Morgunblaðið - 17.12.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.12.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1983 Fjölyrðingar Bókmenntir Erlendur Jónsson hann að sér undir því yfirskini að hann sé hjálpar þurfi. En er raun- ar bálskotin! Samverustundir þeirra eru tíundaðar, drepið á uppeldi konunnar forðum og sjálfsaga hennar sem greiddi henni götu til álits og góðra launa, og sagt frá hugmyndum þeim sem Tim gerir sér um ástina og til- burðum hans til að kyssa hana, ef ekki nokkuð meira. Colleen McCullough: TIM. 232 bls. Þýð. Kolbrún Friðþjófsdóttir. ísa- fold. Reykjavík, 1983. »Hún opnaði töskuna og athug- aði á vélrænan hátt hvort í henni væru lyklar, peningar, vasaklútur, auka-bindi, penni og rissblokk, minnisbók, nafnskírteini og kred- itkort, ökuskírteini, skírteini fyrir einkabílastæði, öryggisnælur, nál- ar og tvinni, skæri, naglaþjöl, tveir varaskyrtuhnappar, skrúf- járn, töng, vírklippur, vasaljós, stálmálband, pakki með skotum og lögregluskammbyssa.« Þetta er nú meiri runan. Ekki segi ég að svona þulur séu á hverri síðu í Tim. En þær eru margar. Og það sem verra er: óþarfar! Tim er ástralskur eldhúsreyfari með nútímasniði. Það er að segja — inn í söguna eru fléttuð dálítil vandamál. Þó nú væri. Saga, sem er ekki vandamálasaga, er engin saga! Kona, sem er að nálgast miðjan aldur, hænir að sér ungan mann sem er glæsilegur í útliti, fagur- limaður og íturvaxinn en — þroskaheftur; greindarvísitalan um sjötíu og fimm. Hún laðar Einhvern veginn finnst mér að unnt hefði verið að segja sögu þessa á tveim síðum. Efnið er tæp- ast meira en svo. En höfundinum hefur sýnst annað. Og Colleen McCullough er snillingur að segja lítið í löngu máli, útlista með mörgum orðum alls konar hvers- dagslegt vesin sem kemur sögunni þó harla lítið við. Hvaðeina dregur sinn hala af lýsingum og aukaat- riðum. Til dæmis er sagt frá því að konan byrjaði fimmtán ára að vinna fyrir sér. Slíkt hefur auðvit- að talsvert forsagnargildi þegar rætt er um miðaldra konu sem hefur efnast og unnið sig upp. En meira verður að fylgja: »Fimmtán ára byrjaði hún að vinna við vélritun hjá Constable Stál- og námufélaginu, svo fátæk, að hún var í sömu vandlega þvegnu og straujuðu blússunni og pilsinu alla daga og stoppaði i sokkana sína, þar til þeir sam- anstóðu meir af stoppugarni en upphaflega efninu.« Ekki hef ég lesið sögu þessa á frummáli og er því ekki dómbær um þýðinguna sem slíka. En mála- lengingar þær, sem hér hefur ver- ið skírskotað til, fara aldrei vel í íslensku. Enskan með sínum mörgu stuttu orðum kann að þola þær betur. Viö vorum aö taka upp matar- og kaffistell, hnífapör, dúka, servíett- ur, kerti og ýmislegt fleira frá Dansk Interna- tional Designs. Leirtauiö er eldfast og má þvo þaö og hnífapör- in í uppþvottavél. Afborgunarskilmálar viö öll stærri viöskipti. Opiö á fimmtudögum til kl. 21, á föstudögum til kl. 19 og til hádegis á laugardögum. DANSK INTERNATIONAL DESICNS LTD KRISTJPD SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870 ÞJÓÐLEGUR FRÓDLEIKUR ÍSLANDSFERÐ SUMARIO 1857 tir ntinnisblööunt ng Lrrfum ir.i NILS Q:SON GADDIE íslandsferð sumarið 1857, eftír Nils o son Gadde. Hrífandi frásögn af lífi fólks og nátt- úru landsins með fjölda mynda. FRÁ HEIMABYGGÐ OG HERNÁMSÁRUM er~;' 7 r~; n Frásöguþættir eftir Öskar Þorbíirson fra Haga Frá Heimabyggð og hernáms- árum eftir Óskar Þórðarson Frásöguþættir af sérstæðum at- burðum, sem höfundur hefur upp- lifað. Borgfirzk blanda Borgfirzk blanda 7. Safnað hefur Bragl Þórðarson. Þjóðlífs- og persónuþættir. Syrpa af gamanmálum. HALLÓRfMUt JÓNSSON FRÁ UARSKÓGUM llycr cinn l»acr á sí hu Miyn Hver einn bær á sína sögu. Skráð af Hallgrími Jónssyni. Saga Ljár- skóga. Síðara bindi. Frásagnir af fólki og atburðum. ! Leiftur fiá liðnum árum Leiftur frá liðnum árum 3. Safnað hefur Jón Kr. ísfeld. Frásagnir af reimleikum, skyggnu fólki , svaðilförum og sérstæðum atburðum. GIIS GUÐMUNDSSON Flóaskip í fimmtíu ár. Skráð af Gils Guðmundssyni. Saga hf. Skallagríms og Faxaflóa- ferða 1932-1982. Bodit twjmKfo Ást pg launráé HEITAR ÁSTIR OG RÓMANTÍK SPENNUSÓGUR ERIINO POULSEN ÉG VEIT ÞU LIFIR Ég veit þú lifir eftir Erling Poulsen. Saga um unga elskendur. Ást og launráö eftir Bodil Forsberg. Spennandi og magnþrungin ástar- saga Hamingjuleiðin eftir Nettu Muskett. Bók um ást, afbrýði og óvænt örlög. Njosnahringurinn eftir Duncan Kyle. Hrikaleg eftirför á þyrlu og fallbyssu- báti. Nútíma njósnasaga eftir meist- arahöfund spennusagna Þess bera menn sár eftir Ragnar Þorsteinsson. Ný íslensk ástar- og örlagasaga. Fallhlifasveitin eftir Asbjörn Oksendal. Sönn, lifandi lýsing á hildarleiknum í Noregi. Þú stendur bókstaflega á öndinni. GÓÐAR BÆKUR FRÁ HÖRPUÚTGÁFUNNI HÖRPUÚTGÁFAN Akranesi-sími 93-2840 8JAHNI UAUUH AUGL ItlKNISIOA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.