Morgunblaðið - 18.12.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 18.12.1983, Blaðsíða 38
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1983 XJCHflU- iPÁ IIRÚTURINN ll 21. MARZ—19-APRlL Þetta er góAur dagur. Þú getur orðid öðrum að liði og færð mik- ið bakklæti fyrir. Farðu eitthvað að skemmU þér í kvöld með vinum eða a*ttingjum. Heilsan lagast með kvöldinu. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAl Vertu úti við eins og þú getur í dag. I»að er upplagt að heim sækja ættingja sem þú býst ekki við að hitU um jólin. Vertu verði fyrir gagnrýni. I»ú færð góðar fréttir. k TVÍBURARNIR 21.MAÍ-20. JÍINl Góður dagur til þess að vera með fjölskyldunni og ganga frá ýrasum málum fyrir jólin. Fáðu aðra til þess að hjálpa þér með erfið verkefni. Betur sjá augu en auga. 'jjjg} KRABBINN 21. JÍINl—22. JÍILl Mundu eftir gömlum ættingjum og vinum í dag. (ierðu eitthvað fyrir aðra. Þú færð það marg- faldlega launað síðar. Vertu heima við í kvöld og gakktu frá persónulegum málum. ÍSÍlLJÓNIÐ ð?f^23. JÍILl-22. ÁGÍIST Tilvalinn dagur til að ganga frá jólaundirbúningnum í faðmi fjölskyldunnar. Farðu í heim- sókn til ættingja sem þú hefur ekki séð lengi. Hugsaðu um að borða á réttum tímum. MÆRIN 23. ÁGÍIST-22. SEPT. I*ú skalt forðast alla óreglu og hugsa um að halda þér í góðu formi. Vertu með fjölskyldunni og Jjúktu jólaundirbúningnum í ró og næði. Þú færð góðar frétt- ir í kvöld. Wk\ VOGIN W/ÆT4 23.SEPT.-22.OKT. Farðu eitthvað út í dag og slapp- aðu af. Þú þarft að hvíla þig eftir erfiðið síðustu daga. Gættu heilsunnar og qþki drekka áfengi og gættu hófs í mataræði. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Notaðu daginn til þess að koma hugmyndum þínum á framfæri og fá aðra til að hjálpa þér við að koma þeim í framkvæmd. ímyndunaraflið er mjög líflegt hjá þér og þú getur gefið mörg- um góð ráð. jjM BOGMAÐURINN Ucla 22. NÓV.-21. DES. Keyndu að sýna þínum nánustu þolinmæði og tillitsemi. Láttu aðra viu að þér þyki vænt um þá. ÞetU er góður dagur tii þess að sækja mannamót og koma hugmyndum á framfæri. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Góður dagur. Vertu með fjöl- skyldunni og gerðu ráðstafanir í sambandi við jólaundirbúning- inn. Þú skalt hitta þá sem þú hittir ekki um jólin. (ierðu öðr- um greiða. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEa Hugsaðu vandlega áður en þú framkvæmir í dag. Þú þarft á allri þinni skynsemi að halda og fáðu ráð hjá þér eldri og reynd- ari mönnum. í kvöld skaltu sletu úr klaufunum. *< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ (ióður dagur. I»ú færð fréttir sem þú hefur beðið eftir. Vinir þínir og ættingjar eru reiðubún ir að hjálpa þér og veita þér ráð. Mundu eftir eldra fólkinu í fjöl- skyldunni. X-9 LJÓSKA --------------------------------------------- - --------------------------------- ::: : ...............................................—: : ■ • EG VIL AC7 PÚ ByKJif? NjýJA AKIP MBP VÍTA AAINUM, PÓ TEKUK FJÓRAR A AAORGNAMA, FIAAM UM A/I/PJAN PAÓINNJ 00 óEX 'A KVÖLPIN V__ rcrlUINANU SMAFOLK IjúHAT A CHEAP PLACE... NO VALIPATEP PARK.IN6! ”^3 Gerftu svo vel, herra ... Njóttu matarins Afsakaðu Þetta er ómerkilegur staður ... Ekkert löglegt bílastæði! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það er alltaf ástæða til að vanda sig í úrspilinu, en kannski aldrei eins og í al- slemmu á hættunni. Þá er rétt að gera ráð fyrir hinu versta: Norður ♦ 6 V 9 ♦ ÁKG94 ♦ DG%54 Suður ♦ Á82 VÁG63 ♦ 65 ♦ ÁK72 Suður Norður 1 lauf 2 tíglar 2 hjörtu 4 lauf 4 hjörtu 5 tiglar 5 spaðar 5 grönd 7 lauf Pass Sagnir eru að mestu eðli- legar. Eftir laufsamþykkt norðurs taka við fyrirstöðu- sagnir og fimm gröndin spyrja um gæði tromplitarins. Spaða- drottningin kemur út. Hvaða gildru ber sagnhafa að varast í úrspilinu? Fyrir utan einhverja and- styggðarlegu í tlglinum eru einu vandkvæði sagnhafa að glíma við þrílit í trompi hjá vestri og tvílit í tígli. Ef hann byrjar hugsunarlaus á því í öðrum slag að leggja niður laufás þá fer spilið í vaskinn í þeirri legu: Norður ♦ 6 V 9 ♦ ÁKG94 ♦ DG9654 Vestur DG95 Austur ♦ 6 K752 ♦ K10743 V 9 83 VD1084 ♦ ÁKG94 1083 ♦ D1072 ♦ DG%54 ♦ - Suður ♦ Á82 VÁG63 ♦ 65 ♦ ÁK72 Það verður engin leið að taka trompin af vestri og fría tígulinn. Þess vegna er nauð- synlegt að byrja á því að taka laufhámann í blindum og þá er hægt að trompa tvo tígla með ás og kóng og svína fyrir lauftíu vesturs. Umsjón: Margeir Pétursson Á stórmótinu í Niksic í haust kom þessi staða upp í skák Predrags Nikolic, Júgó- slavíu og Gary Kasparovs frá Sovétríkjunum, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðan 20. h3? og þvingaði Kasparov hreinlega til að leika vinningsleiknum: 20. — Bxe2!, 21. Hel (auðvitað ekki 21. Dxe2! Dxc5) d3 og með öflugt frípeð yfir vann Kasp- arov skákina um síðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.