Morgunblaðið - 23.12.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.12.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1983 7 PELSINN Kirkjuhvolí, aími 20160. Friður og framtíð Hér fer á eftir forystu- grein úr NuAurlandi eftir Þorstein I’álsson, formann Njálfstæðisflokksins: „Þegar dregur að jólum verður boðskapur Ijóss og frióar að öllu jöfnu nær- taekari í hugum manna en í annan tíma. Ntundum finnst það bera vott um yf- irdrepsskap, jafnvel hræsni, þegar kirkjurnar fyllast á jólunum og fólk opnar huga sinn fyrir boð- skapnum. Þetta er ástæðu- laus gagnrýni. Þvert á móti er þessi háttur manna til staðfestingar á því, að boðskapur kristinnar kirkju á þrátt fyrir hraða og glys nútíma þjóðfélags aðgang að hjörtum manna. Kirkjan á erindi til fólksins á jólunum og það á erindi til hennar. Boð- skapur Ijóssins felur í sér trú á framtíðina. Hér á norðurhveli jarðar vekur hann vonir í svartasta skammdeginu um birtu og gróandi í þjóðlífi. Að þessu sinni höfðar friðarboðskap- ur jólanna ef til vill með ákveðnari hætti til fólks en oft áður. Um þessar mund- ir tengja menn gjarnan saman frið og framtíð. Höf- uðboðskapur kristinnar kirkju á jólum tengist að þessu leyti einu helsta póli- tíska umræðuefni meðal frjálsra þjóða um þessar mundir. Að vísu er það svo að kirkjan verður að vera haf- in yfir stjórnmálaátök jafn- vel þó þau tengist boðskap hennar með svo skýrum hætti sem raun ber vitni um þessar mundir. En hjá því getur á hinn bóginn ekki farið, að hún hlýtur að hafa mikil áhrif þegar svo stendur á. Ntyrkur kirkj- unnar felst þó fyrst og fremst í því að vera ekki bara trúarleg heldur einnig siðferðileg kjölfesta í þjóð- félaginu í bráð og lengd. Hún getur því ekki verið hluti af stundarhreyfingum á taflborði stjórnmálanna.“ „Við tökum friðarboó- skapinn alvarlega um þcss- ar mundir. Þar kemur fyrst og fremst til vaxandi víg- þarf ekki friðargöngur, friðarhátíðir eða friðar- mótmæli til þess að knýja á um þessa kröfu. Það eina sem þarf er samstilltur hugur vestrænna þjóða, einnig gegn þessari móðg- un við hcilbrigða skyn- semi.“ Friður með frelsi og mannrétt- indum „Því er stundum haldið fram, að nú sé meiri ástæða til bölsýni um fram- tiðina en var fyrir tveimur áratugum. 1 þessu sam- bandi hafa menn hugann fastan við vígbúnaöinn. En þegar grannt er skoðað er margt sem bendir til þess að nú sé fremur ástæða til bjartsýni en áður var. Boðskapur Ijóssins ætti því ekki síður að eiga greiðan aðgang að hjörtum manna nú en þá. Þrátt fyrir vígbúnað eru nú ekki þeir alvarlegu hagsmunaárekstrar í sjón- máli milli stórveldanna, er gætu orðið neistar að ófrið- arbáli. í raun réttri þurfti minna til að blása í glæð- urnar fyrir tuttugu árum. Við erum því aö meira og minna leyti að draga upp falskar samanburðar- myndir við liðna tfð. fslendingar hafa því ærna ástæðu til að taka í móti hinum tvíþætta höfuð- boðskap jólanna. Við kjós- um að verja frelsi okkar en viijum varðveita friðinn með gagnkvæmri afvopn- un. Við höfum trú á boð- skap Ijóssins vitandi vits um það að bölsýnin leiðir okkur ekki á réttar brautir heldur bjartsýnin, áræðið og þorið til þess að takast á við erfið verkefni. Kröfuna um frið slítum við aldrei frá kröfunni um þá framtíð sem viðurkennir mannrétt- indi og frelsi öllum til handa. Við erum ekki stórir í samfélagi þjóðanna. Áhrif okkar á þeim vettvangi eru í öfugu hlutfalli við mælg- ina en í réttu hlutfalli við staðfestuna...