Alþýðublaðið - 08.10.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.10.1931, Blaðsíða 2
ALÞVÐUBLAÐIÐ Lagaleysisverk krónuverðs- hringlaranna. Eins og áður liefir verið getið um hér i blaðinu, þá brestur gengisnefnd og landsstjórn aila heimild til pess að ákveðia nokk- uð annað verð á ísLenzkri krónu en pað, sem myndast á eðlilegan hátt, og er krónan pví feld og milljónirnar, sem teknar eru frá launastéttunum og fengnar stór- útgerðarmönnum, gefnar peim pvert ofan í gengislögin. Gengisnefndin er skipuð sam- kværnt lögum n;r. 48, 4. júní 1924, sem áttu að gilda til 1. júni 1925. I 1. grein peirra laga er ákveðið að nefnd skuli skipuð, „er hafi á hendi skráningu á gerigi erlends gjaldeyris og annist aðrar framkvæmdir viðvíkjandi gjaldeyrisverzluninni" í samræmi við lögin. 1 sömu greininni ér ákvæði um ;að nefndin eigi eftir pví ,sem ástæður séu tii, „að gera tillögur til landsstjórnarinnar um ráðstafanir, er stefna að pví að festa eða hækka gengi íslenzks gjaldéyris." Á pinginu 1925 voru sampykt ný gengislög (lög nr. 9, 27. maí 1925), og eru gengislögin frá pví árið áður par með framlengd um óákveðinn tíma. Áður áttu prír menn sæti í nefndinni, einn tilnefndur af landsstjórn og sinn maður til- nefndur frá hvorum banka. En nú er bætt tveim mönnum í nefndina, sem pó ekki hafa at- kvæði um gengisskráninguna: einn tilnefndur af stjórn Félags íslehzkra biotnvörpuskipaeigenda og annar rtilnefndur af stjórn Sambands íslenzkra samvinnufé- laga. Með lögum pessum er breytt niðurlagi 1. gr. eldri laganna, pannig: „Ber nefndinni enn fremur, eftir pví, sem ástæður eru til, að gera tillögur til landsstjórnarinnar um ráðstafanir, er stefna að pví að festa gengi íslenzks gjaldeyris og stuðla að varlegri hækkun krónunnar.“ Eins og sjá má af framanskráð- um lagagreinum, pá er verksvið gengisnefndar að segja til um hvað sé hið rétta verð krónunnar,1 og ekki undir neinum kringum- stæðum að setja verð á hana eftir geðpótta .Auk pess er bæði í Iögunum frá 1924 og 1925 tekið fram, að gengisnefnd eigi að stuðla að hækkun krónunnar, pó aðalatriðið sé að festa gengi hennar. Hringlið með krónuna. Á mánudaginn var íslenzka krónan í 64,20 guLlaurum, á priðjudaginn 63,65, í gæjt í 64,39 iog í dag í 65,49 gullaurum. Bæjarstlórn Aknreyrar fyrirskipar kaaplækknn. Framsókn og íhald sammála. Hvammstangi. Lagarfoss er búinn að taka eitt- hvað um 300 kettunnur á Hvammstanga og er par með ikomiilnn í bannið. Kjöt petta mun eiga að fara til Noregs, en kemst sennilega aldrei í Land par, nema samið verði áður. Súðin, er vænt- anleg til Hvammstanga, en óvíst er enn pá hvort Pálmi forstjóri ætlar að koma henni í bannið með pví að láta hana sfcipa upp vörum par, eða taka vörur, en eins og gefur að skilja giidir Hvammstangabannið hvert pað skip, er lætur vörur í land eða tekur vörur par, hvort heldur pað er Ríkisskip eða önnur útgerð, meðan stendur á deilunni á Hvammstanga. Atvinnnbætnr. Atvinnubótanefnd ríkisins hefir á fundi sínum í gær úthlutað fyrsta styrknum til atvinnubóta. Var pað til Siglufjarðarkaupstað- ar, kr. 10 000,00 til bráðabirgða- Atvinnubótavinna er pegar hafin par. Er pað framræsla bæjar- landsins og grjótnám. Að líkind- um verður ísafjarðarkaupstaður sá bærinn, sem næst fær úthlut- að atvinnubótastyrk; en aðalskil- yrðið fyrir honum er, eins og allir vita, að bærinn geti sjálfur lagt fram 20 ámóti. Á ísiafirði og Siglufirði eru jafniaðarmenn i meiri hluta í bæjarstjómum; en hvenær kemur röðin að Reykja- vík, par sem íhaldið ræður? Einræði á Mzkalanði. Berlín, 7. okt. U. P. FB. Brii- ningstjórnin hefir sagt af sér. Síðar: Hindenburg hefir falið Bruning að mynda stjórn á ný. Hindenburg hefir gefið út boð- skap um stofnun strangs ein- ræðis. Ýms réttindi, sem mönn- um em trygð í stjórnarskránni, hafa verið afnumin um stundar- sakir, svo sem viðvíkjandi frið- helgi heimilanna og ýms persónu- réttindi. T. d. eru mjög takmörk- uð réttindi manna til pess að ’láta í ljós skoðanir á stjórnmál- um o. s. frv. bréflega og á prenti; og réttindi til fundahalda og fé- lagsskapar. Berlm, 8. okt. UP.