Morgunblaðið - 23.12.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.12.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1983 5 Breytingar fiskverðs og kauptaxta 1977 til 1983 í VIÐTALI Morgunblaösins við Hall- dór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra, síðastliðinn fímmtudag var meðal ann- ars lítillega fjallaö um þróun launa og fískverðs síðustu ár. Kom sú þróun ekki nægilega skýrt fram þar og má misskilja síðustu setningu viðtalsins vegna þess. Til nánari skýringar og til að forðast misskilning birtist hér tafla frá fíjóðhagsstofnun um þróun launa og fískverðs síöustu ár. Tekin eru árin 1977 til 1983 (október). Er miðað við að vísitala fiskverðs og launataxta hafi verið 100 árið 1977. Tveir dálkanna sýna annars vegar þróun fiskverðs og hins vegar þróun launataxta. í síðasta dálkinum sést hlutfall fiskverðs miðað við launa- taxta. Breytingar fiskverðs og kauptaxta 1977—1983 Vísitölur 1977 = 100 Kaupt. Fiskverð allra Fiskveri botnriskafli 1) launþega kaupL ar 1977 100 100 100 1978 135 155 87 1979 194 223 87 1980 279 337 83 1981 408 504 81 1982 632 757 84 1983 janúar 914 936 98 1983 júni 1.150 1.179 98 1983 október 1.196 1.226 98 1) Hlutur sjómanna í skiptaverði. Hér er um hreinar verðvísitölur að ræða, sem aflabreytingar hafa ekki áhrif á. Fiskverðshækkunin í júní 1983 er talin vera um 9,7% að meðaltali. 8,0% hjá togarasjómönnum og 12,3% hjá báta- sjómönnum. videotæki á leigu Viö minnum á okkar gífurlega úrval myndbanda meö og án texta. Opiö II. í jólum kl. 2—6. VIÐ ÓSKUM VIÐSKIPTAVINUM 0KKAR GLEÐILEGRA JÓLA. Hamraborg 10, Kópavogi, sími 46777. Allar bylgjur: Lang — miö og FM. 24 stunda klukka. Einn vekjaratími. Rafhlaöa sem heldur klukkunni réttri þó raf- magn fari af. Hægt aö sofna út frá út- varpinu og þaö slekkur á sér sjálft. Jólaverö Æ\ ^ AIASM MCMHMHUNOa digitet olook 1323 Allar bylgjur: Lang — miö og FM. 24 stunda klukka. Tveir vekjaratímar. Innbyggö hleöslurafhlaöa sem heldur klukkunni gangandi þó rafmagn fari af. Ljósdeyfir á klukku eftir birtu. Dagatal. Hægt aö sofna út frá út- varpinu. Jólaverö Æ |CZ m M*wt 540 < MW t'-kXÁA&Sl Skipholti 19 sími 29800. Nýja platan Mezzoforte Platan sem fengió hefur mikið lof gagnrýnenda og aðdáenda góðrar tónlistar er nú fáanleg í verslunum okkar. VIDEO — VIDEO — VIDEO — VIDEO YFIRSYN ER POTTÞETT JOLAGJOF &KARNABÆR sldnorhf HLJÓMPLÖTIJDEII D NÝRÝl AVFDI Gefiö tónlistargjöf HLJOMPLOTUDEILD NÝBÝLAVEGI Austurstræti 22, Laugavegi 66, Rau&arárstíg 16, Glæsibæ, Mars, Hafnarfiröi, Plötuklúbbur/Póstkröfusími 11620. VIDEO — VIPEO — VIDEO — VIDEO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.