Morgunblaðið - 17.12.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.12.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1983 91 BÍ# HOL LLWW 7flonn ©*-® Sími 78900 SALUR 1 Jólamyndin 1983 nýjasta James Bond-myndin: | Segðu aldrei aftur aldrei (Never say rtever aaain) SEAN CONNERY Í5 JAME5BOND007 Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunkunýju mynd Never say never again. Spenna og grín í hámarki. Spectra meö erkióvininn Blofeld veröur aö stööva. og hver getur þaö nema James Bond. Stærsta James Bond opnun í Bandaríkjunum tri upphafi. Aöalhlutverk: Sean Connery, I Klaua Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Baainger, j Edward Fox sam „M“. Byggö á sögu: Kevin McClory, lan Fleming. Framleiöandi: Jack j Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin ar | tekin f dolby-stereo. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.25. Hnkkaö varö. SALUR2 Skógarlíf og Jólasyrpa Mikka Mús WALTOISNEYS mcluntsernenn micKevs CRRISTÍRAS CAROIi Einhver su alfraagasta grín- mynd sem gerö hefur veriö. Ath.: Jólasyrpan maö Mikka | Mús, Andrés Önd og Fraenda Jóakim er 25 mfn. löng. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Seven Sjö glæpahringir ákveöa aö sameinast í eina heild og hafa aðalstöövar sínar á Hawaii. Sýnd kl. 9 og 11. SALUR3 LaTraviata Æij Myndin ar tekin f dolby sterao. Sýnd kl. 7. Haskkaöyarö. Zórro'ög hýra sverðið Þetta er grínmynd seml sannarlega hefur slegiö í gegn. | Sýnd kl. 3, 5, 9.10 og 11.05. Herra mamma (Mr. Mom) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Svartskeggur Hin frábæra Walt Disney-mynd. Sýnd kl. 3. Ath.: Fullt verö I sal 1. Afsláttarsýningar 50 kr. mónudaga — til föstudags kl. 5 og 7. 50 kr. laugardag og sunnudaga kl. 3. Austurstræti — Stórmarkaður meö persónulega þjónustu. Verzlanir viö Austurstræti og Lækjartorg veröa opnar sem hér segir fram aö jólum: Laugardaginn 17. des. til kl. 22.00 Fimmtudaginn 22. des. til kl. 22.00 Föstudaginn 23. des. til kl. 23.00 Aöra virka daga er opiö til kl. 18.00 og lokaö á sunnudög- um. Þá er fjöldi veitingastaða viö Austurstræti og Lækjar- torg með öllum veitingum. Einnig ferðaskrifstofur, apó- tek, pósthús og þrír stærstu bankar landsins ásamt fjölda af öðrum þjónustufyrirtækj- um og stórum útimarkaöi. Aö minnsta kosti eitt fyrirtæki af hverri tegund. Austurstræti er því lang- stærsti Stórmarkaður lands- ins og meö persónulega þjónustu fram yfir hina. Skautar hvítir Póstsendum Laugaveg 13 Sími13508 27—35 kr. 1.065 36—42 kr. 1.155 Skautar svartir 27—35 kr. 1.065 36—46 kr. 1.155 0PIÐ TIL KL. 22 í KVÖLD ... Mrtsötnhkk) á hverjutn degi! I I Bfl ^ / Bl I DISKOTEK Gl Q| Opiö í kvöld kl. 10—3. Aðgangseyrir kr. 90. q| E]G]E]E]E]E]ElE]E]E]E]E]E]E]E]E]E]G]E]g]E] frumsýnir jólamyndina 1983 Bláa þruman (Blue Thunder) Æsispennandi ný bandarísk stórmynd í litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandaríkjunum og Evrópu. Leikstjóri: John Badham. Aðalhlutverk: Roy Scheid- er, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Hnkkaö verö. 'SrtfMUil Sími 85090 VEITINGAHÚS HÚS GÖMLU DANSANNA. Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9—3. Hljómsveitin DREKAR ásamt hinni vinsælu söngkonu Mattý Jóhanns Mætiö tfmanlega. Aöeins rúllugjald. Jóladúkar Jólasvuntur llmheröatré Skartgripakassar Handklæöi Morgunsloppar Náttkjólar Sloppasett Náttföt Frotte-inniskór Lady-Marlene brjósta- höld Samfellur Nærbuxur Ekta silkikvöldfatnaöur Síöbuxur Pils Blússur Stuttir og síðir sam- kvæmiskjólar PIERRE-CARDEN jakkapeysur Jólapakkakvöld Laugardags- og sunnudagskvöld Síðustu jólakvöld Hótels Loftleiða á jólaföstunni verða á laugardags- og sunnudagskvöld. Jólapakkakvöldin verða nú tvö vegna mikillar aðsóknar undanfarin ár. MATSEÐILL: Rjúpa m/ávaxtasalati Heilsteiktar nautalundir framreiddar á silfurvagni Fíkjur í koníaki Kl. 19:15 syngur skólakór Kársnesskóla undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Kl. 20:00 verður kveikt á aðventukertunum. Ingveldur Hjaltested syngur jólalög og Guðni Þ. Guðmundsson leikur á ptanó. Módelsamtökin sýna fatnað á fjölskylduna frá Misty, Endur og hendur, Dömugarðinum, Herragarðinum, Pelsinum og Drangey. Snyrtikynning á vörum frá Islensk-ameríska. Víkingaskipið verður skreytt munum frá Jurtinni og Rammagerðinni. Allir matargestir fá ókeypis happdrættismiða og verður dregið um veglega jólapakka. Stjórnandi kvöldsins: Hermann Ragnar Stefánsson. Matur framreiddur frá kl. 19:00, en dagskráin hefst kl. 20:00. Borðapantanir í símum 22321 og 22322. Verið velkomin. HQTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA HÓTEL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.