—FB. Hindenburg heíirtekið til greina ].ausniarbeiðni stjórnarinnar og falið Briining að mynda stjórn, án tillits til flokkaskipunar. Hin- denburg hefir falið núverandi stjórn, að Curtiusi með töldum, að gegna stjómarstörfom áfram, unz ný stjórn hefir verið mynduð. Bæjarstjórn Akuréynar hélt /fund í fyrra kvöld, og kom par fram tillaga um að atvinnubætur, er par verða látnar fara fram í vetur, verði ekki borgaðar mieð nema 1 kr. um tímiann, en kaup- taxti verkamiannafélagsins er 1,25. Var Frámsókn og íhald mjög samdóma um tillögu pessia, og töluðu af hendi peirra BrynLeif- ur Tobiasson,, Gísli Magnúsision, Jóin Guðlaugsson og Jón Sveins- son bæjarstjóri. En í Jmóti mæltu fulltrúar verkamanna, Erlingur Á umræðufuindi peim, er Hoo- ver Bandaríkjafiorseti hélt með fulltrúum flokkanna í pjóðping- inu, var ekki rætt um afvopn- uinarmálin, en par er talið hafa orðið samkomulag um, að Hoover ræði við Frakka um framlengingu á skuldagreiðslufrestinum. Einniig var rætt um, að Bandaríkin kæmu á fót peningastiofnun, með a .m. k. 500 millj. dollara stofnfé, til pess að greiða fyrir viðskiftum Banda- rikjamanna. Hagsýni bæjaryfirvaldaima. í LögbirtingabLaðinu, er út kom í síðastl. viku, eru hátt á annan tug íbúðarhúsa hér í Reykjavík auglýst til sölu vegna bæjar- gjalda, er á peim hvíla, og bruna- bótagjalda, — langflest vegna bæjargjalda. Nokkur fylgja erfða- festublettum, sem auglýstir eru til sölu ásamt mannvirkjum. Af pessum upphæðum eru 10 i;n,n- an við 100 kr., ait niður í 10 kr. 78 aura. Af pessum 10 húsieigmum eru 8 auglýst „undir hamarinn“ vegna bæjargjalda, 1 vegna brunabótagjalds og 1 sökum hvors tveggja, er ná pó ekki 50 kr. bæði samanlögð. Þannig gera stjórnendur bæjar- inis Leik að pví að ganga svo hartj að fátæku fólki, sem ekki getur staðið í skilum með gjöld til bæjarins, pótt pað að nafninu til hafi eignarhald á lúiseign, ~ ein- mitt nú, pegar atvinnuvandræðin herja alpýðuna, að pað verði að missa pað fyrir ekkert eða s;ama og ekkert, sem pað á í húsun- um, og komist jafnvel alyeg á vonarvöl af peim siökum. Það er svo sem ekki að garnni sínu gert, pó að efnalítið fólk geti ekki greitt pessi gjöld niú á pessmn trma. Og par sem húsin eru i ábyrgð fyrir greiðsliinni, er ekki mikil hætta á, að upphæðir pess- ar tapist, pótt leyft sé að greiða pær smátt og smátt eftir pví, sem Friðjónsson, Elísabet Eiríksdótt- ir og Karl Magnússon. Jhaldið og Framsókn bar fyrir sig, að lækkun pessi, sem á að gilda frá 15. okt. til 15. maí, sé í slaim-i ræmi við kauptaxtia, er áður hafi verið á Akureyri, af pví par hafi verið siður að hafa kaupið lægra á vetrin. Það er fróðlegt að sjá hvernig íhaldið og Framsóikn sameinast móti verkalýðnum á peim tímum og á peim stöðum, sem verkalýðurinn er veikastur fyrir. unt er. Það er einmitt hin arg- astia óhagsýni, að taka húsin af efnalitlu fólki nú á haustnótt- um, og fá e. t. v. nokkra tugi króna í bæjiarsjóð með pví að flæmia fjölskyldu á sveitína og verða svo bráölega að leggja. henni margfalt úr bæjarsjóöi fyrir tiltækið. Forvextir lækkaðir aftnr í Noregi og Svígjóð. t gær komu skeyti til FB. um, að forvextir séu lækkaðir í Osló og Stokkhólmi úr 8°/o í 7<>/o. 1 Stokkhólmi er lækkunin frá deg- inum í dag aji telja. Oullinnlausnarmálið. Lundúnum, 7. okt. UP.—FB. Thomas nýlendumálaráðherra hefir lýst yfir pví, að ef núveri andi stjórn verði áfram við völd að kosningunum afstöðnum, sé í ráði að kalla saman alpjóðafund til pess að ræða um gulUnnLausn, heimsstyrjaldarskuldir og styrj- aldar-skaðabætur. Þingið kemur aftur saman 10. nóv. Þingtímabilið, sem nú er að enda, er hið styzta, sem verið hef- ir í Bretlandi á síðari árum. —- Þingið stóð að eins 29 daga. Fóstra. Nýlega er komið út * rit, sem Fóstra kaLLast. Otgefandi er Barnavinafélagið Sumargjöf. Fjallar rit petta um uppeldisma] og skólamál. Steingrímur Arason, formaður félagsins, ríður á vaði'ð og ávarpar fólkið. Ritar hann einnig um varðveizlu heilsunnar. Þórbjörg Árnadóttír hjúkrunar- kona leiðbeinir mæðrum. Undir- ritaður fer nokkrum orðum um stundvísi. Arngrímur Kristjánsson kennari g-erir að umtalsefni. stundahlé í skólum. Enn fnem- ur ritar hann: Heim og að heim- an. Dr. med. GunnLaugur Claes- Ófriðarskaldirnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.