Morgunblaðið - 18.12.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 18.12.1983, Blaðsíða 40
88 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR18. DESEMBER 1983 Opið kl. 9—1 Komdu aö dansa Allir gömludansaunnendur fara í Skiphól í kvöld því þar er gömludansafjöriö á sunnu- dagskvöldum. Tríó Þorvaldar og Vordís halda uppi fjörinu. Þú ferö ekki af gólfinu allt kvöldiö. Opið kl. 10-01 Útgáfu- talningar Tappi tíkarrass Spilar lög af nýrri plötu sinni Miranda Ásgeir diskótekari og Ijósa- maöur. Aldurstakmark 18 ár. Miðaverö 150 kr. Mætiö snemma. Njótiö lífsins á Nausti MATSEÐILL KVÖLDSINS: Reykt lunddbringa med ristuöu braubi og hræröu eggi. Rj&mabœtt skelfisksúpa. Pönnusteikt andarbrjóst med appelsínusósu, rifs- berjahlaupi, gratinerubu bl&mkáli og smjörsteiktum kartöflum. Blandabir svissneskir ostar ab hœtti Nausts. Haukur Morthens og hljómsveit leika fyrir dansinum. Mánudagur: Félagarnir Guömundur Ing- ólfsson og Reynir Sigurösson leika af fingrum fram, mánu- dagskvöld. ÚSAXi Opiö í kvöld frá kl. 18—01 Á síöasta sunnudagskvöldí fyrir jól leíkum viö aö sjálf- sögöu allra nýjustu tónleik- ana, einkum og sór f lagi þ»r hljómplötur sem koma út núna fyrir jól. Heiðurssess kvöldsins skipar safnplatan ÁN VÖRUGJALDS, sem minnir á tímabæra ákvörðun fjármálaráöherra aö fella niöur vörugjald á plötum. Þaö er ekki seinna vœnna aö fara að huga aö áramótum í Óöali. í auglýstngu blaösins á þriöjudag og miövikudag skýrum viö nánar frá tilhög- un um áramótagleði Óðals. Allir í hátíöarskapi í Óöali. ÁN VÖRUGJALDS! liayDiliS býður ljúffenga jólarétti á einum diski fyrir aðeins 198 krónur Fram til jóla býðst gestum Esjubergs gimilegur jólamatur. Á hverjum diski eru blandaðir jólaréttir, íslenskir og útlenskir. Salatbar og brauð. Þessi ríflega jólamáltíð kostar aðeins 198 krónur. Á meðan matargestir snæða, leikur Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar létt jólalög. Að auki er í boði fjölbreyttur matseðill. Léttið ykkur jólaamstrið og lítið við á Esjubergi. Fríkirkjan í Rvík: Síðustu tón- leikar þessa misseris í DAG, sunnudag 18. desember kl. 15.00, verða síðustu tónleikarnir í Fríkirkjunni á þessu misseri til styrktar viðgerð á orgeli kirkjunnar. Margt gott listafólk hefur lagt kirkj- unni lið í þessu skyni, svo sem Sig- rún Valgerður Gestsdóttir, Guðni Kolbeinsson, Dóra Reyndal, Hólm- fríður Sigurðardóttir, Halldór Har- aldsson, sr. Gunnar Björnsson og fé- lagar í blásarakvintett Reykjavíkur. 1 þessum síðustu tónleikum að þessu sinni leikur kínverski gítar- leikarinn Jósef Fung mjög skemmtilega efnisskrá, með verk- um eftir m.a. John Dowland, Præ- toríus, J.S. Bach og Hector Villa- Lobos. Ráðgert er að tónleikarnir standi í um það bil 50 mínútur án hlés. Úr frétutilkynniiigii. Húsavík: Arangurs- laus leit að hörpuskel Musavík, 16. desember. AÐ FRUMKVÆÐI bæjarstjórnar Húsavíkur og með aðstoð frá Haf- rannsóknastofnun hefur verið leitað að hörpudísk í Skjálfanda og Öxar- firði. Hrafn Eiríksson, fiskifræðing- ur, stjórnaði þesum athugunum og var mb. Kristbjörg ÞH notuð við leitina, sem var að mestu kostuð af Húsavíkurbæ. Leitin bar því miður lítinn ár- angur, Það fannst lítið af hörpu- disk við Flatey og skammt frá Kópaskeri, en á mjög afmörkuðum svæðum og lítið magn, svo að ekki mun koma til máls að hefja þar veiðar. — FrétUriUri. JOLA-hvað? JÓLASTEMMNING í DAG, SUNNUDAG, MILLI KLUKKAN 3 OG 5 FORELDRAR! KOMIÐ OG FÁIÐ YKKUR VEITINGAR OG LÁTIÐ JÓLASVEINA GÆTA BARNANNA! ALLIR KRAKKAR FÁ NAMMI I POKA FRÁ OPAL HF. BÖRN AÐEINS í FYLGD MEÐ FULLORÐNUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.