Morgunblaðið - 28.12.1983, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 28.12.1983, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1983 icjo^nu- ípá HRÚTURINN || 21. MARZ—19.APRIL Nú fer aA hægjast um hjá þér í vinnunni og þú getur farid ad snúa þér að p< rsónulegum mál- efnum. Ini skalt ekki vera að flýta þér, annars gerirðu bara mistök. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Það er rólegt hjá þér í dag og þú þarft ekki að ferðast neitt. I»ú verður fyrir undarlegri reynslu og þú færð mikinn áhuga á öll- um andlegum málefnum. k TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Þú færð að finna fyrir því í dag, ef þú hefur eytt um efni fram undanfarið. Leitaðu stuðnings hjá ástvinum þínum. Þú ert rómantískur og ástamálin ganga vel hjá þér. yjðKRABBINN 21. JÚNl—22.JÚLI Þú hittir fáa af þínum nánustu í dag. Þú hefur áhyggjur af sam bandi þínu við maka þinn. I»ú þarft að eyða miklum tíma í undirbúning sérsUkrar dag skrár sem þú tekur þátt í um áramótin. í«ílLJÓNIÐ 5Í23. JÚLl-22. ÁGÚST l»að er ekki eins mikið að gera hjá þér og undanfarið. I»ú lendir í vandræðum með verkefni sem gengur sérlega hægt. Þetta er góður dagur fyrir þá sem eru ástfangnir. /f®' MÆRIN MSll 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú ert hugmyndasnauður og vilt vera sem mest í friði í dag. Þú vilt aðeins hitta þína nánustu eða jafnvel vera aleinn og hlusta á tónlLst. I ndirbúðu ára mótin í rólegheitunum. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Það er allt að komast í það horf sem þú vilt hafa það um áramót in. I»ú nýtur þess að hafa það rólegt og geta undirbúið ára mótin með fjölskyldunni. DREKINN 23. OKT—21. NÓV. Þú hefur heppnina með þér í dag. Þú vinnur í happdrætti eða færð snjalla hugmynd sem þú getur grætt á. I»ú skalt ekki ferðast að óþörfu, því það eru ýmsar tafir. fi| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I»ú verður að fara að draga úr eyðslunni í dag. Þú ert róman- tískur og dreymir dagdrauma. (>erðu eitthvað skapandi seinni partinn og vertu með þínum nánustu. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Karðu varlega í einkalífinu, ekki ætlast til of mikils af þínum nánustu. I»ú verður fyrir reynslu sem hefur mikil áhrif á þig. Sinntu andlegum málefnum. VATNSBERINN 20. JAN.-18.nSB. Þú hugsar mikið um fortíðina og berð saman við nútíðina. Keyndu að sjá Ijósu punktana. Taktu þátt í góðgerðarstarfsemi og hittu góða vini þína í kvöld. tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ er minna »ð gera hjá þér og r_ vilt eyða meiri tíma með fjöl- skrldu þinni. I*n verður líklega beðinn að Uka forvstu í opin- beru verkefni. l>etU er mikill heiður fyrir þi(>. X-9 EirrmHP w\itWW AFfMH.1 „ Þotrusvttio.. % j B/rrvyAP ^xpMM/rr.' Á rpÍK MÁ F/NNðS?|P ALLT.FnOtilBor, Tg; ÍH þvr SEHDtRÞU ÞítU uuÞ/rníKOA ■stauiBANP rn- . V/ASWU6T0H?/ YsÞap HEPPi'■* Yr& Aipm I defrr.' vobb/ % ser/p/ t>Af>0«ÍAf*f- \AS f/AP UÆ,R/B///A í ?.vor/ o/ttr/zs s S © Bulls o a, -------------------------------------------------------L,---------------------' LJOSKA TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK 50 MERE I AM, ABOUT TO 60 RIPIN6 A6AIN 0N THE 6ACK 0F MV M0THER'5 BlCVCLE... Jæja, þá er ég nú aftur að leggja í ferð aftan á hjólinu hennar mömmu ... TO QU0TE FR0M THE B00K 0F “RUTH'... Svo að ég vitni í Kutar- bók____ '' FOR WHITHER THOU 60E5T; I LUlLL 60" „llvert sem þú fer, þangað fer ég“ LIKE A 8ULLET! Kins og bys.subrenndur! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það er lítið gagn í þvi að eiga gull grafið á tunglinu — nema auðvitað maður hafi að- gang að geimfari til að ná í það. Norður ♦ K V KDG63 ♦ K32 ♦ 10876 Suður 4ÁD2 V 87 ♦ Á764 4Á943 Suður spilar 3 grönd og fær út spaðagosa. Hvernig á hann að spila? Lífliturinn er hjarta, en það er eins með hann og gullið á tunglinu, það eru lítil not af litnum ef ekki er hægt að ná til hans. Samgangurinn verður að vera í lagi. Þess vegna er ógætilegt að byrja á því að spila hjartakóng í öðrum slag. Það blessast svo sem ef litur- inn brotnar 3—3, en 4—2-leg- an er líklegri og það er hægt að sjá við henni með því að spila smáu hjarta frá báðum höndum í upphafi! Norður 4 K VKDG63 ♦ K32 4 10876 Vestur Austur 4 G10984 4 7653 V 42 V Á1095 ♦ D5 ♦ G1098 4 KG52 4 D Suður 4 ÁD2 V 87 ♦ Á764 4Á943 Þú sérð hvað gerist ef hjartakóng er spilað strax. Austur gefur og þá er aðeins eftir ein innkoma á borðið á tígulkóng, sem dugir til að fría litinn, en ekki til að njóta hans. En ef litlu hjarta er spil- að neyðist austur til að drepa og suður á enn hjarta til að spila heimanfrá. Umsjón: Margeir Pétursson Að venju féllu margir stórmeistarar út í undanrás- um sovézka meistaramótsins í ár. í riðlinum sem tefldur var f Nikolaev kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Mik- hailchisins, sem hafði hvítt og átti leik, og Lerners. 19. Rxd6! — exd6, 20. He7 (Leiðir til vinnings, því báðir svörtu biskuparnir standa nú í uppnámi.) — Rf6, 21. Bxf6 — Bdf6, 22. Hxd7 - Hc8, 23. Hel — h6, 24. Re4 og svartur gaf þessa vonlausu stöðu. Af þeim sem féllu út í undanrásunum má nefna Bronstein, Kochiev, Bagirov, Dorfman, Georgadze, Rashkovsky, Kuzmin og Tseshkovsky, allt stórmeistar- ar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.