Alþýðublaðið - 07.10.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.10.1931, Blaðsíða 2
B ALP7ÐUBLAÐIÐ Hvammstangadellan. Elmskipafélagið getrar lossinð úr deilunni ef pað vill. Árum saman hefir Hannes Jón s so n F rams óknar þ i ngmaður, sem er kaupfélagsstjóri á Hvammstangíi, virt verkamamui- félagið |>ar að vettugi. Pegar ho'nurn hefir' legið á fólki tál upp- skipunar eða framskipunar, hefir hann safnað sveitamönnum úr nágrenninu, en gengið framhjá verkamönnum á Hvamanstanga, sem félagsbundnir voru. Hafa fé- lagsmenn á Hvammstanga pví orðið að leitá sér atvinnu á öðr- um stöðum, og sjá allir hve mik- il fjarstæða slíkt er. Hvammstangadeilan snýst því aðallega um pað, hvort verka- menn hafi rétt til þess að vera félagsbundnir, eða hvort Hannes Jónsson kaupfélagsstjóri eigi að geta notað aðstöðu sina sem af- greiðslumaður Eimskipafélagsins til þess að neita verkamönnum um sjálfsagðain rétt þeirra til þess að hafa félag með sér. Eimskipaféiagssíjórmn hefir gefið út yfirlýsingu um, að hún álíti vinnudeilu við afgreiðsiu- mann þess á Hvammstanga vera sér óviðkomandi. En eins og ali- ir hljóta að sjá, verður Eimskipa- féiagið að bera ábyrgð á gerðum afgreiðslumianns síns, þar eð það með því að felia honum afgreiðsl- una gerir hann að áhrifamanni i kau p g j al d sm álum. Hins vegar getur Eimskip,afé: lagid losnað úr pessari deilu með pví að fela verkamannafé- laginu á Hvammstanga afgreiðsl- una, eða einhverjum öðrzim,. ssm pað bendir á og vill semja við pað. Eimskipaféiagið þarf því ekki yfir neinu að kvarta. Það er auð- velt fyrir það að losiía úr deil- unni, annaðhvort með því að setja Hannes Jónsson af sem af- greiðslumann, eðia segjá honum að hann verði að haga sér eins og maður og semja við verka- nmnnafélagið. Siglufjörður. Eins og sagt var frá í blaðinu í gær, fékk Brúarfoss enga af- greiðslu á Siglufirðii. Segir Morg- unblaðið frá þessu á þá lund, að af því Brúarfoss hafi ekki átt að taka nema lítið af vörum á Siglufirði, þá hafi verið , ákveðið af stjónn Eimiskipafélagsins að skipið hefði engar tafir þar, held- ur héidi til Akureyrar! Akureyri. — Samtökin veik. Frá Akureyri barst í gær svo- hljóðandi skeyti til Verkamála- ráðsins: „Höfum samkvæmt skeyti yðar 3/10 hindrað upps,kipun vara frá og til Hvammstanga. Önnur hindrun afgreiðslu Brúarfoss ekki framkvæmanleg nú. Verkamiannafélag Akureyrar. ‘‘ I viðtali, S'em biiaðið hefir átf við formann verkamannafélagsins á Akureyri, hefir hann skýrt frá því ,að vegna þess að kaupfélag- ið hefði uni 100 manns í vinnu í sláturhúsi sínu, sem að miklu leyti væru ófélagsbundnir menn (sveitamenn?), treystist félagið ekki til þess að hindra tifsklþun á kjöti frá kaupfélaginu, en að öðru leyti sé Brúarfoss ekki af- greiddur. Reykjávík. Stjórn Dagsbrúnar hefir gefið út sviohljóðandi yfirlýsingu: „Vegna fyrirspurnar frá Verfea- málaráðimi lýsir stjórn verka- mannafélagsins Dagsbrún yfir, að Dagsbrún mun hvenær sem þess verður óskað koima til liðs verka- mönnum á Hvamnistanga, er nú eiga í vök að verjast, með því að stöðva alla afgreiðslu hvers þess sikips, sem flytur vörur frá eða til Hvammstain!ga.“ Það má því búast við, að deil- an berist hingað til Reykjavíkur, ef vitinu er ekki komið fyriSR Hannes kaupfélagsstjóra. Mótmæli gegn aukinni áfengisútsölu og áfengisflóðinu í heild. Verklýðsfélagið á Siaindi á Snæ- fellsnesi samþykti á fundi sínum 27. september þessá áiyktun með samhljóðia atkvæðum um 200 manns: Fundurinn mótmælir harðiega þeirri ráðstöfun að leyfa lengingu kvöldvínveitinga á Hótel Borg, þar sem það hlýtur að hafa í för með sér aukinn drykkjuskap, ekki eingöngu fyrir Reyikjavík, heldur og fyrir allia vínneytendur, er gista á þessu höteli. A þessum al- vörutímum er hin rriesta nauðsyn á að hefta alla vmnautn. Fund- urinn skorar því á ríkisstjórnina að leyfa ekki vín.veitin;gu á neinu hóteli, að draga svo sem verða má úr sölu vína að öðru leyti, og ramnsaka tafarlaust hvort ekki er hægt að losna við Spánar- undanþáguna. