Alþýðublaðið - 05.10.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.10.1931, Blaðsíða 4
4 ttfcÞSÐUB&AÐJS. VeiMrð oht. 1931. ....................... Kaffistell 6 mamia, án disks 9,50 Kaffistell 6 m., með diskum 12,50 Kaffistell 12 m., án diska 13,50 Kaffistell 12 m., með diskum 19,50 Bollapör, postulm, pykk 0,35 Bollapör, postulín, þunn, 0,55 Desertdiskar, gler 0,35 Niðursuðuglös, bezta teg. 1,20 Matsk. og gafflar 2 turna 1,50 Matskeiðar og gafflar alp. 0,50 Teskeiðar 2 turna 0,45 Teskeiðar alpakka 0,35 Borðhnífar ryðfríir 0,75 Pottar með loki, aluminium 0,85 Skaftpottar, alumiuium 0,75 Katlar, aluminium 3,50 Ávaxtasett 6 m. 5,00 Dömutöskur m. hólfum 5,00 Perlufestar og nælur 0,50 Spil stór og lítiil 0,40 Bursta-, Nagla-, Sauma-, Skrif- sett. Herraveski', Úr og Klukkur, mjög ódýrt. K. Einarsson & Bjðrnsson, Bankastræti 11. LiM og hjðrtn Klein, Baldúrsgötu 14. Sími 73. kennara til að gegna þeim störf- um fræðslumálastjóra, er snerta bamafræðsluna. Er embættinu þannig haldið opnu, svo að Ás- geir ráðherra geti tekið við því aftur síðar. ' Héraðslæknar settir. Torfi Bjarnason liefir verið sett- ur til að þjönia fsafjarðar-læknis- héraði þenna mánuð. Karli Magn- ússyni, lækni í Hólmavíkurhéraði, hefir verið falið fyrst um sinn lað! þjóna Reykjaf jarðarl æk nish éra ði ásamt embættishéraði sínu. „Goðafoss" fékk mjög vont veður á Húna- flóa. Brotnuðu hurðir og skilrúm í honum af sjógangi og tók út tunnur af þilfkri (síldar- og olíu- tunnur). „Dagsbrún“. Á „Dagsbrúnar“-fundinum ^ laugardagskvöldið gengu 33 nýir félagsmenn í félagið, þar af 14 1 gestadeildina. Hvað er að Sréfta? Nœturlœknir er í nótt Karl Nœtwlœknir er í nótt Bragi Ól- afsson, Laufásvegi 50, sími 2274. Rádleggingarstö'ð fyrir barns- hafandi konur, Bárugötu 2, er opin fyrsta þriðjudag í hverj- um mánuði kl. 3—4. Glímufélagið „Ármann“. Aðal- fundur glímuféiagsins „Ármanns" verður haldinn i kvöld kl. 8 í Varðarhúsinu. Félagar em beðnir að mæta réttstundis. Togararnir. „GuUtoppur“ kom af veiðum á föstudaginn með 1200 körfur ísfiskjar og „Hilmir“ á laugardaginn með 1000 körf- ur. „Max Pembertoin“ kom frá' Eniglandi á laugardaginn og er hættur veiðum um tima. „Otur‘. fcom í nótt úr Englandsför. Ungbarnavernd „Líkmr“, Báru- götu 2, er opin hvern fimtudag og föstudag kl. 3—4. Skipafréttir. „Selfoss“ fór á laugardaginn norður og vestur um land til að taka kjöt og síldarmjöl. „Goðafoss“ kom í jgær að norðan og vestan og „Esja“ austan um land úr strandferð. „Island" kom kl. 6 í morgun úr Akureyrarför. „Nova“ fer héðan morður um í fyrra málið kl. 9. — Sementsskip kom á laugar- daginn til Hallgríms Benedikts- sonar. Veðrið. Kl. 8 í niorgun var 6 stiga hiti í Reykjavik. útlit hér um slóðir: Suðvestanfcaidi. Skúr- ir. Hjálprœðisherinn haldur skuggamyndasýningu fyrir full- orðna annað kvöld kl. 8. Inn- gangur 25 aurar. Bardagi á strœtám New-York- borgar. Fyrir nokkru réðust tveir grímuklæddir menn í New-York á mann, er var að sækja fé í banka, er ætlað var til að greiða verkafólki vikulaun sín. Ræn- ingjarnir gripu tösikuna, sem féð var í, af manninum, og þutu svo í bifreið á brott. Lögreglumenn ikomust þegar á snoðir um þetta, og hófst nú hinn rnesti eltinga- leikur um götur New-York-borg- ar í bifreiðum og á mótorhjólum. Skutu báðir, bæði lögreglan og ræningjarnir, og særðust sumir vegfarendur. Endalok þessa urðu þau, að 6 biðu bana, en 12 særð- ust. Peir, sem létu lífið, voru báðir ræningjarnir og 4 lögreglu- þjónar, Niður Niagarafossinn. 