Morgunblaðið - 17.12.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.12.1983, Blaðsíða 38
86 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1983 itJORnu- b?á ORÚTURINN HlV 21. MAKZ-I9.APRIL Ini færð aukanniðslu fyrir vinnu þína í dag. I*ú ert róman tískur f dag og laetur hugann reika. I'ú minnist einhvers sem þú varst ástfanginn af hér einu sinni. Taktu þaó rólega meó vin- um þínum. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl ÞetU er góóur dagur til þess ad heimsækja vin þinn og rifja upp gamla góda tíma. Þér gengur vel í vióskiptum. Þú færó hjálp og stuóning frá öórura. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Þú vinnur meira en venjulega í dag en launin eru þess virói. Þú veróur þó líklega aó gjalda þess í einkalífinu. Reyndu aó finna milliveginn. 'm KRABBINN v n< t^ikif oo rf 21. JÚNl-22. JtLl Þú ert mikió aó hugsa um for tíóina. Þú feró aó heimsækja gamlan vin eóa staó sem tengist minningum þínum. Þér tekst aó fjárfesta á hagkvæman hátt. LJÓNIÐ \TirÁ 23. JtLl-22. ÁGtST ÞetU er tilvalinn dagur til þess aó hitU fjölskylduna og ræóa um jólahaldió. Vertu heima hjá þér eóa heimsæktu gamlan vin í kvöld. Þér tekst aó ná í gamlan hlut sem þig hefur lengi langaó MÆRIN . ÁGÚST-22. SEPT. (ileymdu ekki gömlu vinunum núna þegar jólin nálgast. Þaó er mikió aó gera í skemmtana- og féiagslífinu. (<leymdu samt ekki aó sinna þínum nánustu. Qk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. ÞetU er góóur dagur til þess aó versla, gleymdu ekki elstu meó- limum fjölskyldunnar. Þú finn- ur einmitt þaó sem þig vanUr í dag. ÞetU er góóur dagur fyrir þá sem stunda fasteignavió- skipti. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. W skalt kaupa þaó sem þig vanUr í dag. Iní ert mikió aó hugsa um gamla tíma. Faru aó heimsækja gamlan vin. Þol þitt er aó aukast og heilsan um leió aó lagast. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-2L DES. ÞetU er tilvalinn dagur til þess aó heimsækja gamlan vin. Heilsan fer batnandi ef þú sýnir henni athygli. Þú ert jákvæóur og öryggur gagnvart framtíó- inni. Byrjaóu aó ieggja fyrir á sérsUkan reikning. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þér líóur langbest í nálægó gömlu vinanna. Rifjaóu upp endurminningar og slakaóu á í þægilegu umhverfi. Þú tekur þátt í gleóskap svona í tilefni komu jólanna. VATNSBERINN SÍf 20.JAN.-18.FEB. Þú ert mjög metnaóargjarn. (>eróu ráóstafanir varóandi sUrf þitt og sUrfsframa. Taktu þátt í stjórnmálum. Þú skalt fara á sUó sem þú átt góóar minningar frá. .< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú heyrir frá gömlum vini þín- um í dag. (>eróu áætlanir um hvernig þú a*tlar aó eyóa jóla- helginni. I*ú ert mikió aó hugsa um fortíóina. Faróu aó heim- sækja fólk sem þú hefur ekki hitt lengi. X-9 .............................. :::::::::::::::::::::::......... ::::::::::::::::::::::: DÝRAGLENS :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::: ::::::::::::::: LJÓSKA . . vi rr . vr as TOMMI OG JENNI BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er alltaf ástæða til að vanda sig í úrspilinu, en kannski aldrei eins og í al- slemmu á hættunni. Þá er rétt að gera ráð fyrir hinu versta: Norður ♦ 6 V 9 ♦ ÁKG94 ♦ DG9654 Suður ♦ Á82 VÁG63 ♦ 65 ♦ ÁK72 Suóur Noróur 1 lauf 2 tíglar 2 hjörtu 4 lauf 4 hjörtu 5 tíglar 5 spaðar 5 grönd 7 lauf Pass Sagnir eru að mestu eðli- legar. Eftir laufsamþykkt norðurs taka við fyrirstöðu- sagnir og fimm gröndin spyrja um gæði tromplitarins. Spaða- drottningin kemur út. Hvaða gildru ber sagnhafa að varast í úrspilinu? Fyrir utan einhverja and- styggðarlegu í tíglinum eru einu vandkvæði sagnhafa að glíma við þrílit í trompi hjá vestri og tvílit í tígli. Ef hann byrjar hugsunarlaus á því í öðrum slag að leggja niður laufás þá fer spilið í vaskinn í þeirri legu: Norður ♦ 6 V9 ♦ ÁKG94 ♦ DG9654 ■ Vestur DG95 Austur ♦ 6 K752 ♦ K10743 V 9 83 V D1084 ♦ ÁKG94 1083 ♦ D1072 ♦ DG9654 ♦ - Suður ♦ Á82 VÁG63 ♦ 65 ♦ ÁK72 Það verður engin leið að taka trompin af vestri og fría tígulinn. Þess vegna er nauð- synlegt að byrja á því að taka laufhámann í blindum og þá er hægt að trompa tvo tígla með ás og kóng og svína fyrir lauftíu vesturs. SKÁK <26 BRJóttO \ NÚ EKKI NEitt) ’A ME&AN ÉC\ efí. ( BufíTO, "1 AA k, 1 / J ' *4(JA/I INGTA TOAAMl J EINI Ó0ZOTH/ETTI Hl-OTLlRINJN HERj £R HANS EIGIKJ^ -■A ÞfiLLUe! SMÁFÓLK Jæja, hvernig gekk æfingin í ísknattleik? Ég held að þjálfarinn sé eitthvað á móti mér. Ég spurði hann hvaöa stöðu ég ætti að leika ... Hann sagði mér að standa fyrir aftan markið. Umsjón: Margeir Pétursson Undanúrslit í áskorenda- keppni kvenna standa nú sem hæst í sovézka sumardvalar- staðnum Sochi. Þessi staða kom upp í 3. einvígisskák sov- ézku stúlknanna Nönu loseli- ani, sem hafði hvítt og átti leik, og Lidiu Semenovu. 41. Hf8+! (41. Bh7+! gerði sama gagn) — Hxf8, 42. Bh7+! og svartur gafst upp, því hann er óverjandi mát eftir 42. — Kh8, 43. Hxf8 — Rg8, 44. Hxg8+ — Hxg8, 45. Bf5+. Þegar síðast fréttist var staðan í einvíginu jöfn, 4‘/i — 4lÆ. I hinu einvíginu, sem fram fer í Dubna, hefur Alexandria hlotið fimm vinninga en Levit- ina fjóra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.