Alþýðublaðið - 07.10.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.10.1931, Blaðsíða 1
Alþýðubla Ctofi* át «ff áSpf&wáhtidŒmm 1931. Miðvikudaginn 7. október. 234 tölublaö. ¦ ®émla mm Móðurþjáning. Móðurgleði. Fræðslukvikmynd, tekin í fæðingardeild háskólans í Zúrich, gerð til þess, ef mögulegt væri, að afstýra peirri kv.öl og óhamingju, sem ótal konur og stúlkur um allan heim lenda í vegna vanþekkingar. — Aukamyndir, skemtílegs efnis, verða sýndar á undan. ú Hefi fyrirliggjandi vönduu en þó mjög ÓDÝR húsgögn, svo sem bannarúm á 35 kr., 2 manna rúm á 55 krónur, 1 manns rúm á 40 kr. Hvort tveggja í mörgum litum. Borð á, 25 krónur. Bónuð radioborð á 35 kr. Klæða- skápar. Kommóður. Ódýr svefnherbergissett, o. m. fl. Einnig smiðað eftir pöntun allax tegundir ai húsgögn- um. ÖH vinna 1. flokks. Verkstæðið á Laufásvegi 2. G O G N. SEL: Akrarieskartöflur 0,14 V» kg. Rúgmjöl 0,15------ Smjöilíki 0,85------ Kaffipokann 0 —,90 — Sendi alt heim. Páll Hallbjörns, Laugavegi 62, sími 858. 6ardíaustangir. Fjölbreytt úrvai, ýmisar nýjar tegundir. Ltidvig Storr, BHB sBubHII^HHBDhBb^BHhBhHHÍ Laugavegi 15. Konan rhín, Valdis Einarsdóttir, andaðist á Vifilsstöðum 2. þ. m. Jarðarförin fer fram fri dómkirkjunni föstudaginn 9. okt. kl. 1 7« e. h Reykjavik 8. okt. Ólafur Jónsson. Leikhúsið. Imyndtinftrveikiii. Gamanleikur f 3 páttum eftir Moliéie. Leikið verður í. Iðnó á morgun klukkan 8 síðdegis. Listdanzleikur á undan sjónleiknum. ASgöngumiðar seidir í Iðnó, sími 191, í dag klukkan 4—7 og á morgun eftir klukkan 1. ATH. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir klnkkan 4 á morgun. ÚTSALA. í dag hefst útsala og stendur að eins yfir í nokkra daga. AUar eldri vörur verzlimarinnar seljast til þess að jýma fyrir nýjum vörum. Feiknamikii verðlækkun, Litiisháttar talið upp tii minnis: Manchett skyi tur: Áður 8.75 nú 4.50. Áðui 11.50 nú 6.00. 20% afsl. af spánsku skyrtunum Náttföt: Áður 14.00 nú 5.00 Unglingaföt: Áður 75.00 nú 25.00. Skólaföt, drengja, 25% afsl. Hattar og húfar 20 — 50 og 75% afsl. Peysur: Áðnr 28.00 nú 16.00. Áður 16 00 nú 8.00. Áður 9,00 nú 4.50. Flibbar alt niður i 0 25. Herrabuxur, ljósar, 35% afsl Tilbúin karlmannaföt, par með taldir nokkrir sportklæðnaðir, seljast með geysimiklnm afsl, Regnkápur og Regnfrakkar 20—35%afslætti Næojanlep talið til að sanna verðlækkanina. Þér sann- íætist betar, er nér lítið inn. Alt seist gegn staðgreiðslu. Vornr verða ekhi lánaðar heim meðan útsalan stendor yíir. Andrés Andrésson, Laugaveg 3. Kenni þýzku og ðönskn. Ásgeii Jónsson, Lauiásvegi 2 Au (steinhúsið). Sími 1588. Til viðtals 8—10 .eftir hádegi. Dömukjólar, Barnakjólar, vetrarkápui seljast með núveiandi innkaupsverði í nokkia daga. Komið fljótt. Hrönn, Laisgavegi 19. Einkaskk ifiapi bankastlórans Mynd pessi, sem gengið hefii mynda lengst héi á landi, veiður nú sýnd aftur i kvöld eftir ósk fjölda margra, bæðiþeirra, sem hafa séðhanaoghinna sem ekki hafa séð þessa óviðjafnanlegu mynd. I Dóttir yðar er hjá yðut enn I>á — elskuleg og barnsleg. Hún er máske trúlofuð og fer bráðum úr heimahúsum. Þér viljið muna eftir henni. sem barni — Látið þvi hana fara til myndasmiðs og fá góða mynd af sér a meðan hún er á sinum bezta aldri — en 6að er að eins skamma stund. Ekki er það nauðsynlegt að hún komi til tnin, — en helzt vildi ég það. LoStUF kgl. - Nýja Bió. Þrátt fyrir gengis- breytingar sel ég alt með gamla lága veið- inu. T. d, Sykui á 25 og 30 auia. Hveiti á 20 auia. — í pokum á 2 ki. Hafiamjöl 25 aura. 1 kg. dós fiskiboliur á ki. 1,30 Sólarljósolía á 27 aura Iíter. Verzlið þar sem vöfurnar eru bezt- er og ódýrastar. Magnús Pálmason, Þórsgötu 3 Sími 2302. W ÓDÝRA KLÆÐ A VERK- STÆÐIÐ. Pressa fiöt fiyrir 3 kr. Kemisk hreinsuð fot fyrir 7 br. Fatasaum édýrast i ' baennm. 1. fil. vinua. Sparið peninga. P. Ammendrup, GrettisgStn 2 (hornið á Klapparstíg).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.