Morgunblaðið - 28.12.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.12.1983, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn ------------------------ GENGISSKRÁNING NR. 244 — 27. DESEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 28,750 28,830 28,320 1 SLpund 41,233 41,348 41,104 1 Kan. dollar 23,102 23,166 22,849 1 Ddn.sk k'. 2,8829 2,8909 2,8i(.8 1 Norsk kr. 3,6968 3,7071 3,7643 1 Sren.sk kr. 3,5579 3,5678 3,5506 1 Fi. mark 4,9020 4,9156 4,8929 1 Fr. franki 3,4109 3,4204 3,4386 1 Belg. franki 0,5116 0,5130 0,5152 1 Sv. franki 13,1069 13,1434 12,9992 1 Holl. gyllini 9,2787 9,3045 9,3336 1 V-þ. mark 10,4280 10,4570 10,4589 1 ÍL líra 0,01718 0,01723 0,01728 1 Austurr. sch. 1,4798 1,4839 1,4864 1 PorL escudo 0,2163 0,2169 0,2195 1 Sp. peseti 0,1819 0,1824 0,1821 1 Jap. yen 0,12302 0,12336 0,12062 í frskt pund 32,258 32,347 32,511 SDK. (SérsL dráttarr.) 23/12 29,9248 30,0081 1 Belg. franki 0,5039 9,5053 _________________________________________/ Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. desember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............. 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*.... 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1) 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar... 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar... 6. Ávísana- og hlaupareikningar. 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...... b. innstæður í sterlingspundum... c. innstæður í v-þýzkum mörkum d. innstæöur í dönskum krónum. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (18,5%) 24,0% 2. Hlaupareikningar ..... (18,5%) 23,5% 3. Afurðalán, endurseljanleg (20,0%) 23,5% 4. Skuldabréf ........... (20,5%) 27,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........3,25% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rtkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir desember 1983 er 836 stig og fyrir janúar 1984 846 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 1,2%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miðað viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. 21,5% 23,0% 25,0% . 0,0% 1,5% 10,0% 7,0% 7,0% 4,0% 7,0% MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1983 Útvarp Reykjavík A1IÐMIKUDKGUR 28. desember MORGUNNINN 7.00 Vedurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Sig- ríður Þórðardóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jólasveinar einn og átta“. Um- sjón: Sigrún Sigurðardóttir (RÚVAK). 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslcnskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna. Umsjón: Björg Einars- dóttir. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.30 Islenskt popp. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson bisk- up“ eftir Torfhildi Þorsteins- dóttur Hólm. Gunnar Stefáns- son les (2). 14.30 Miðdegistónleikar. Manu- ela Wiesler og Helga Ingólfs- dóttir leika saman á flautu og sembal Sónötu í e-moll eftir Jo- hann Sebastian Bach. 14.45 l'opphólfið. — Pétur Steinn Guðmundsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. SÍDDEGIO_________________________ 16.20 Síðdegistónleikar. Thomas Blees og Kammersveitin í Pforzheim leika Sellókonsert í G-dúr eftir Niccolo Porpora; Paul Angerer stj./ Nýja fíl- harmóníusveitin í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 104 í D-dúr eftir Joseph Haydn; Otto Klemperar stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Snerting. Þáttur Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 18.00 Söguhornið Hvernig kokið á hvalnum varð þröngt. Sögumaður Björn Karlsson. llmsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Bolla finnskur teiknimyndaflokkur. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir (Nordvision — Finnska sjónvarpið.) 18.20 Mýsla Pólskur teiknimyndaflokkur um litla mús og ævintýri henn- ar. 18.30 Lífið í Fílamýri Bresk náttúrulífsmynd frá Mal- awí í Suðaustur-Afríku ura fjöl- skrúðugt dýralíf á votlendis- svæði. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 19.00 lllé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 „Grenitréð", jólaævintýri eftir H.C. Andersen. Þýðandi: Steingrímur Thorsteinsson. Knútur R. Magnússon les. 20.40 Kvöldvaka. a. Kristin fræði forn. Stefán Karlsson handritafræðingur tekur saman og flytur. b. „Jólasaga". Asgeir R. Helga- son les frumsamda smásögu. Umsjón: Helga Ágústsdóttir 21.10 Einsöngur: Nicolai Ghiaurov syngur tvær aríur úr „Boris Godunov“, óperu eftir Modest Mussorgsky með Fflharmóníu- 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ego og Bubbi Frá hljómleikum Ego og Bubba Morthens í Tónabæ í desémber 1982 á vegum SATT — Sam- bands alþýðuskálda og tónlist- armanna. Framleiðandi: SATT og Framsýn. 21.15 Dallas Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Sveaborg Finnsk heimildamynd um víg- girta eyju í hafnarmynni Hels- inki, en hluti mannvirkja þar hefur nú verið gerður að menn- ingarmiðstöð og dvalarstað listamanna af Norðurlöndum. Fjallað er um sögu virkisins og sænskan herforingja, Augustin Ehrensvard, sem lét reisa það um miðja átjándu öld. Þyðandi Borgþór Kjærnested. (Nordvis- ion —■ Finnska sjónvarpið.) 23.00 Dagskrárlok sveitinni í Vínarborg; Herbert von Karajan stj., og rússnesk þjóðlög með kór og hljómsveit undir stjórn Atans Margaritov. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les. (12). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Við — Þáttur um fjölskyldu- mál. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 23.05 Djass: Bop — 3. þáttur. Lok fyrri hluta djass-sögu. — Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. KLUKKAN 10 Morgunútvarp í umsjón Páls, Ásgeirs, Arnþrúðar og Jóns. KLUKKAN 14 „Allra handa". Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir sér um þáttinn. KLUKKAN 16 Reggae-músík. Jónatan Garð- arsson spilar reggae-músík af ýmsu tagi. KLUKKAN 17 Þorgeir Ástvaldsson verður „Á íslandsmiðum" og spilar ís- lenska tónlist. MIÐVIKUDAGUR 28. desember

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.