Morgunblaðið - 17.12.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.12.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1983 47 í jólaönninni á bæjarins besta horni. Afmælismót Karatefélagsins í TILEFNI 10 éra afmœlis Karatefélags Reykjavíkur gangst félagid fyrir hátíðarmóti í dag klukkan 15.00 í Laugardalshöllinni. Kappt verður í kumite (bardaga), þar sam keppt varöur bæöi í 5 manna sveitum og einstaklingskeppni í þyngdarflokkum, og kata kvenna. Þátttakendur veröa frá öllum helstu karatefélögum landsins, þ.e. fré Karatefélagi Reykjavíkur og Karatedeild Stjörnunnar (goju-ryu), og frá Karatefélaginu Þórshamri, Karate- deild Gerplu, Karatedeild UMF Selfoss og Karatedeild Sindra (shotokan). Aögangseyrir veröur kr. 50. N»stu daga veröur haldiö námskeiö í karate fyrir karateiökendur í Hlíðaskóla. Þjálfari á þessu námskeiöi verður shihan Ingo de Jong 4. dan í goju-ryu karate. Hann mun einnig vera aöaldómari á áöurnefndu móti. Námskeiöið veröur dagana 18. til 22. desember, klukkan 11.00 til 13.00. Shihan de Jong hefur lagt stund á karate og fleiri bardagalistir víöa um heiminn. Hann er nú aöalþjálfari Goju-Kai í Svíþjóö. „ÞETTA VAR mjög góöur leikur. Besti leikur sem liöið hefur leikið undir stjórn Bogdans," sagöi Friörik Guðmundsson, formaöur HSÍ, í samtali viö Morgunblaöiö í gærkvöldi, eftir aö island haföi tapaði meö eins marks mun gegn Tékkum á alþjóðahandknatt- leiksmótinu í Austur-Þýskalandi. Lokatölur urðu 25:24 fyrir Tékka, en ísland haföi yfir í hálfleik, 15:12. íslendingar voru yfir mest allan tímann, þaö var ekki fyrr en á 40. mín. aö Tékkar náöu aö jafna, 18:18. island komst síöan aftur yf- ir, en Tékkar voru sterkari á enda- United vann Tottenham Manchester United sigraöi Tottenham 4:2 (1:0) á Old Traff- ord í 1. deildinni ensku í gær- kvöldi. Leiknum var sjónvarpað beint í Englandi. Fimm markanna komu í seinni hálfleik. Arthur Graham geröi fyrsta markiö á 13. mín. Alan Brazil jafnaöi fyrir Spurs á 54. mín. en tveimur mín. síðar kom K.ovin Mor- ann United aftur yfir. Arthur skor- aöi sitt annað mark, og þriöja mark United, á 73. mín., en aöeins einni mín. síöar skoraöi Mark Falco fyrir Spurs. Kevin Moran átti síöasta orðiö, hann skoraöi aftur á 80. mín. Leikurinn var mjög fjörugur. Þess má geta aö tvö marka United komu eftir slæm mistök Ray Clem- ence í Tottenham-markinu. sprettinum. „Dómararnir höföu svo af okkur annaö stigiö í lokin, en viö vorum með boltann síöustu hálfa mínútuna. Óttar var í dauöafæri á I línunni og var sleginn í gólfið. Allir bjuggust aö sjálfsögöu við víta- kasti, en viö fengum aöeins auka- kast. Rétt áöur haföi hraöaupp- hlaup farið i vaskinn hjá okkur, þannig aö viö vorum óheppnir aö ná ekki a.m.k. jafntefli," sagöi Friö- rik. Gífurleg barátta var í leiknum, og var hann nokkuö grófur. Þor- björn Jensson var rekinn út af í þriöja skipti strax á 28. mín. leiks- ins og kom því ekki meira inn á. „Ef hans heföi notiö viö heföi sig- urinn örugglega lent okkar megin," sagöi Friörik. Atli Hilmarsson lék meö liöinu aö nýju og stóö sig mjög vel. Hann meiddist lítillega aftur og þurfti aö vera utan vallar í 15 mínútur, en þrátt fyrir það skoraöi hann 6 mörk. Artnars sagöi Friörik varla sanngjarnt aö vera aö tína neinn einstakan leiknr.ann út úr. Páll Ólafsson heföi verlð mjög góöur í seinni hálfleiknum og Siguröur Gunnarsson heföi veriö mjög ógnandi. Tékkarnir tóku liann úr umferö um tíma. Einar Þorvaröar- son stóö í markinu mest allan tím- ann. Kristján Arason lék ekki meö liöinu — er meiddur á öxl, og vant- aöi liöið