýsingar í síma 46847. Sölumaður Umfangsmikil fasteignasala í miðborginni óskar aö ráöa dugmikinn sölumann frá og með 1. febrúar '84. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Ö — 1721“. Staða yfirlæknis við lyflækningadeild sjúkrahúss Akraness er laus til umóknar nú þegar. Umsóknarfrestur er til 18. desember nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendast stjórn sjúkrahúss Akraness. Stýrimaður á skuttogara I. stýrimaður óskast á skuttogara af minni gerð sem gerður er út frá Suð-vesturlandi. /Eskilegt að viðkomandi geti hafið störf um áramótin. Þeir sem áhuga hafa vinsamlega leggi nafn inn á augl.deild blaðsins merkt: „Gott skip — 906“. Vélstjóri I. vélstjóra vantar á NB Hrafn Sveinbjarnar- son 3 G.K. 11 frá Grindavík. Aðalvél Cater- pillar 750 hestöfl. Uppl. í símum 92-8090 og 92-8395. Þorbjörn hf., Grindavik. Þroskaþjálfar óskast í Lækjarás frá nk. áramótum. Ef ekki fást þroskaþjálfar kemur til greina aö ráða fólk með menntun á uppeldissviöi og/eöa meö starfsreynslu. Uppl. gefur forstöðukona í síma 39944. don cano Starfsfólk óskast Vegna stækkunar og flutnings á verksmiðju okkar í miðbæinn, óskum við eftir stúlkum til saumastarfa, þurfa aö geta byrjað um ára- t mót. Framtíðarvinna. Upplýsingar í síma 30757, milli kl. 15—17, næstu daga. SCANA HF. Aðstoð óskast á tannlæknastofu (rúml. Vz starf). Starfið felur í sér tæknistörf auk venjulegra aöstoðarstarfa. Æskileg kunnátta: Tann- smíöi, vélritun og enska. Uppl. um menntun, aldur og fyrri störf sendist Mbl. augl.deild merkt: „Aðstoö — 52“. Atvinna — sölumenn Harðduglegt og samviskusamt fólk óskast til sölustarfa nú þegar. Góöir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 85230. Plötusmiðir Sjúkrahús Akraness. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráða símvirkja (rafeindavirkja) viö sendistööina á Rjúpna- hæð. Góð þekking á nýjustu tækni fjarskiptabún- aöar er nauðsynleg. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs- mannadeild stofnunarinnar. Ólafsvík Blaöburðabörn vantar. Upplýsingar í síma 93-6243. Leikskóli Vegna skipulagsbreytinga eru eftirtalin störf við leikskólann aö Hlaöhömrum Mosfellssveit laus til umsóknar: 1. Staöa forstöðumanns (heil staöa). 2. Fóstrustörf. 3. Aðstoðarfólk. Ráðið verður í framangreind störf frá og með 1. mars næstkomandi. Nánari uppl. veitir sveitarstjóri Mosfellshrepps í síma 66218 og forstöðumaður Hlaðhömrum í síma 66351. Umsóknum ásamt uppl. um menntun og fyrri störf skal skilað á skrifstofu Mosfellshrepps Hlégarði eða til forstöðumanns leikskólanum Hlaðhömrum. Umsóknarfrestur er til 19. des. næstk. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. Okkur vantar vanan plötusmið á verkstæöi okkar nú þegar, fjölbreytt vinna. Tilboö með uppl. um fyrri störf sendist á augl.detld Mbl. merkt: „P — 1722 fyrir 17. desember nk. Stjórnun Viðskiptafræðingur um þrítugt með reynslu af fjármála- og markaðsstjórnun leitar eftir áhugaveröu starfi. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og símanúmer á augld. Mbl. fyrir 20. des. nk. merkt: „Stjórnun — 0520“. Hárgreiðslusveinn óskast á hárgreiöslustofu í Keflavík, hálfan eöa allan daginn. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „H — 518“. raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Oháði söfnuðurinn óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð í Reykjavík fyrir nýráðinn prest safnað- arins. Uppl. í síma 32377 eða 86300 (á vinnutíma). Safnaðarstjórn. Fiskbúð Óska eftir aö kaupa fiskbúö í rekstri, eöa leigja húsnæöi undir slíka starfsemi á Stór- Reykjavikursvæöinu. Tilboð skilist inn á augl.deild Mbl. merkt: „AF — 1717“. Iðnaðarhúsnæði Óskum eftir aö taka á leigu á stór-Reykjavík- ursvæöinu húsnæði undir léttan, hreinlegan IÖnaÖ’ Stærð: 750—1000 m2 Lofthæö: 5,5—6 metrar Lóð: helst frágengin Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Morgunblaös- ins fyrir 20. þ.m. merkt: „IÐNAÐUR — 0519“. | húsnæöi í boöi_______________ Húsnæði til leigu Stórt kjallarahúsnæöi, Hverfisgötu 50. Hentuqt fvrir ýmiskonar starfsemi, s.s. lager, verslun og félagsstarfsemi. Uppl. í síma 12040. Til leigu Fasteignin að Laugavegi 99, á horni Lauga- vegs og Snorrabrautar, er til leigu, laus strax. Leigist eingöngu undir skrifstofu- eða þjón- ustustarfsemi. Þeir, sem hafi áhuga, sendi nafn og símanr. ásamt uppl. um fyrirhugaða starfsemi á afgr. Mbl. merkt: „L — 99“ fyrir kl. 6.00 miðviku- daginn 14. des. óskast keypt Flatningsvél Óskum eftir að kaupa flatningsvél. Upplýsingar í síma: 92-7115, 92-7227, 92- 7155. húsnæöi óskast

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.