Morgunblaðið - 24.01.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.01.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1984 3 Ljósm. Mbl./KÖE. Haldið upp á 105 ára afmæli Jenný Gudmundsdóttir, elsti núlifandi íslendingurinn, hélt í gær upp á 105 ára afmæli sitt á Vífilsstöðum, þar sem hún býr. Til hennar komu vinir og ættingjar og var aldursforsetinn hress sem endranær. Verkfall í álverinu á föstudag?: Mánuði tekur að koma kerunum í gang á ný sé slökkt undir þeim „VIÐ erum ekki farnir að undirbúa neinar aðgerðir ennþá. Það standa enn yfir fundahöld með verkalýðs- félögunum og við vonumst eftir að það náist samkomulag svo ekki komi til verkfalla," sagði Einar Guð- mundsson, verkfræðingur, vfirmaður yfir steypuskálunum í Straumsvík, er hann var spurður um hvort eitthvað væri farið að undirbúa aðgerðir ef til verkfalls í álverinu kæmi, en til þess hefur verið boðað á fóstudaginn kemur, hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma. Samningafundur verður með deiluaðilum klukkan 2 í dag hjá ríkissáttasemjara og bjóst Einar við að málin myndu skýrast að honum loknum. Einar sagði að í samningum væri ákvæði um að halda kerjunum heitum í að minnsta kosti 4 vikur eftir að til verkfalls kæmi. Hinn kosturinn sem um væri að ræða, væri að^ slökkva undir þeim, en þá tæki mánuði að koma þeim aftur í gang, auk þess sem það stytti endingar- tíma kerjanna. Hallgrímur Pétursson formaðu- ir verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að ekkert hefði gerst ennþá í samningamál- unum, hins vegar væri fundur í dag og ómögulegt að segja hvað gerðist. Coldwater Seafood Corporation: Samdráttur 2% í sölu milli áranna ’83 og ’82 Dregið úr vægi doll- ara í gengisskráningu DREGIÐ hefur veriö úr áhrifum dollarans í skráningu meöalgengis undanfarna daga, með því aö miöað hefur verið við skráningu landavog- ar í staö samtölu hennar og mynt- vogar, en meö stööugt vaxandi styrk dollarans á gjaldeyrismörkuöum, þótti komin of mikil skekkja í meö- alskráninguna. Við meðalskráningu hefur verið miðað við samtölu tveggja geng- isvoga, landavogar og myntvogar. f landavogum hefur vægi dollar- ans verið 29,81%, en í myntvog- inni er vægi dollarans hins vegar 62,66%. Samtalan er 46,24%, sem þótti vera orðið of þungt vægi. í greinargerð Seðlabankans um stöðu efnahagsmála segir að framan af hafi verið talið full- nægjandi, svo sem oftast áður, að miða við heildarmeðaltalið, en með vaxandi styrk dollars og með tilliti til meiri grundvallarþýð- ingar landavogar, hafi þótt æ Sigurbjörg ÓF seldi í Þýzkalandi SIGURBJÖRG ÓF seldi afla sinn í Bremerhaven í gærmorgun fyrir ágætt verð. Aflinn var mestmegnis karfi, samtals 122 tonn. Söluverðmætið var 3.431.700 krónur, meðalverð 28,13 krónur. f dag selur einn togari ytra, það er Gullberg NS, sem selur í Englandi. Lýst eftir bifreið AÐFARANÓTT fimmtudagsins 12. janúar var bifreiöinni R-12685 stolið frá Fellsmúla 17 f Reykjavfk. Bif- reiöin er Lada 1600, árgerö 1981, drapplituð. Lögreglan í Reykjavík biður þá, sem kunna að vita hvar bifreiðin er niðurkomin, vinsamlega að gefa sig fram. vafasamara, að þetta veitti þann gengisgrundvöll, sem að var stefnt. „Hefur að undanförnu ver- ið miðað við óbreytt meðalgengi landavogar frá 27. mai sl., enda þótt við það rísi meðalgengi