Morgunblaðið - 23.12.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.12.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1983 + Móðir mín og tengdamóöir STEFANÍA ERLENDSDÓTTIR, Hofsvallagötu 60, er látin. María og Hallgrímur Dalberg 1 Fósturmóöir mín. m ÓLAFÍA G. BLONDAL fré Grjóteyri, Ásbraut 5, Kópavogi, andaöist á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhliö miövikudaginn 21. desember. Unnur Pélsdóttir. + Móðir okkar. ÞÓRA HELGADÓTTIR, Borgarbraut 1, Borgarnesi, andaöist í Landspítalanum 21. þessa mánaöar. Börnin. t Eiginmaöur mlnn, BJARNI S. JÓNSSON, bifreiöastjóri, Þórufellí 18, andaöist 21. desember. Fyrir hönd barna hans, barnabarna og systkina, Anita Jónsson. + Mágur minn, OVEFRANDSEN, Kong Georgs Vej 4, Kaupmannahöfn, andaöist á heimili sínu þann 14. desember sl. Útförin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hins látna. Bjarni Þórarinsson. + Eiginmaöur minn og faöir okkar, MAGNÚS HAFLIÐASON frá Hrauní í Grindavík, veröur jarðsunginn frá Grindavíkurkirkju, þriöjudaginn 27. des- ember kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuö. Anna Þórdís Guómundsdóttir og dætur hins látna. + Móöir okkar, KRISTÍN SIGBJÖRNSDÓTTIR, Brekkubyggö 23, Garöabæ, andaöist í Borgarspítalanum 14. desember. Aö ósk hinnar látnu hefur jaröarförin fariö fram í kyrrþey. Margrét Eiríksdóttir, Siguröur Eiríksson, Ragnhildur Eiríksdóttir. + Eiginmaður minn, faðir, tengdafaöir og afi, ÞORSTEINN BJÖRNSSON, Hjaröarhaga 62, lést í Landakotsspítala 16. þ.m. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Emy Björnsson, Katarina Þorsteinsdóttir, Áslaug Þorsteinsdóttir, Þór Gunnarsson og barnabörn. Baldvin Trausti Stefánsson Seyðis- firði — Minning Fæddur 7. febníar 1911 Dáinn 6. desember 1983 Baldvin Trausti var fæddur í Loðmundarfirði 7. febrúar 1911. Hann var sonur hjónanna Stefáns Baldvinssonar hreppstjóra í Stakkahlíð og konu hans Ólafíu Ólafsdóttur. Trausti eins og hann var oftast nefndur af kunnugum ólst upp í + Innilegar þakkir færum viö ölium þeim sem sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför ÞÓRU GUÐNADÓTTUR, Þingholtsstræti 14. Steinunn Marteinsdóttir, Ásta Marteinsdóttir, Bjarni Marteinsson, Þóra Marteinsdóttir. + Alúöar þakkir færum viö öllum þeim er sýndu okkur samúö og hiýhug viö andlát fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa, GUÐJÓNS KRISTINS ÞORGEIRSSONAR, Sundlaugavegi 26. Guölaug Þ. Guöjónsdóttir, Jón Sigurösson, Ágúst Guöjónsson, Svanhvít Gissurardóttir, Úlfar Guöjónsson, Jónína Jóhannsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum af alhug öllum sem auösýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför GUÐBJARGARJÓNSDÓTTUR, Syöra-Velli. Ennfremur þökkum viö blóm og minningargjafir. Guömundur Jónsson, systkinabörn og fjölskyldur þeirra. + Innilegar þakkir færum viö öllum sem auösýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát eiginmanns míns og föður, SIGURDAR EGILSSONAR frá Stokkalæk. Fyrir hönd annarra vandamanna, Kristín Oberman og börn. + Innilegt þakklæti fyrir auösýnda samúö og hlýhug vegna andláts eiginkonu minnar, móöur, tengdamóöur, ömmu og langömmu, MÖRTU EIRÍKSDÓTTUR, Austurtúni 12, Álftanesi. Þakkir til lækna og starfsfólks á Sólvangi fyrir góöa umönnun. Ingimundur Hjörleifsson, Sigríöur Ingimundardóttir, Finnur Guömundsson, Rósa María Hinriksdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum innilega auösýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og lang- ömmu, JÓNU JÓNSDÓTTUR, Ekkjufellsseli, Einar Sigbjörnsson, Sigurbjörg Einarsdóttir, Bryndís Einarsdóttir, Margrót Einarsdóttir, Baldur Einarsson, Einar Ólafsson, Arnbjörn Eyþórsson, Einar Jón Eyþórsson. Magnús Þóróarson, Svala Eggertsdóttir, María Hermannsdóttir, Jóhanna Gunnarsdóttir, Stakkahiíð. Eins og títt var á þeim árum fór hann ungur drengur að bjástra við búskapinn með föður sínum, enda elstur sjö systkina. Eins fljótt og fært þótti rættist sá draumur Trausta að fara í kaup- stað eins og kallað var. Seyðisfjörður var þá nokkurs konar New York þeirra tíma og mest var farið á milli fjarða á ára- bátum á sumrum, en gangandi á vetrum yfir Hjálmadalsheiði. Tók sú ferð um 3—4 klst. eftir leiði og færð. Margar ferðirnar átti Trausti yfir heiðina til Seyðis- fjarðar. Menntun sína sótti hann að mestu í skóla lífsins og var ekki annaö að sjá og heyra en það hafi reynst honum vel. Nítján ára gamall fer hann til Akureyrar í skóla, en þegar skammt er liðið á skólagöngu hans þar veikist hann úr mislingum og verður að hverfa úr námi þann vetur. Ekki vildi piltur gefast upp í námsleitinni og innritast í Hér- aðsskólann á Laugum veturinn eftir og er þar í tvo vetur í góðu yfirlæti. Oft mátti heyra á tali hans að skólaveran á Laugum í Reykjadal var honum kær og skyldi eftir ljúfar og bjartar minningar til kennara og skóiasystkina. Haustið 1937 kemur til Loð- mundarfjarðar, sem farkennari, Margrét ívarsdóttir frá Hafnar- firði með ungan son sinn Vilhjálm Örn. Margrét er fædd á Álftanesi aldamótaárið, elst átta systkina. Hún hafði með dugnaði brotist áfram til mennta af litlum efnum og lokið kennaraprófi 1929. Það var ekki algengt í þá daga nema hjá hinum efnameiri. Hún kenndi á Hvalfjarðarströnd þar til hún flutti í Loðmundarfjörð. Auk Nýtt Myndmál komið út MYNDMÁL, blaö um kvikmyndir og myndbönd, er komið út í þriója sinn á þessu ári. Meðal efnis að þessu sinni eru nýjustu fréttir af ís- lensku kvikmyndunum. Bæði þeim sem þegar hafa verið gerðar og þeim sem stendur til að gera. Grein um David Bowie og kvikmyndir þær sem hann hefur leikið í. Grein um Chaplin og kvikmynd hans Borgarljósin. Þá eru jólamyndir kvikmyndahús- anna teknar fyrir og nýtt efni á myndböndum kynnt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.