1 fyrra fór ungur Ameríkumaður, Hill að nafni, niður Niagarafossinn iinnan í stálkúlu, sem fóðruð var iinnan með þykkum og mjúkuan púðum. Nú nýlega hefir Hill.leiik- ið þetta dirfskubragð aftur, og lá þá við að úti væri um hiansn. Kúlan rakst nefnilega með feikna afli á klettiasnös mokkra í fosis- inum og lenti svo í hringiðu fyr- ir neðan fossinn og snarsmerist þar í sífellu. Gekk á þessu í fullar tvær klukkustundir og töldu allir víst, að ungi maður- inn væri steindauður. Að loikum tókst þó að ná í kúluna og þeg- ar hún var opnuð var Hill lif- andi, en í yfirliði. Hianm raknaði þó úr því og náði sér brátt aftur. Iiíkiir Ameríkumaonr að nafni Chapmann gaf vini sínum fyrir inokkru 1/5 hliuta allra eigna sinna, en eftir noikkurn tírna sá hann svo eftir að, haía gefið vini sínum þetta, að hann bað hánm Hefi fyrirliggjandi vönduð en þó mjög ÓDYR húsgögn, Kaupi sænsk ríkisskuldabréf (ríkishappdrætti). Dráttarlistar til sýnis. Magnús Stefánsson, Spítala- síg 1. Heima kl. 7—9 síðd. svo sem barnarúm á 35 kr., 2 manna rúm á 55 krónur, 1 manns rúm á 40 kr. Hvort tveggja í mörgum litum. Borð á 25 krónur. Bónuð Vetlinggar fyrir fnllorðna og börn fást á Þórsgötn 1. Tækifærisverð. María Pét- ursdóttir. radioborð á 35 kr. Klæða- skápar. Kontmóður. Ódýr ,svefnherbergissett o. m. fl. Eimnig snríðað eftir pöntun Sallar tegundir af húsgögn- um. Öll vinna 1. flokks. Verkstæðið á Laufásvegi 2. G Ö G N Kjðt« og slátur- ílát. Fjöl- breyttast úrval. Lægst verð. Beykisvinnustofan, Kiappar- stíg 26. Höfmn sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmymdum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. Boltar, rær og skrúfor. V ald. Poulsen, Klappeu'stíg 29. Sími 24 Vetrarkápor í stærra úrvali en nokkru sinni áður. Matthildur Björnsdóttir, Laugavegi 34. AI.ÞYÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverfisgörn 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentua svo sem erfiljóó, að göngumiða, kvittanii reikninga, bré! o. s frv., og afgreiðii vinnuna fljótt og vit réttu verði. Psmið sjálfQrum 9$ðin Dóttirin: Mamma! Hvar fékstu svona fallegt veggfóður á stofuna pína? Það skal ég segja þér, dóttir góð. Ég keypti pað á Vesturgötu 17, og kostaði litla 65 aura rúilan, Þó var par engin útsala. Þar fæst failegt veggfóður frá 35 aurum rúlian, ótal margar tegundir. Dótt- irin. Þetta er saga til næsta bæjar. Tvenra tiý skrstddai’asaum- uð ,föt og ýuiislegt af ósóttum fatnaðí verður selt næstu daga fyrir tækifærisverð. V. Sehram, Frakkastíg 16. Sparið peoinga Foiðistópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i giugga, hringið i síuta 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt veíö. Fatahreiusun. Kemisk fata- hreinsran, unnin með (ull- komnustu og nýjustra véíum og efnum. Sérstakt tillittekið, til tegundar og gerðar fatn- aðarins. — Að eins notuð beztu efni, svo sem tetracl- orkul og trfchlortylen, enn- freinur hlð óvið|afanlega triíino, sem nú er mezt mat- að erlendis. — Kú er fatnað- urlnn hreinn, sótthreinsaður og lyktarlaus, og pví sem nýr. — Víðgerðir alls konar e£ óskað er. — V. SCHKAM, kiæðskeri, Frakkastfg 16. Sími 2256. — Fatnaðinum er enn fremur veitt móttaka hjá tiuðm. Benjaminssymi, klæðskera, Laugavegi 6, Andrési Pálssyni, kaupm. Framnesvegi 2, og Einari & Hannesi klæðskerum, Langa- vegi 21. Miallhvit er tvímælalaust bezta ljósaolían, aó eins 26 aura lítirinn. Verzlunin FELL, Njálsgötu 43, sími 2528. um að skila gjöfinni aftur, en þegar vinur hans vildi það ekki, þá myrti Chaþmami hann, en sá svo eftiir því líka og framdi sjálfsmorð. Dómtúlkur og skjalapýðapdi í Reykjavík úr og á ensku hefir Magnús Matthíasson verið lög- giltur af stjórniarráðinu.' Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.