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 7 stiga hiti í Reykjavík. Otlit hér á Suðvesturlandi: Kaldi eða stinn- ingsikaldi á norðaustan. Bjartviðri. Kúabð IsaQarðarbanpstaðar. Viðtal við Jens ifólmpeirsson bústjéra. Alþýðublaðið hitti nýlega að máli Jems Hólmgeirsson, sem er forstöðumaður kúabús ísfirðinga og hefir verið það frá því að AI þ ýðuf 1 oldis fu 11 tráarnir í bæjar- stjórn kaupstaðarins settu búið á stofn, en það tók til 'starfa í lok júnímánaðar árið 1927. — Hvaða jarðir befir búið til afnota og hvernig var ástand þeirra þegar það var sett á stofn? Jarðir Inisins eru hálflenda Tungu og jörðin Seljaland, siem eru 2—3 km. inn frá kaupstaðn- um. Pegar búið var sett á stofn fékk það til afnota tvö illa rækt- uð tún, sem gáfu rnjög lítið af sér og voru ekki véltæk. Hvernig eru ræktunarskil- yrðin og hvort er þarna beiti- land gott? Búskapur er þarna óvenjulega örðugur, engir kúahagar og land- ið mjög erfitt til ræktunar, svo að ræiktunarkO'Stníaður er um þrjú þúsund kr. á hektara. .— í sumiar varð að beita kúnum á tún. Auk þess verður að gefq þeim græn- fóður -og fóðurbæti, með beitinni alt sumarið. — Hve miikið land hefir verið ræktað þarna síðan búið tók til starfa? Fullræktaðir eru nú nærri 11 hektarar og auk þess eru 4 hekt- iþrar í ræktun, — „í umferð“, er ég vanur að segjia. Á fjórum ár- um hafa verið unmin liðilega 8 þúsund dagsverk, sem falla undir jarðræktarlögini, en þar af eru um 1500 dagsverk í húsabótum (hlaða, votheyshlöður, áburðar- hús og safnþró). Verð jarðiabóta þéssara, að húsabótunum frá töldum, mun vera um 35 þúsund kr. Dráttarvél er niotuð við rækt- unina. — f vor voru keyptax mjaltavélar tii búsins. Á þessum árum hefir ræktun í sveitinni umhverfis stórum aukist. — Hve miikilil töðufen.gur er nú af jörðum búsins? í sumar varð. heyöflunin af þeim 550 hestburðir af töðu og háfragrasi. Spretta var léleg í ár, eánkum á elztu nýræktinni. Gras- bresturinn kom þar niður ei'.;.s og víða annars staðar. — Hve margar eru kýr búsins og hvernig mjölka þær? Kýrnar eru nú 29 auk ungviðis. Meðalársnyt befir verið þessi: Fardagaárið 1927—’28 : 2200 kg. 1928— ’29: 2580 — 1929— ’'30: 2907 — 1930— ’31: 3003 — Lægsta nyt síðasita árið var 2234 ikg., en hæsta 3770 kg. Nythœðin hefir pannig stigið um rúml. 800 kg. á ári síðan á 1. ári búsins. — Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni voru íbúar ísafjarð- arkaupstaðar taidir 2511 í dez- emberbyrjun 1930. Hvað eiga þeir kost á mikilli nýmjólk? Nú fá þeir nýmjólk úr um 120 kúm. Fyrir atbeina bæjarbúsins hefir mjólkin aukist um 20 kýr- nytir, því að árið 1927, áður en búið var sett á stofn, voru 9 kýr á jörðum þeim, er það hefir til afniota, — hálfri Tungu og Selja- landi —, auk þess siem nythæðin hefir aukist. Mjólkin, s-em fáan- ■leg er, er þó alt of lítil hainda; kaupstaðarbúum, og er nauðsyn- legt að tvöfalda hana að minsta kosti. — Hvað er mjólkurverðið á ísia- firði nú og hvað var það þeg-ar búið tó-k til starfa? Nú er mjólkurlítrinn seldur þar á 50 aura. Árið 1927, þegar byrjað var að reka búið, var hann á 60, aura. Búið setti þá verðið niður í 55 aura, en aðrir seldu Íítrann áfram á 60 aura fyrst í stað. Undir ársliok 1927 lækkaði mjólk- in svo í 50 aura og hefir það verð haldist síðan. — Hvernig er f járhagur búsins ? Það h-efir borið sig frá byrjun. S. 1. ár (1930) varð reksturs- ágóði þess um þrjú þúsund kr.; en þess skal getið, að bærinn hefir lagt búinu til allmikið fé, sem ekki hafa verið reiknaðir vextir af. Búið er líka orðið tál vegna mjólkurvandræða kaup- staðarbúa, en ekki sem gróða- fyrirtæki. — Hvers er vænst um aukningu Ikúabúsins í framtíöinni? Framtíðarhugmyndin er, að á þessum stað verði 60 kúa bú. En örðugleikar allmiklir eru á þeim framkvæmdum. Fyrst og fremst leyfir iandrýmið ekki síiká aúkn- ingu eins og sakir standa, meðan ekki er hægt að fá undir búið hina hálflenduna af Tungu, en hún er í lífstíðarábúð og að nokkru í eign einstaks manns. Á meðan svo standa sakir er svo mi'kil aukning búsins ekki fram- kvæmanleg. — Ræktanlegt land í því landrými, sem búið hefir til umráða, er, auk þess, sem þegar er ræktað og í ræktun, um 17 hektarar, en mikið af því er mjög dýrt í ræktun. Af þeirri framtakssemi bæjar- stjórnar Isafjarðar að sietjia á stofn kúabúið og ráða til þess dugandi bústjóra hafia orðið þær fram- ■kvæmdir, sem nú befir stuttlega verið lýst, og aukin mjólk handa kaupstaðarbúum við lækkuðu. verði frá því, sem var þegar búiö1 kom til sögunnar. Og hæði bæjar- stjóruar-meirihlutinn og bústjór- inn hafa mikinin áhuga á að auka

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.