Morgunblaðið - 28.12.1983, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.12.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1983 3 Apavatn: Skuröurinn óviðkom- andi Laugarlaxi hf. VEGNA fréttar í Mbl. sl. föstudag, 23. desember, um gerð frárennslis- skurðar við Apavatn, hefur Einar Davíðsson, einn eigenda jarðarinn- ar Útey II, þar sem væntanleg fisk- eldistöð Laugarlax hf. er í bygg- ingu, óskað eftir birtingu á eftirfar- andi athugasemd: „Skurðurinn, sem um ræðir, er Laugarlaxi hf. óviðkomandi með öllu. Hann var grafinn að minni ósk af starfsmanni Ræktunar- sambandsins Ketilbjarnar á mína ábyrgð í þeim eina tilgangi að ræsa fram land, á sama hátt og gert hefur verið um allt land. Mælingamaður frá Búnaðarsam- bandi Suðurlands var fenginn til að mæla fyrir skurðinum og framrás vatnsins; skurðurinn var grafinn í samræmi við þær mæl- ingar." Ráðist á tvo * Islendinga í Amsterdam Ráðist var á tvo íslendinga í Amst- erdam á sunnudaginn í síðustu viku og annar þeirra stunginn í kviðarholið. Hann var fluttur í sjúkrahús þar sem gert var að meiðslum hans og mun hann ekki í lífshættu. Hinn slasaðist lítillega. Tveir menn munu hafa ráðist á íslendingana i þeim tilgangi að ræna þá. Urðu snörp átök sem lauk með því, að íslendingurinn var stunginn. Hann mun nú á batavegi. UV« voúi JólabaU í IODCAID fyrir alla fjölskylduna. ídagkl.3 Þaö verður mikiö um að vera. Jólasveinar sem syngja fyrir börnin og dansa í kringum jólatréð, kvikmynd með TOMMA og JENNA, töframaður sýnir listir sínar. A skemmtuninni veröur margt sér til gamans gert s.s. Jóla- sveinar koma í heimsókn — Kvikmyndasýning Tommi og Jenni — Töframaöur sýnir listir sínar — Barnadansflokkur sýnir dans — Bjarkirnar úr Hafnarfiröi leika listir sínar — Limbó- og húllahoppkeppni. Verölaun veröa veitt fyrir bezta árangurinn. Allir fá gos og súkkulaöikex. Mætið á bráðskemmtilegt jóla- ball með börnin í K-., t.j*.' i .. - i La Macedoine de fruits a’la jamaigue Ferskt ávaxtasalat með apHkósulíkjör og þeyttum rjóma. Ósóttar pantanir seldár í dag á skrif- stofunni, sími 77500. Hátíðin er einungis ætluð matargestum og gestir eru hvattir til að skarta sínu fegursta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.