Morgunblaðið - 28.12.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.12.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1983 í DAG er miövikudagur 28. desember, sem er 362. dagur ársins 1983, barna- dagur. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 01.16 og síödegisflóö kl. 13.38. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.22 og sól- arlag kl. 15.36. Sólin er í há- degisstaö í Rvík kl. 13.29 og tungliö í suöri kl. 08.46. (Almanak Háskólans). Gleöjist og fagniö ævin- lega yfir því, sem ég skapa, því sjá, ég gjöri Jerúsalem að fögnuöi og fólkiö í henni að gleði. (Jes. 65, 18.) KROSSGÁTA I6 I,ÁRÍ;I I: I. kofi, 5. kvenmannsnafn, 6. blauta, 7. aðgæta, 8. helg borg, 11. grÍHkur bókstafur, 12. borda, 14. brauki, 16. umgerðir. l/HíRÉTT: 1. (yálfrar, 2. sýnishorn, 3. nefa, 4. á, 7. op, 9. gufusjóða, 10. bragó, 13. peningur, 15. samhljóðar. LAIJSN SÍÐIJaSTIJ KROSSGÁTIJ: LÁRÉTT: 1. grunns, 5. tá, 6. unaður, 9. nær, 10. R.I., 11. nd, 12. örn, 13. falt, 15. aur, 17. ræflar. I/H)RÉTT: 1. grunnfær, 2. utar, 3. náó, 4. sorinn, 7. næóa, 8. urr, 12. ötul, 14. laf, 16. Ra. FRÉTTIR__________________ KROST hafði hvergi verið hart á landinu í fyrrinótt að því er fram kom í veðurfréttum Veðurstof- unnar í gsrmorgun. Mest hafði það orðið uppi á hálendinu, á Hveravöllum, 6 stig, en á lág- lendi var það mest í Hauka- tungu, en þar var 4ra stiga frost og hér í Reykjavík eitt stig. Úr- koma hafði hvergi verið veruleg um nóttina.______________ BARNADAGIIR er í dag og segir í Stjörnufræði/Rím- fræði, að hann, 28. desember, sé minningardagur um börnin í Betlehem, sem Heródes Ant- ipas lét taka af lifi. BÚSTAÐAKIRKJA. Jólatrés- skemmtun barnanna er í dag í safnaðarheimilinu og hefst kl. 14. Hellt verður upp á könn- una fyrir hina fullorðnu._ U ALIAIRÍMSKIRKJA: Nátt- söngur verður í kvöld, mið- vikudag, kl. 22.______ SKYNDIHAPPDRÆTTI. Dreg- ið hefur verið í skyndihapp- drætti umferðarráðs Reykja- víkur og lögreglunnar, fyrir bílbeltanotkun. Dregið var 17. des. og hlutu þessi númer vinninga: Nr. 45568 jólatré, gefandi Landgræðslusjóður, nr. 45580 eplakassi og mand- arínukassi, gefandi Eggert Kristjánsson og co., nr. 11127 úttekt á höggdeyfum, gefandi Bilanaust hf., nr. 47637 bíla- pakki til umferðaröryggis. Innihald: Værðarvoð, bókin „Akstur og umferð", viðvörun- arþríhyrningur og vinnuljós til tengingar við bílarafmagn, nr. 11123 bílapakki til umferð- aröryggis, nr. 2367 bílapakki til umferðaröryggis, nr. 6089 slökkvitæki í bíl (Gloría) og skyndihjálparpúði frá Rauða krossi íslands, gefandi olíufé- lögin, nr. 2370 Slökkvitæki í bíl (Gloría) og skyndihjálp- arpúði frá Rauða krossi fs- lands, gefandi olíufélögin, nr. 11198 slökkvitæki í bíl (Gloría) og skyndihjálparpúði frá Rauða krossi fslands, gefandi olíufélögin, nr. 6945 rafgeym- ir, gefandi Pólar hf. (Fréttatilk.) FRÁ HÖFNINNI Bakkafoss kom á annan dag jóla til Reykjavíkur að utan og þá fór Esja í strandferð. Stapa- fell fór þá í ferð á ströndina. Þá fór Jökulfell á ströndina og Eyrarfoss kom frá útlöndum, en Dísarfell lagði af stað til út- landa. í gær var Hvassafell væntanlegt að utan. Hvitá lagði af stað til útlanda i gær svo og Selá. Þá hélt togarinn Ingólfur Arnarson aftur til veiða. Skaftafell er væntanlegt að utan í dag, miðvikudag, svo og Laxá, Skaftá og leiguskipið I Berit. f dag leggur Rangá af stað til útlanda. t7A ára afmæli. í dag, 28. • U desember.verður sjötug frú Líney S. Kristinsdóttir fyrr- verandi forstöðukona Dvalar- heimilisins Áss í Hveragerði, nú til heimilis í Hamraborg 22 í Kópavogi. Hún tekur á mót: gestum í Faxatúni 9 í Garða- bæ eftir kl. 16 í dag. OA ára afmæli. f dag, 28. OU desember, er áttræð frú Lilja Víglundsdóttir frá Nes- kaupstaó, nú vistkona á Hrafn- istu í Hafnarfirði. Eiginmaður hennar var Halldór Jóhanns- son húsasmíðameistari í Nes- kaupstað. f dag verður Lilja á heimili sonar síns og tengda- dóttur á Heiðarbýli í Mos- fellssveit og tekur þar á móti gestum eftir kl. 16. DEMANTSBRÚÐKAUP eiga á morgun, fimmtudaginn 29. desember, hjónin frú Halla Markúsdóttir og Guðmundur Illuga- son fyrrum hreppstjóri Seltjarnarnesshrepps og lögreglumaður í rannsóknarlögreglunni, Borg við Melabraut á Seltjarnar- nesi. Hjónin ætla að taka á móti gestum í íbúðum aldraðra Melabraut 5—7 þar í bænum milli kl. 19—22 á gullbrúð- kaupsdaginn. I # ^ i Við verðum bara að vona að viðskiptaráðherra sé ekki að raska náttúrulögmálunum, þó elstu menn muni ekki að bensínverð hafi lækkað áður!? Kvöld-, naetur- og helgarþjónutta apótekanna i Reykja- vik dagana 23. des. til 29. des. aö báöum dögum meö- töldum er i Lyfjabúð Breiðholta. Auk þess