gjald- miðla samkvæmt heildarmeðaltali nokkuð upp fyrir þá viðmiðun. Gengisskráningin í dag, 20. janú- ar, sýnir meðalgengi gjaldmiðla 100,3 á landavog, en 102,5 á heild- armeðalvog landa og mynta." HEILDARSALA Coldwater, sölufyrirtækis SH í Banda- ríkjunum, var nokkru minni á síðasta ári en árið 1982. Sam- dráttur í magni varð tæp 4% en í dollurum tæp 2%. í fyrra nam salan í dollurum 194 milljónum (5,7 milljörðum króna) en 197,5 milljónum dollara (5,8 milljörðum króna) 1982. í magni nam heildarsalan 1983 rúmum 60.000 lestum, rúmum 65.000 lestum 1982. Að sögn Guð- mundar H. Garðarssonar hjá SH, varð samdrátturinn mestur í flakasölu, en einnig í verksmiðju- framleiddum vörum. Sala minnk- aði til Long John Silver’s vegna verðlagningar, en ekki náðust samningar um aukna sölu fyrr en á þessu ári og þá jafnframt lækk- un verðs. Fannst látinn 72 ÁRA gamall maöur fannst látinn viö Skriðustekk í gærmorgun. Hann fór að heiman frá sér árla morguns, en mun hafa kennt sér meins og hélt aftur heim með strætisvagni, en fannst síðan lát- inn. Maðurinn mun hafa verið hjartveikur. ódyrustu alkalinc rafhlððurnar ÞAÐ STAÐFESTIR VERÐKÖNNUN VERÐLAGSSTOFNUNAR Verðlagsstofnun framkvæmdi verð- könnun í lok nóvember og tók hún til allra fáanlegra rafhlaðna á markaðnum hér. Þessi verðkönnun staðfesti m.a. það sem við höfum alltaf sagt: AÐ WONDER BÝÐUR ÓDÝRUSTU ALKALINE RAFHLÖÐURNAR í ÖLLUM ÞEIM FLOKKUM SEM ÞÆR FÁST. (Sjá töflurnar hér til hliðar). Einnig viljum við benda á geysigóða útkomu WONDER SUPER rafhlaðnanna í sömu könnun. Þar er verðmunurinn einnig verulegur, eða 3,5%-37,0% ódýrari en meðal- verð og 21,4%-49,6% ódýrari en hæstaverð. allt eftir flokkum og notkunarsviði. Nú þarftu ekki lengur vitnanna við: Olíufélagið hf Fást á bensínstöðvum ESSO og miklu víðar. WW‘ Rafhlöður fyrir vasaljós, útvörp, segulbönd. raf- knúin leikföng o.fl. (R 20) D (alkaline rafhlöður): Wonder alkaline .... 55.20 Duracell alkaline National alkaline Berec alkaline plus .. Ucar professlonal Ray-O-Vac alkaline . ... Hellesens alkaline Varta energy 65.00 ... 68.00 . 69.00 .... 74,05 ... 86.40 . . 95,00 ... 98,50 TAFLA II Rafhlöður fyrir flöss, reiknivelar. reykskynjara o.fl. (R 6) D (alkaline): Wonder alkatine ............. 22.30 Ray-O-Vac alkallne .......... 27,00 National alkaline ........... 33.00 Ucar professional ........... 33.00 Berec alkaline plus ......... 33.75 Hellesens alkaline .......... 34.00 Varta energy ................ 34,25 Duracell alkaline ........... 36.00 TAFLA III Rafhlöður fyrir reykskynjara o.fl. (6F 22) D (alkaline): Wonder alkaline ............ 118,30 National alkaline .......... 120,00 Varta energy .......... 131,40 Duracell alkaline .......... 135.00 Hellesens alkaline ......... 139,00 Ucar professionat .......... 140.00 TAFLA IV Rafhlöður fyrir myndavélar, tölvuspil, reiknivélar o.fl. LH 03 - alkallne: ■HNHHI Wonder’’ .................... 30,85 Varta ....................... 36.15 Berec ....................... 42,00 Ucar ........................ 43,00 Duracell .................... 45,00 Heltesens ................... 45,00 1) Þcssar rafhlöður eru aðetns addar tvatr a apíaldi. uppgetíð vwð er a dnni rafWoðu Heimifd: Verðkynning. 11. tbí. 3- arg. 1983

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.