því örvhenta skyttu hægra megin, þar sem Siguröur Sveins- son er farinn aftur til Vestur- Þyskalands til aö leika meö Lemgo. Páll Ólafsson og Steinar Sirgisson léku í þessari stööu í leiknum og skiluöu hlutverkinu vel. Mörkin skiptust þannig: Sigurö- ur Gunnarsson 8/2, Atli Hilmars- son 6, Páll Ólafsson 5/1, Bjarni Guðmundsson 2, Steinar Birgisson 2 og Jóhannes Stefánsson 1. — SH. Hlynur í KA HINN marksækni miðvallarleik- maður Eyjamanna, Hlynur Stef- ánsson, hefur ákveðiö aö leika með KA á Akureyri í 1. deildinni næsta ár. Hlynur, sem er 19 ára, skoraöi 8 mörk fyrir ÍBV sl. sumar. Fleiri leikmenn hafa bæzt í hóp- inn hjá KA. Sigurjón Kristinsson, 19 ára framltnumaöur úr Vest- mannaeyjum, mun einnig leika meö þeim svo og Bjarni Jóhann- esson, bakvöröur ísfiröinga, áöur leikmaöur í Þrótti, Neskaupstaö. Þá eru miklar líkur á því aö Ás- björn Björnsson leiki áfram meö KA en taliö var aö hann myndi ganga í eitthvert Reykjavíkurfélag- anna. Matseóill Plasthnífapör og diskar fylgja ef óskað er. Pantið réttina í vinnuna eða heim. — sagði Friðrik Guómundsson, formaður HSÍ • Atli Hilmarsson lék mjög vel meö landsliöinu í gær. ÍR-sigur í Keflavík ÍR-INGAR sigruöu Keflvíkinga 76:57 í úrvalsdeildinni í körfu- bolta í Keflavík í gærkvöldi en Keflvíkingar voru yfir, 35:27, í hálfleik. ÍBK byrjaöi betur og hafði for- ystu til aö byrja meö en um miöjan hálfleikinn tókst ÍR aö jafna og komast yfir. Keflvíkingar sigu svo fram úr og komust mest tíu stig yfir er hálf mín. var eftir, — 35:25, en ÍR lagaði stööuna með einni körfu fyrir hlé. ÍR-ingar hófu seinni hálfleik af miklum krafti og eftir sex mín. voru þeir komnir yfir aftur, 40:39, juku svo muninn jafnt og þétt, og er fimm mín. voru eftir voru þeir meö tólf stiga forystu, 62:50. Þessi munur hélst í nokkurn tima en síö- ustu tvær mínúturnar var eins og Keflvíkingarnir gæfust alveg upp og ÍR-ingar skoruöu hverja körf- una á fætur annarri. Stigin: ÍBK: Jón Kr. Gíslason 21, Þorsteinn Bjarnason 17, Óskar Nikulásson 7, Siguröur Ingimund- arson og Guöjón Skúlason 4 stig hvor, og Björn Skúlason og Pétur Jónsson 2 stig hvor. ÍR: Gylfi Þor- kelsson 18, Benedikt Ingþórsson 12, Hjörtur Oddsson 10, Hreinn Þorkelsson 10, Ragnar Torfason 10, Kolbeinn Kristinsson 8, Jón Jörundsson 8. — ÓT/SH. Stjörnuhlaup FH STJÖRNUHLAUP FH fer fram 17. desember og hefst hlaupiö viö Lækjarskólann í Hafnarfirði. Hlaupiö hefst kl. 14 og eru vænt- anlegir keppendur beönir aö mæta uppúr 13.30 til skráningar. Keppt veröur í eftirtöldum flokk- um: Karlar (fæddir 1965 og fyrr) 5 km. Konur (fæddar 1969 og fyrr) 3 km. Drengir (fæddir 1966—1969) 3 km. Piltar (fæddir 1970 og síöar) 1,5 km. Telpur (fæddar 1970 og síöar) 1,5 km. SOUTHERN FRIED CHICKEN. 22,- I— 11 bitar á kr. 38.— pr. stk. II— ofl. bitar á kr. 36.— pr. stk. Gos kr. Franskar kartöflur kr. Heit barbequesósa kr. Heit kjúklingasósa kr. Pönnusalat kr. 25.— Kjúklingastaóurínn 20 - SOUTHEFN FRIED 20- CHICKEN 20,- Sími 29117 SVARTA PANNAN. Vi Pönnukjúklingur kr. 82,- Vi Pönnukjúklingur kr. 148,- Pönnufiskur kr. 32.- Pönnuborgari kr. 60.- Tvöfaldur Pönnuborgari kr. 80,- Pönnusmáborgari kr. 45- Pönnusteik kr. 160.- Pönnusamloka kr. 50,- Kínverskar Pönnukökur kr. 38.- Franskar kartöflur kr. 25.- Heit kjúklingasósa kr. 20.- Pönnusósa kr. 20.- Pönnusalat kr. 20.- Bernaissósa kr. 28.- Gos kr. 22,- Hraðrétta veitingastaóur í hjarta borgarinnar áhorni Tryggvagötu og Pósthússtrætis Simi 16480 Naumt tap gegn Tékkum: „Besti leikurinn undir stjórn Bogdans

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.