er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heiltuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Læknaetofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalana alla vírka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er haagt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapitalanum, aími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Nayðarþjónuata Tannlæknafélaga íalanda i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720 Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-Mmtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 Kvannadeildin: Kl. 19.30—20 Siang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlimi fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapifali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarepitalinn i Foeavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. HafnartMÍÓir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaóingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Kleppaapitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KApavogetueiíó: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldög- um. — VHileetaóaepítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaefaapítali Hafnarfírói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 tll 6 i sima 27311. i þennan sima er svaraö allan sólarhringlnn á helgidögum. Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230. SÖFN Landsbókasafn ialanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. laugardaga kl 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakóiabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opiö mánudaga til töstudaga kl. 9—19. Utibu: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni. sími 25088. bjóóminjaMfnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liataaafn ialands: Opiö dagiega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Utláns- deild. Þlngholtsstrætl 29a. síml 27155 oplö mánudaga — löstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept — apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRUTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaölr skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaóa og aldraóa. Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — löstu- daga kl. 16—19. Lokað í júlí. BUSTAÐASAFN — Bústaöakirkju. sími 36270. Opiö mánudaga — töstudaga kl. 9—21 Sept —april er einnig optö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára þörn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bustaðasafni, s. 36270. Viökomustaóir víðs vegar um borgina. Bókabil- ar ganga ekki f 1 Vi mánuð aö sumrinu og er þaó auglýst sérstaklega. Norræna hútið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjaraafn: Opið samkv. samtali. UppL i sima 84412 kl. 9—10. Áagrímasafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar við Slgtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lisfasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaróurlnn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsiö opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaeafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir tyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handrltasýning er opln þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Náttúrufræóislofa Kópavogs: Opin á mlövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16 ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag tll föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er oplö trá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö Irá kl. 8—13.30. Sunúlaugar Fb. Breiðholli: Opin mánudaga — löstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhðllin: Opln mánudaga — löstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudðgum kl. 8.00—13.30. Potlar og böö opin á sama tima þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—fösludaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30 Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug 1 Mosfellsaveit: Opin mánudaga — (östu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karla miðvikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna prlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Atmennir sauna- tímar — Paöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar priðjudaga og timmtudaga 19.30—21. Gufubaöið opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—fösludaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru prlöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — (östudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerin opin alla virka daga (rá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.