Alþýðublaðið - 07.10.1931, Síða 1

Alþýðublaðið - 07.10.1931, Síða 1
Alpýðublaðið 1931. Miðvikudaginn 7. október. 234 tölublað. ffl 6IHU BIO m Móðurpjáning. Móðurgleði. Fræðslukvikmynd, tekin í fæðingardeild háskólans í Ziirich, gerð til pess, ef mögulegt væri, að afstýra þeirri kvöl og óhamingju, sem ótal konur og stúlkur um ailan heim lenda í vegna vanþekkingar. — Aukamyndir, skemtílegs efnis, verða sýndar á undan. Hefi fyrirliggjandi vönduð en þó mjög ÓDÝR húsgögn, svo sem barnarúm á 35 kr., 2 manna rúm á 55 krónur, 1 manns rúm á 40 kr. Hvort tveggja í mörgum litum. Borð á 25 krónur. Bónuð radioborð á 35 kr. Klæða- skápar. Kommóður. Ódýr svefnherbergissett o. m. fl. Einnig smiðað eftir pöntun Sallar tegundir af húsgögn- um. öll vinna 1. flokks. Verkstæðið á Laufásvegi 2. G ð G N. SEL: Akraneskartöflur Rúgmjöl Smjöilíki Kaffipokann 0,14 V* kg. 0,15------- 0,85------- 0 —.90 — Sendi alt heim. Páll Hallbjörns, Laugavegi 62, sími 858. GardiMBStanBir. Fjölbreytt úrvai, ýmsar nýjar tegundir. Liiduig Storr, Laugavegi 15. Konan mín, Valdis Einarsdöttir, andaðist á Vífilsstöðum 2. þ. m. Jarðarförin fer fram frr dómkirkjunni föstudaginn 9. okt. kl. 1 Vs e. h Reykjavík 8. okt. Ólafur Jónsson. Leikhúsið. Isnyndimarveikin. Gamanleikur í 3 (láttiim eftir Moliére. Leikið verður í. Iðnó á morgun klukkan 8 síðdegis. Listdanzleiknr á undan sjónleiknum. ASgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag klukkan 4—7 og á morgun eftir klukkan 1. ATH. Pantaðir aðgongumiðar sækist fyrir kiakkan 4 á morgnn. UTSALA. í dag hefst útsala og stendur að eins yfir í nokkra daga. Allar eldri vötur verzlunarinnar seljast til þess að jýma fyrir nýjum vörum. Feiknamikií verðlækkun, Lítilsháttar talið upp tii minnis: Manchettskyrtur: Áður 8.75 nú 4.50. Áðui 11.50 nú 6.00. 20% afsl. af spánsku skyrtunum Náttfðt: Áður 14.00 nú 5.00 Unglingaföt: Áður 75.00 nú 25.00. Skólafot, drengja, 25% afsl. Hattar og húfur 20 — 50 og 75% afsl. Peysur: Áður 28.00 nú 16.00. Áður 16.00 nú 8.00. Áður 9,00 nú 4.50. Flibbar alt niður i 0 25. Herrabuxur, ljósar, 35% afsl Tilbúín karlmannaföt, þar með taldir nokkrir sportklæðnaðir, seljast með geysimiklum afsl. Regnkápur og Regnfrakkar 20—35% afslætti Nægjanlega talið til að sanna verðlaekbunina. Þér sann- færist betur, er gér lítið inn. Alt selst gegn staðgréiðslu. Vorur verða ekbi iánaðar heim meðan litsalan stendnr yfir. Andrés Andrésson, Klæðsberi. Laugaveg 3. Dömukjólar, Barnakjólar, vetrarkápur seljast með núverandi innkaupsverði í nokkra daga. Komið fljótt. Hrönn, Laugavegi 19. Kenni pýzku og dönskn. Ásgeir Jónsson, Laufásvegi 2 A11 (steinhúsið). Sími 1588. Til viðtals 8—10 .eftir hádegi. Mf$® mié m Einknskk i£aa*i bankastjórans Mynd þessi, sem gengið hefir mynda lengst hér á Iandi, verður nú sýnd aftur i kvöld eftir ósk fjölda margra, bæði þeirra, sem hafa séðhanaoghinna sem ekki hafa séð þessa óviðjafnanlegu mynd. Dóttlr yðar er hjá yður enn fá — elskuleg og barnsleg. Hún er máske trúlofuð og fer bráðum úr heimahúsum. I»ér viljið muna eftir henni sem barni — Látið því hana fara tii myndasmiðs og fá góða mynd af sér á meðan hún er á sinum bezta aldri — en það er að eins skamma stund. Gkki er það nauðsynlegt að hún komi tii mín, — en helzt vlldi ég það. Loftup kgl. - Nýja Bió. Þrátt fyrir gengis- breytingar sel ég alt með gamla lága verð- inu. T. d. Sykur á 25 og 30 aura. Hveiti á 20 aura. — í pokum á 2 kr. Haframjöl 25 aura. 1 kg. dós fiskiboliur á kr. 1,30 Sólarljósolía á 27 aura liter. Verzlið þar sem vörurnar eru bezt- bt og ódýrastar. Magnús Pálmason, Þórsgötu 3 Sími 2302, MT ÓDÝRA KLÆÐAVERK- STÆÐIÐ. Pressa Iðt fyrir 3 kr. Kemfsk hreinsnð föt fyrir 7 kr. Patasanm ódýrast i bænum. 1. fl. vinna. Sparið peninga. P. Ammendrup, Grettisgotn 2 (hornið á Klapparstíg).

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.