Morgunblaðið - 23.12.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.12.1983, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri Staöa sjúkraþjálfara er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt nauösynlegum fylgiskjölum sendist yfirsjúkraþjálfara sjúkrahússins, sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar í síma 96-22100. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1984. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Staða yfirlæknis Staða yfirlæknis við lyflækningadeild Sjúkra- húss Akraness er laus til umsóknar nú þegar. Umsóknarfrestur framlengist til 1. febrúar 1984. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendast stjórn Sjúkrahúss Akraness. Sjúkrahús Akraness. i ■&’ Gódcm ckiginn! smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VEHOBRfeFAMARKAOUR HUSI VER9UURARINNAR 9AAS3320 Simatknar kL 10—12 ag 3—S. KAUrOCSAlA VtBSKULDABHÍFA Heildsöluútsala Prjónuðu jólafötin á minnst börnin kr. 150, barnapeysur o.fl. Sparió peningana í dýrtíöinni. Heildsöluútsalan, Freyjugötu 9. Opiö 13—18. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma á jóladag kl. 4. Aö Austurgötu 6. Hafnarfiröi, aöfangadagskvöld kl. 6. Jóla- dagsmorgun kl. 10. ÚTIVISTARFERÐIR Áramótaferð í Þórsmörk Brottför kl. 9 föstud. 30. des. og til baka á nýársdag. Gist i rúm- góöum og vistlegum skála Úti- vistar í Básum. Boóiö veröur upp á gönguferöir, áramóta- brennu, álfadans og blysför í Álfakirkjuna. Kvöldvökur veröa basöi kvöldin og er sérstaklega til þeirra vandaö. Nánari upplýs- ingar og fars. eru á skrifst., Lækjarg. 6a, 2. 14606. Gleðileg jól. Feröafélagiö Útivist. Halló dömur Pils til sölu í öllum stæröum og yfirvíddum, sími 23662. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Hagvangur hf. TIL SÖLU Fyrirtæki/Tap. Til sölu er fyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Fyrirtækið, sem stendur á tímamótum, starfar á nýlegu atvinnusviði og er rekið af traustum aðilum. Nánari uppl. veitir Hilmir Hilmisson, lögg. endurskoðandi, Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 81706. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur SÁÁ verður haldinn fimmtudaginn 29. desember kl. 20.00 í Síðumúla 3—5. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. tilboö — útboö q; ÚTBOÐ Tilboö óskast í húsgögn (borð og stóla) í mötuneyti Rafmagnsveitu Reykjavíkur að Suðurlandsbraut 34, Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 10. janúar 1984 kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Leiga á Vatnsskarðsnámu Landbúnaðarráðuneytið auglýsir hér með eftir umsóknum um leigu á efnistöku úr Vatnsskarðsnámu við Krísuvíkurveg. Leigu- taki skal einungis hafa með höndum vinnslu og sölu efnis í námunni, en ekki flutning þess. ing þess. Umsóknum um leigu á námunni, ásamt til- boðum í efnisgjald, skal skila fyrir 30. des- ember 1983 til landbúnaðarráðuneytisins, Arnarhvoli, Reykjavík. Landbúnaöarráöuneytiö, 21. des. 1983. Úthlutun veiðileyfa 1984 Unnið er aö undirbúningi reglna um úthlutun veiöileyfa til einstakra fiskiskipa á næsta ári meö hliösjón af afla þeirra og úthaldi á tíma- bilinu 1. nóvember 1980 til 31. október 1983. Eigendur þeirra skipa, að undanskildum opnum bátum, sem hafa á þessu tímabili oröiö aö hætta veiðum í samfellt meira en tvær vikur í hvert skipti vegna meiri háttar bilana eða breytinga, og óska eftir því að tekið verði tillit til þeirra frátafa við úthlutun veiðileyfa, skulu fyrir 10. janúar nk. senda upplýsingar til ráöuneytisins þar sem fram komi eftirfarandi atriði: 1. Á hvaða tímabili var skipiö frá veiðum? 2. Frá hvaða veiðum tafðist skipið? 3. Af hvaða orsökum tafðist skipið frá veið- um? Ennfremur þurfa að fylgja sönnunargögn um að frátafir hafi orðiö vegna bilana eða breyt- inga eins og t.d. upplýsingar frá viðgerðar- verkstæði eða tryggingarfélagi. Upplýsingar, sem berast eftir 10. janúar nk., verða ekki teknar til greina, komi til úthlutun veiðileyfa, sem byggja á áðurgreindum for- sendum um skiptingu. Sjá varú tvegsráöuneytiö, 21. desember 1983. Styrkir til háskólanáms í Hollandi Hollensk stjórnvöld bjóða fram tvo styrki handa íslendingum til háskólanáms í Hollandi skólaárið 1984—85. Styrkirnir eru einkum ætlaðir stúdentum sem komnir eru nokkuð áleiöis í háskólanámi eöa kandídötum til framhaldsnáms. Nám við listaháskóla eða tónlistarháskóla er styrkhæft til jafns við al- mennt háskólanám. Umsóknir um styrkina, ásamt nauðsynlegum fylgigögnum, skulu hafa borist menntamála- ráðuneytinu fyrir 20. janúar nk. — Sérstök umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í ráöuneytinu. Menn tamálaráöuneytið, 19. desember 1983. VÉLSKÓLI ÍSLANDS Áætlaö er aö starfrækja vélgæslubraut til 1. stigs atvinnuréttinda fyrir vélstjóra með undanþágu á vorönn 1984 ef næg þátttaka fæst. Námið hefst 16. janúar og því lýkur með prófi um miðjan maí. Inntökuskilyrði: 25 ára aldur og lágmarksskráningartími sem vélstjóri á skipi 2 ár. Umsóknir sendist til Vélskóla íslands, póst- hólf 5134, 105 Reykjavík, fyrir 1. janúar 1984. Með umsókn fylgi vottorö um minnst tveggja ára skráningartíma sem vélstjóri á skipi. Skólastjóri. Samband ungra sjálfstæöismanna efnir til tundar meö télögum úr rööum námsmanna erlendls, sem helma eru í jólafríi, flmmtudaglnn 29, des. nk. kl. 20.30 á 2. hæö i Valhöll v/Háaleitisbraut. Veitingar á vægu verði. Komiö, ræöiö málin og fáiö fréttir úr pólitíkinni. Stjórn SUS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.