Morgunblaðið - 17.12.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.12.1983, Blaðsíða 40
88 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1983 uansflokkur JSB dansar, leikur og syngur í þessari eldfjörugu lýsingu á lífi dansarans. Jóhann Helgason syngur lög af nýrri plötu sinni, „Einn“. w SIÐASTA SINN LJÚFFENGUR KVÖLDVERÐUR FRAMREIDDUR FRÁ KL. 22.Verð aöeins kr. 150.- HUOMSVEIT. Baraflokkurinn Baraflokkurinn leikur lög af nýju plötunni GAS og heldur uppi þrumustuöi til kl. 3. Aðeins kr. 100,- Hótel Borg, s. 11440. í kvosinni Opið í kvöld frá kl. 18. GUNNAR AXELSSON leikur ljúfa tónlist á píanó fyrir matargesti. Opið annað kvöld frá kl. 18.00. Borðapantanir í síma 11340 eftir kl. 16.00. býður ljúffenga jólarétti á einum diski fyrir aðeins 198 krónur Fram til jóla býðst gestum Esjubergs girnilegur jólamatur. Á hverjum diski eru blandaðir jólaréttir, íslenskir og útlenskir. Salatbar og brauð. Þessi ríflega jólamáltíð kostar aðeins 198 krónur. Á meðan matargestir snæða, leikur Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar létt jólalög. Að auki er í boði fjölbreyttur matseðill. Léttið ykkur jólaamstríð og lítið við á Esjubergi. Hinn síungi og sí- vinsæli Haukur Morthens ásamt hljómsveit leika fyrir dansi. Fjölbreyttur mat- seðill. Veriö velkomin. Boröapantanir í síma 17759. Sigurbergur leikur fyrir dansi í kvöld. Skála fell #HOTEL# ISPBI FLUCLEIDA HÓTEL MOD. 068 RAFTÆKJAURVAL / NÆG BILASTÆÐI ^onix HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! cifcfci

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.