Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1983 ÍSLENSKIR TÖLVUSPILAKASSAR • Sterkir, vandaðir og ódýr- ir. • Mikiö úrval leikja fyrir- liggjandi. Hver leikur að- eins 2000 kr. • Samsettir úr einingum. Auðveldar viögeröir. • Myntinntak stillanlegt fyrir hvaða mynt sem er. • Stór myntkassi (3 mánuð- ir). / • Margir nýir leikir koma á markaöinn í hverjum mánuöi. • Hentugir fyrir sjoppur, fó- lagsheimili, spilasali og billjardstofur. • Sýningarkassi á staðn n. TOLVUBÚDIN HF Skipholtl 1. Slml 2 5410 Bændur - vinnuvéla- eigendur Eigum fyrirliggjandi á lager eftirtaldar stærðir af traktorshjólböröum: 400 x 19 — 4 pl. á kr. 2.084,-. 600 x 19 — 6 pl á kr. 3.978,-. 600 x 16 — 6 pl á kr. 2.572,-. 750 x 16 — 6 pl á kr. 2.085,-. 13 x 24 — 6 pl á kr. 13.267,-. 11 x 28 — 6 pl á kr. 13.220,-. 12 x 28 — 6 pl á kr. 14.922,-. 13 x 28 — 6 pl á kr. 16.809,-. 14 x 28 — 8 pl á kr. 17.770,-. 14 x 30 — 8 pl á kr. 18.606,-. Einnig eigum viö til margar stæröir af hjólbörðum á önnur vinnutæki á ha- gstæöu veröi. BÓMULLARUNDIRFATNAÐUR Mýkri og þægilegri Nýtt útlit TANGA MINI MO MAXI H □□□ J.O. búöin Hrísateig 47 Djúpivogur: Málverka- sýning Grétu Jónsdóttur Djúpavogur, 9. desember. GRÉTA Jónsdóttir listmálari heldur málverkasýningu í héraðsbókasafn- inu á Djúpavogi dagana 10.—18. desember nk. og hefst hún kl. 15 laugardaginn 10. desember. Verður sýning opin tvær næstu helgar og auk þess þriðjudag og fimmtudag í næstu viku. Á sýningunni eru 16 vatnslita- myndir, 5 olíumálverk og 7 málað- ar rekaspýtur. Þetta er þriðja einkasýning Grétu og eru öll verkin til sölu. Fréttaritari. Skjaldborg: Tvær bækur um Línu og Lalla HJÁ bókaútgáfunni Skjaldborg eru komnar út tvær barnabækur. Þær eru Lína og Lalli geta ekki sofnað og Lína og Lalli fara í afmæli. Höfundur bókanna er sænskur, Gunila Hanson, en hún er þekktur rithöfundur. Margar teikningar eru í bókum. BORÐSTOFU- OG ELDHÚSBORÐ í miklu úrvali á hagstæðu verði. Beykiborð meö 6 stólum kr. 10.959. Furuborð með 4 stólum kr. 8.764. ítölsk glerborð með 4 stól- um kr. 11.910. „Barstólar“ og kollar úr beyki og með reyrsetu. Furukollar og bekkir. Yfir 100 tegundir mismun- andi stóla. Verö frá kr. 440. Bauhauð-stólar S-32. Hannaöur af Mart Stam. Fjaðurmagnaður, stílhreinn og með reyrsetu. Fáanlegur í beyki, hnotu og svartlakkaður. Verð frá kr. 1.047. Skrifborö úr furu, beyki og eik. 717. Skrifborð. Hannaö af O. Pira. Hefur alls staðar vakið athygli fyrir góöa hönnun. Helstu kostir: Hæð og halli breytilegur. Hentar fólki á öllum aldri, lærðum og leikum. Form og gæði í tré. Nýborgr húsgagnadeild Ármúla 23, sími 86755.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.