Morgunblaðið - 23.12.1983, Side 6

Morgunblaðið - 23.12.1983, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1983 j DAG er 23. desember, Þorláksmessa, 357. dagur ársins 1983, haustvertíðar- lok. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 08.34 og síðdegisflóö kl. 21.03. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.22 og sól- arlag kl. 15.30. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.26 og tungliö í suöri kl. 04.29 (Almanak Háskólans). ÞVÍ aö hann hefir eigi fyrirlitið né virt aö vett- ugi neyö hins hrjáöa og eigi huliö auglit sitt fyrir honum, heldur heyrt, er hann hrópaöi til hans (Sálm. 22,25.) KROSSGATA LÁKÉTT: 1 kvol, 5 ungviði, 6 kven- dýr, 7 skóli, M tæplega, II burt, 12 bókstafur, 14 bleyta, 16 hrukka. l/H>RfrrT: 1 freka konu, 2 blas köldu, 3 flýti, 4 vejfur, 7 poka, 9 mjög, 10 sá, 13 fugl, 15 einkennisstafir. LAIISN SÍÐIJSTII KROSSGÁTU: ííÁRÉTT: 1 rambar, 5 já, 6 njótum, 9 ger, 10 XI, 11 fn, 12 lin, 13 æsta, 15 ♦*M, 17 afladi. L?M)RÉnT: I rangfæra, 2 mjór, 3 bát, i róminn, 7 Jens, 8 uxi, 12 laga, 14 tel, 16 gd. FRÉTTIR f FVRRINÓTT var víða allhart frost á landinu og það sem ekki skeður oft, var að Reykjavfk var í efri mörkunum, en hér fór það niður í 9 stig undir stjörnubjört- um himni. Frostið hafði orðið harðast á láglendi austur í I»ing vallasveit, en á veðurathugun- arstöðinni í Heiðarbæ mældist það 14 stig. Á nokkrum öðrum stöðum á landinu var það yfir 10 stig en mest uppi á Hveravöll- um, 15 stig. Snjókoma hafði mest orðið f Strandhöfn, 4 millim. I spárinngangi veður- fréttanna í gærmorgun sagði Veðurstofan horfur á áframhald- andi all nokkru frosti á landinu og gæti því svo farið að veðrið yrði svipað á morgun, aðfanga- dag jóla, þó ekki væri það tekið fram í veðurspánni. í fyrradag voru vetrarsólstöður. Hér í Reykjavík mældust þá 2,20 sól- skinsstundir. I»essa sömu nótt í fyrra. þ.e.a.s. aðfaranótt fimmtu- dagsins var frostið 5 stig hér í bænum. ÞORLAKSMESSA er í dag, hin síðari. — Dánardagur Þorláks biskups árið 1193. Messa lög- leidd 1199. (Stjörnufræði/ Rímfræði). STAÐREYNDIR brengluðust í myndatexta undir mynd hér í Dagbókinni í gær af börnum, sem efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið. Drengurinn, Arnar, er ekki Sverrisson heldur Ægisson. Er hann beðinn afsökunar á mistökunum. ÁRNAÐ HEILLA IT T ára afmæli. I dag, 23. • O desember er 75 ára Helgi l'órarinsson, Kaplaskjóls- vegi 65 hér í borg. Hann starf- aði hjá SÍF, Sölusambandi ísi. fiskframleiðenda, um áratuga skeið og var forstjóri SÍF frá árinu 1946 fram á mitt ár 1978. Helgi er að heiman. ^Meðalfrystihús á Vestf jörðum: FJ0RAR MILUÓNIR í ELTINGARLEIK VIÐ HRING0RMINN sfPffil íl ■íi'll 11': 1 i'l ii i. I !Í D 11 vantar bara einhvern góðhjartaðan „Ella“ til að styrkja hríngorma-íþróttakonurnar! GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, Þorláksmessu, hjónin frú Sigríður Þorleifsdóttir og Júlíus Daníelsson Víkurbraut 36 í Grindavík. BLÖO & TÍMARIT KOMIÐ er út jólablað Æsk- unnar, 90 síður. Meðal efnis sem má geta úr þessu stóra blaði má nefna: Saga jólanna, Jólaljósið, eftir Sigurbjörn Sveinsson, Jólasveinar, Jesús Kristur sonur Guðs, jólasaga eftir Jóhönnu Brynjólfsdóttur, Á kirkjan erindi til barn- anna?, Æskulýðsstarf Þjóð- kirkjunnar heimsótt, Gang- vegir, viðtöl unglinga við gam- alt fólk, Sigurður B. Stefáns- son, ræðir við Ottó Guðjóns- son, 85 ára, Góðtemplararegl- an á íslandi 100 ára, eftir Hilmar Jónsson, stórtemplar, Okkar á milli, Æskan og fram- tíðin, eftir Svein Elíasson. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG fór leiguskipið Jan úr Reykjavíkurhöfn áleið- is til útlanda og togarinn Karlsefni hélt aftur til veiða. í gærmorgun kom togarinn Jón Baldvinsson inn af veiðum til löndunar. Stapafell var vænt- anlegt af ströndinni í gær. Hekla kom úr strandferð og frá útlöndum kom Jökulfell. I dag, Þorláksmessu, er Hvítá væntanleg frá útlöndum. (KvökJ-, natur- og holgarpjónuvta apðtakanna i Reykja- vik dagana 23. des. til 29. des. aö báöum dögum meö- töldum er i Lytjsbuö Breiðholts. Auk þess er Apötek Austurbasjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar. — Þess ber aö geta aö um jólin er vaktin aóeina I Lyfjabúó Breióholts. Hefst hún kl. 13 aöfangadag og lýkur aö morgni 27. desember. Ónsemiseógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöó Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmlsskirtelni. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum. en hægt er aó ná sambandi viö læknl á Göngudeikf Landspitelens alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000 Göngudeild er lokuö á helgidögum. A vlrkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspftalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislæknl. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er lœknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyóarþjónuata Tannlæknafólags islands er i Hellsu- verndarstööinni viö Barónsstig. Opln á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akuroyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarflröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keftavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Solfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vírka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö ffyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfenglsvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sllungapollur sími 81615. AA-tamtökin. Elgir þú víö áfengisvandamál aó stríóa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf ffyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringsint: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardelld: Helmsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 tll kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 i síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringínn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringínn í síma 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands. Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl i3—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. ----L. - - - Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3Ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaóa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opíó mánudaga — föstudaga kl. 9—21 Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund ffyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafnl, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina Ðókabíl- ar ganga ekki í VA mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjaraafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9-10. Áagrímsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hóggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguróaaonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövlkudögum og iaugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri síml 90-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er oþin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er oþlö Irá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er Oþiö trá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Braióholtl: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Siml 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — löstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudðgum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tima pessa daga. Vasturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnunartima skipt mllll kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug I MoaMlasveit: Opln mánudaga — föatu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatfml karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna prlöjudags- og flmmludagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Slml 66254. Sundhöll Kaflavikur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaölö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Slmlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19, Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þrlöjudaga 20—21 og mlövlkudaga 20—22. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga fré kl. 8—18 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerln opln alla vlrka daga Irá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.