“ " 1 Suðurland Útg. K/ördæmisráð S/á/fstæðisfél. / Suðurlandsk/örd. RAFTÆKJAURVAL NÆG BÍLASTÆÐI Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: Sigurður Jónsson, Heiðmörk 1A, Selfossi, simi 1765. Pósthólf 233, Selfossi. Auglýsingastjóri: Hilmar Þór Hafsteinsson, Háengi 8, Selfossi, sími 2258. Skrifstofa: Austurvegi 24, sími 1004. Setning og prentun: Prentsmiðja Suðurlands hf. búnaður. Að vísu er það svo að í okkar heimshluta hcfur friður haldist í meira en þrjátíu ár vegna vopna- jafnvægis. Þetta er að sönnu bitur veruleiki. En þverstæður lífsins eru margar og þessi er ein af þeim. I*egar kalda stríðið tók við af síðari heimsstyrjöld- inni áttu þjóðir vesturlanda um tvo kosti að veljæ Að treysta varnir sínar eða fórna frelsinu. Pyrri kost- urinn var valinn. Við ís- lendingar kusum að vera þátttakendur í því varnar- samstarfi frjálsra þjóða. Það hefur ekki aðeins varðveitt frelsið heldur einnig treyst friðinn. Vesturveldin hafa á und- anförnum árum tekið þátt í afvopnunarviðræðum við Káðstjórnarríkin. I*ó að þau hafi samtímis aukið kjarnorkuvígbúnaö sinn i Evrópu. Þegar þjóðir Vestur-Evrópu i samstarfi við Bandaríkin freista þess að ná jafnvægi á ný slíta húsbændurnir í Kreml við- ræðunum án tafar. Þetta er einhver mesta ögrun við hcilbrigöa skynsemi, sem um getur, samt eru engar mótmælagöngur skipulagö- ar af þessum sökum. Erjálsir menn sætta sig ekki við þá kosti að vera annað hvort dauðir eða rauöir. Þeir vilja verja frelsi sitt. Það er vissulega ógnvekjandi, að frelsið skuli varið og varðveitt með gereyðingarvopnum. En jafnvægi á því sviði hef- ur einnig varðveitt friðinn. Þess vegna er krafa frjálsra manna nú um gagnkvæma afvopnun. Allt annað er hvorttveggja í senn ögrun viö friðinn og ógnun gagnvart frelsinu. Friðarboðskapur þessara jóla beinist því öðni fremur gegn þeim, sem nú hafa yf- irgefið samningaborðið um gagnkvæma afvopnun. Friðarkrafa, sem allt ann- að yfirgnæfir, hlýtur að vera sú, að þeir komi aftur að samningaborðinu. Það Trúarleg og siðferðileg kjölfesta „Styrkur kirkjunnar felst þó fyrst og fremst í því aö vera ekki bara trúarleg heldur einnig siöferöileg kjölfesta í þjóöfélaginu í bráö og lengd. Hún getur því ekki ekki veriö hluti af stundarhreyfingum á taflboröi stjórnmálanna.“ Þannig kemst Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins, aö oröi í forystugrein í tilefni jóla í blaöinu Suöurlandi, sem Staksteinar birta hér í heild. — V Boðskapur friðar og I ljóss í hringiðu Éalþjóðastjórnmála (®MINðl ÚTÁtÉJ km, ...og nu ennþá stœrri °% glœsilegri en áðurj vViO' i\A- Fjögur spil — Jó eðo Nei, Píramidoprik, -------Gálgagetraun, X og 0. Leikreglur og leiðbeiningar. Pappirsföndur. Málshættir. Tveir blýantar og yddari. ALLT í GAMNI merki. ALLT I GAAINIjtundaskrÁ. SKEMMTILEGT, ÞROSKANDI ÓDÝRT OG ÍSLENZKT! Tilvalið fyrir öll börn á aldrinum 5—99 ára. þlð ekki vinno ykkur inn aukapening? * I dag getiö þið komið i Miðstræti 10, R. (S: 10752) Og fengið ALLT í GAMNI hjá okkur og selt i heimahúsum. Þið fáið 20 - kr. fyrir hvert stykki sem þið seljið — ogeinn A.I.G. kassa í verðlaun fyrir að selja 10 stk. ALLT i GAMNI er Óskagiöf allra skólabarna | rxNl\B> ■ 5000 5tk 5ala 5annar vinsæld,r fess f yJLLOB.'-' H|á sölubörnum kostar hann aðeins 150 - kr | (20°o ódýrara en i búðum). TAKIÐ VEL Á MÓTI BÖRNUNUM OG GLEÐJIÐ ÞAU SEM STANDA YKKUR NÆST. Norðurijós /rúnix HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.