Morgunblaðið - 17.12.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.12.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1983 77 Bridge Amór Ragnarsson Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 13. des. var spil- uð síðasta umferð í hraðsveita- keppni, sem sveit Björns Her- mannssonar vann með yfirburð- um. Auk Björns spiluðu í sveit- inni Hannes Jónsson, Lárus Hermannsson, Lúðvík ólafsson og Rúnar Lárusson. Stig efstu sveita urðu þessi: Björn Hermannsson 1870 Magnús Halldórsson 1781 Sigmar Jónsson 1763 Erlendur Björgvinsson 1727 Guðni Kolbeinsson 1724 Þriðjudaginn 20. des. verður spilaður jólatvímenningur, kl. 19.30 stundvíslega. Bridgefélag V-Hún. Hvammstanga 10. des. sl. komu spilarar úr Bridgefélagi V-Hún. og Bridge- félagi Hólmavíkur saman á Borðeyri og spiluð hraðsveita- keppni að hætti Pattons. Úrslit: Karl Sigurðsson, Hvammst. 92 (Karl-Kristján- Flemming-Eggert) Baldur Ingvarsson, Hvammst. 76 Guðjón Pálsson, Hvammst. 73 Hans Magnússon, Hólmavík 70 Friðrik Runólfsson, Hólmavík 64 Jón Ólafsson, Hólmavík 63 Örn Guðjónsson, Hvammst. 53 Björn Pálsson, Hólmavík 49 Ólafur Jónsson, Hvammst. 36 Meðalskor 64. Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Mánudaginn 12. desember lauk 5 kvölda Hraðsveitakeppni félagsins með þátttöku 17 sveita. Sveit Ingólfs Lillendahl sigr- aði. Auk hans spiluðu Ásgeir Stefánsson, Jakob Kristinsson, Jón Björnsson og Kristján Lill- endahl. Úrslit 8 efstu sveita: Ingólfur Lillendahl 3135 Þórarinn Árnason 3086 Ágústa Jónsdóttir 3032 Þorsteinn Þorsteinsson 3016 Viðar Guðmundsson 3013 Sigurður ísaksson 2997 Guðmundur Hallsteinsson 2948 Jón Karlsson 2935 Bridgedeildin óskar öllum spilurum gleðilegra jóla og far- sæls árs. Mánudaginn 9. janúar hefst aðalsveitakeppni félagsins. Þátttaka tilkynnist til Helga Einarssonar síma 71980 fyrir ára- mót. Taf 1- og bridge- klúbburinn Síðastliðinn fimmtudag, 15. desember, var háður eins kvölds jólatvímenningur. 36 spilarar mættu til leiks og var spilað í N-S-riðli og A-V-riðli. Verðlaun voru veitt, svonefndar jólaskeið- ar fyrir sigurvegara hvors riðills fyrir sig. Úrslit urðu þessi: N-S-riðill Anton R. Gunnarsson — Ragnar S. Magnússon 271 Rafn Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánsson 237 Geirarður Geirarðsson — Sigfús Sigurhjartarson 235 A-V-riðill Helgi Ingvarsson — Magnús Torfason 257 Ingólfur Böðvarsson — Bernharð Guðmundsson 252 Gísli Steingrímsson — Sigurður Steingrímsson 235 Þetta var síðasta spilakvöld TBK á þessu ári, en í byrjun næsta árs, þ.e.a.s. 12. janúar, hefst Aðalsveitakeppni félags- ins, og eru félagar og annað bridgeáhugafólk hvatt til þess að mynda með sér sveitir og mæta hresst í slaginn. Við byrjum kl. 19.30 í Domus Medica. Tafl- og bridgeklúbburinn þakkar svo öll- um þeim er spilað hafa hjá okkur í vetur góða þátttöku og ennfremur óskar TBK bridge- spilurum öllum og öðrum lands- mönnum gleðilegra jóla og far- sæls komandi árs. Bridgedeild Breiðfirðinga Þegar tveimur umferðum er ólokið í aðalsveitakeppni félags- ins er staða efstu sveita þessi: Sigurður Ámundsson 248 Ingibjörg Halldórsdóttir 240 Helgi Nielsen 221 Hans Nielsen 215 Jóhann Jóhannsson 211 Ragna Ólafsdóttir 204 Elís R. Helgason 199 Bergsveinn Breiðfjörð 195 Magnús Halldórsson 191 Guðlaugur Nielsen 191 Kristín Þórðardóttir 189 Kristján Ólafsson 173 Síðustu tvær umferðir verða spilaðar 5. jan. á þrettándanum og hefst keppnin kl. 19.30. Boda Line olíuliós %J A r. ] V. D S1 [AJ iRn ÍPlA UA j Bankastræti 10. Sími 13122 Fögur hönnun — Fágað handverk Vönduð gjöf sem vermir Póstsendum N * JlfotjjþiiiMJifeife Gódan daginn! Lækkað verð! Aóeins 17kr.flaskan Nýtt og endurbætt sykurminna Sanitas mattöl Okkar framlag í verðbólgubaráttunni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.