Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1983 43 Furðuheimar alkóhólismans Ný bók eftir Stein- ar Guðmundsson KOMIN er út bókin Furðuheimar alkóbólismans eftir Steinar Guð- mundsson. í frétt frá útgefanda segir svo: „Tilgangurinn með þessari bók er sá, að draga fram í dagsljósið sem allra víðtækustu lýsingu á hin- um margvíslegu þáttum alkóhól- isma. Miklar framfarir hafa orðið hér á landi í allri aðför að alkóhólisma og hefur vandræðastaða fjölskyld- unnar ekki orðið útundan. Leyndardómar áfengismeðferð- ar, og kenningar AA-manna, eru sviptir hulunni í þessari bók, en hún inniheldur kjarnann af þeirri fræðslu sem nútímaofdrykkjuvarn- ir byggjast á. Án fullyrðinga er hér höfðað til dómgreindar þeirra sem f vandræðum standa vegna eigin ofneyslu áfengis eða ofneyslu sinna nánustu og er hlutur lyfja í alkó- hólisma ekki sniðgenginn. Steinar Guðmundsson er fæddur í Reykjavík 1917. 38 ára gamall var hann kominn í vandræði með drykkjuskap sinn, en tókst að hætta í skjóli AA-samtakanna. Allar götur síðan hefur áhugi hans beinst að ofdrykkjuvörnum og sl. 25 ár hefur hann tekið virkan þátt í öllum opinberum fjöldaað- gerðum sem gerðar haf verið hér á landi í anda AA-stefnunnar. Sið- ustu 15 árin hefur hann itrekað sótt erlend námskeið, bæði austan hafs og vestan, og lagt kapp á að fylgjast með hinni öru þróun nú- tímaofdrykkjuvarna. Þegar SÁÁ hóf göngu sína að Sogni var Stein- ar fenginn til að skipuleggja það starf og stjórna því og má bók þessi teljast spegilmynd af því eftirtekt- arverða framtaki. Hér á landi hlýtur Steinar að teljast til brautryðjenda á sviði ofdrykkj uvarna. Bókin er 216 síður og gefin út af Styrktarfélagi Sogns.“ Aðrir útsölustadir: Pípulagningarþjónustan Ægisbraut 27 300 Akranes Kaupf. Borgfirðinga 310 Borgarnes Versl. Húsið 340 Stykkishólmur Vélsmiðjan Þór 400 ísafjörður Versl. Einars Guðfinnssonar h/f 415 Bolungarvik Bókaversl. Þórarins Stefánssonar 640 Húsavík Gestur Fanndal 580 Siglufjörður Skíðaþjónustan Kambagerði 2 600 Akureyri Jón Halldórsson Drafnarbraut 8 620 Dalvík Versl. Skógar 700 Egilsstaðir DACHSTEIN TYROLIA Enn sem fyrr eru Fischer fyrstir með nýjungamar. Fischer gönguskíði og svigskíði henta öllum, stórum og smáum, byrj- endum jafnt sem keppendum. adidas = Skíðaskórnir frá Dach- stein eru heimsfrægir fyrir vandaðan frágang og góða einangrun gegn kulda. Henta sérlega vel íslensku fótlagi. Adidas skíðagönguskór, bindingar og fatnaður handa þeim alkröfuhörð- ustu. „TOTAL ÐIAGONAL" er einkaleyfisvemduð upp- finning frá Tyroha, sem veitir skíðafólki fullkomn- asta öryggi, sem völ er á (á hæl og tá). Við bjóðum aðeins topp- merki í skíðavörum. Starfsfólk okkar leggur sig fram um að veita skjóta og ömgga þjón- ustu. Bindingar em sett- ar á meðan beðið er. TOPPmerkin í íkíðavörum Til hvers er að bíða fram á síðustu stundu? dáember Nú er rétti tíminn til þess að fá sér Ballingslöv innrétt- ingu á baðherbergið. Mikiö magn og gott úrval fyrirliggj- andi. Opiö á laugardögum fram til jóla. Alnnréttingar sf. | Knarrarvogí 2, Reykjavík. Sími 83230 Austurbær Vesturbær Blac5buröarfólk óskast! Skipholt 1—50 Ingólfsstræti Neðstaleiti Miöbær I Faxaskjól Einarsnes Boðagrandi Garðastræti JHtfgmiMiitoifr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.