Morgunblaðið - 17.12.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.12.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1983 11 Bókatíðindi Iðunnar komin út BÓKAÚTGÁFAN Iðunn hefur sent frá sér ný bókatíðindi sem hafa að geyma skrá yfir allar fáanlegar bækur útgáfunnar í október. í tilkynningu frá bókaútgáf- unni segir, að alls séu rúmlega 700 titlar í skránni og að bóka- skrá af þessu tagi sé nýjung í starfi forlagsins og að bókum sé raðað eftir efnisflokkum í skránni og flestum þeirra fylgi stutt lýsing þar sem gerð er grein fyrir efni bókanna og eðli, auk almennra bókfræði- legra upplýsinga. í fréttatilkynningunni segir ennfremur: „Eins og áður, koma nú í desember út ný Bókatíðindi með skrá og kynn- ingu á öllum úgáfubókum árs- ins 1983. Þessi Bókatíðindi eru glæsilega úr garði gerð og þeim fylgir jafnframt sérstak- ur pöntunar- og verðlisti. Bókatíðindin geta viðskipta- vinir Iðunnar fengið send, sér að kostnaðarlausu með því að hringja eða skrifa til útgáf- unnar." Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! 1. Þakkarvert er hve skjótt þeir í Bíóhöllinni ná í skraut- legustu myndirnar úr „kvikmyndaverksmiöjunum". Þannig sjáum viö þessa stundina í Bíóhöllinni „allra nýjustu" Bond-myndina. Connery er vissulega í af- buróa fínu formi. Ólafur M. Jóhannesson, Morgunbladid, 14/12 ’83. Jólamynd Bíóhallarinnar 1983 Segðu aldrei aftur aldrei Hinn raunveruleai Bond er mættur aftur til leiks ÍSLENSK BLAÐAUMMÆLI 1. Segóu aldrei aftur aldrei er eins og James Bond- myndir eiga aö vera, hröö, spennandi og umfram allt góö skemmtun. 2. Þaö er allt í Segöu aldrei aftur aldrei sem einkennir góða James Bond-mynd. Mörg atriði eru ævintýra vel gerð og spennandi. 3. Aldrei hefur sést í James Bond-myndum annar eins kvenmaöur sem hin stórhættulega Fatíma (Barbara Carrera), sem er sérlega fögur á að líta. Hilmar Karlsson, Dagbl./Vísir, 15/12 ’83. 1. 007 segir aldrei aldrei. Árni Þórarinsson, Helgarpósturinn, 16/12 ’83. M McClORY riJACII SCHWflRTZMAN pbw i IMIWIIM ua k Iffi/ll KHSðlíP i* SEflN CONNERY Nnam 'NEVER SftY NEVER AGftlN" W MUHM BRAHDAyfR-MAX«SYDDW-H CAflRfRA-KIM BASINGfR-BERNIE CASfY-AlfC McCOWfN . EDWAflD fOX« "M" SlOCOMBfisc bnMICHfl IfGHANO KfVIN McCIORY sc**k, i, tOHfNZO SfMPtf. Jfl. u.. , KfVIN McCIORT, JACK WHIfllNGHAM IAN flEMING m „ IRVIN KERSHNfR u*, JACK SCHWARIZMAN I* * *»iw «ii «w»i iioni i,»»,» . mii ,nw , l*nV» MwnolWIMk. HliytlM fWm~~~' ------------Etli 1. Connery ber árin vel, og er jafn haróur í horn aó taka og fyrr. Þaó er stíll yfir kappanum sem enginn annar Bond hefur getaö tileinkaö sér. 2. Connery hefur sjaldan veriö betri og strax í upphafi er reynt á þolrifin í 007 meö eftirminnilegum hætti. 3. Þaö er vissulega gaman aó hafa fengið Connery Bond á ný. Þaö er eins og aö fá góöan kunningja í heimsókn úr langri útlegö. Elías S. Jónsson, Tíminn, 13/12. Segöu aldrei aftur aldrei er stærsta James Bond-opnun í Bandaríkjunum frá upphafi. Ein stærsta Bond-opnun í Frakklandi. Ein stærsta Bond-opnun á íslandi. Sýnd kl. 3, 5.30, 9, 11.25. Vegrn sérstafclecja íuigstœðm samniiya getnm vS nii boöíð glœsileijan tísíwfatnað • •• > amjo _ góðu verði! Tískuverslunin Laugavegi 118 Sími 28980

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.