Alþýðublaðið - 08.10.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.10.1931, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið 1931. Fimtudaginn 8. október. 235 tðlublaö. | 6ÍMU BIO ¦ Móðurþjáning. Móðurgleði. Fræðslukvikmynd, tekin í fæðingardeild háskólans ' í Zurich, gerð til pess, ef mögulegt væri, að afstýra {>eini kvöl og óhamingju, sem ótal konur og 'stúlkur um allan heim lenda í vegna vanpekkingar. — Aukamyndir, skemtílegs efnis, verða sýndar á undan. Jarðarför Guðmundar Þorsteinssonar prentara fer fram frá dóm- kirkjunni laugardaginn 10. oktöber og hefst með bæn á Spítalastíg 5 klukkan 1 siðdegis. Kona, börn og tengdaböm. WBBBMtUBBM Leikhúsið. HHHBHBP Leikið verðnr i kvöid klukkan 8 ímyndunarveikin með listdanzi. __________ Aðgðngumiðar i Iðnó. Sími 191. >x<xxxxxxxxx JinMfjðrð enduitekur gamanvísna- kvöldið í Iðnó annað kvöld kl. 8,30 (f östudag). Aðgöngu- msðar verða seldir í Iðnó eftir kl. 3 á morgun og kosta 2 kr. xxxxraococxxx S. G. T. Gömlu danzarnir á laugaid. 10. p. m. kl. 9 V« á venju- legum stað. Áskriftalisti á sama stað á föstudag og laugardag til kl. 8 e. m. Aðgöngumiðar afhentir frá 5-8. Stjórnin. Sænsknnámskeið heldur ísl-sænska félag- ið „Sviðöjóð" í vetur, Verður par kent að lesa, ¦í . ¦ • skrifa og tala sænsku, Nánari upplýsingar gefur Guðiaugur Rósinkransson Fjolnisveg 11. sími 1237. BIFREIÐAST0ÐIN HEKLA, Lækjargötu 4, hefir að eins nýjar og góðar drossíur. Lægst verð. Reynið viðskiftin. Simi 1232. NýjA Bfð Einkask^ifari bankastjórans Mynd pessi, sem gengið hefir mynda lengst hér á landi, verður nú sýnd aftur í kvöld eftir ósk fjölda margra, bæðipeirra, sem hafa séð hana og hinna sem ekki hafa séð þessa óviðj'afnanlegu mynd. *§* Allt með ísleiiskini) skipmw! *fi Haustmarkaðnr K.F.U.M. 1931 verður haldinn í húsi K. F. U. M. föstudaginn 9., laugardaginn 10. og súnnudaginn 11. október ogeropinn alla dagana klukkan 3—11 síðdegis. Dagskrá: Föstudaginn 9. október. Kl. 3. Haustmarkaðurinn hefst í nýbygging- unni í portinu. Þar verða á boðstólum flestar nauðsynjavörur, svo sem alls kon- ar matvara, búsáhðld, hreinlætisvörur, vefnaðarvörur, skóktnaður, fatnaður, sæl- gæti, gosdrykkir o. m. fl. Einnig verða par seldir bögglar, fyrír börn og full- orðna, með ýmiskbnar varningi, ætum og óætum, Alt þetta, sem að otan er talið, verður selt með sérstöku gjafverði, óg kemur pað sér vél, ekki sízt um pess- ar mundir. Allar vörur á Haustmarkaðnum eru nýjar fyrsta flokks vörur, sem seldar verða víð mjög lágu verði. Hér gefst pvi sérstakt tækifæri til pess að gera góð innkaup. Kl. 8 V«. Skemtun í stóra salnum: 1. Daníel og Sveinn Þorkelsson syngja. 2. Séra Bjarni Jónsson talar. 3. Hijómsveit Þörarins Guðmundssonar. 4. Karlakór K. F. U. M. syngur. Laugardaginn 10. október. Kl. 3. Haustmarkaðurinn heldur áfram og daginn áður. ems Kl. 8V2. Skemtun i stóra salnum. 1. Erling Ólafsson: Einsöngur. 2. Frú Guðrún Lárusdóttir: Sjálfvalið efni. 3. Frú Guðrún Ágústsdóttir: Einsöngur. 4. Karlakór K. F. U. M. syngur. » Sunnudaginn 11. október. Kl. 3. hefst Hlutavelta í nýbyggingunni. Þar verður fjöldi góðra muna, svo sem Mat- vara. — Fatnaður. — Búsáhöld. — Kol. Leikföng. — Sælgæti 0. m. fl. Engin núll. Ekkert happdrætti. KI. 8. Skemtun í stóra salnum. 1. Karlakör Reykjavíkur syngur. 2. Helgi Helgason les upp. 3. Jón Guðmundsson: Einsöngur. 4. Emil Thoroddsen: Píanósóló. 5. Séra Friðrik Friðriksson taiar. 1. flokks veitingar verða alla dagana frá klnkkan 3—11 á ntiðhœðinni. Þar getur fólk fengið kaffi, gosdrykki og öl með nægum kökum. í kjallarasalnnm verða seldir barnabðgglar með leikfðngnm og sælgæti. Aðgangseyrlr að hverri skemtun í stóra salnnmverður kr. 1,00 fyrir fullorðna og 50 aura fyrir börn. Að hlntaveltnnni 0,50 aura fyrir fullorðna og 0,25 fyrir börn. Drátturinn kostar 50 aura. Þeir fömfúsir félagsmenn og aðrir veluunarar K. F. U. M., sem ekki hefir náðst til, en vildu styrkja haust- markaðinn með vörum eða öðrum gjöfum, eru vinsamlega beðnir að koma peim í K. F. U. M. sem Syrst og eigi siðar en um hádegi á laugardag. — Engin gjöf er svo smá, að hún sé ekki mikils virði fyrir fé- lagið. Gerið siálfnm ykkur gagn og gleði með pvf að sæfcja Hanstmarkað og sfcemtanlr K. F. U.M. 9.-11. október.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.