Morgunblaðið - 24.01.1984, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 24.01.1984, Qupperneq 46
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1984 Máttur peninga er mikill — margir hafa á undanförnum árum gagnrýnt harólega aukin áhrif peninga á sviði skíðaiþróttarinnar Heimsbikarkeppnin á skíðum er nú tæplega hálfnuð og sjaldan hafa spámenn í íþróttinni átt í eins miklum erfiðleikum með að spá fyrir um hver verði stigahæstur þegar keppninni lýkur í lok mars. En það er meira um að vera í skíðaíþróttinni í vetur því vetrarólympíuleikarnir verða haldnir í Sarajevo í Júgóslavíu. Árlega eru milljónir manna sem fylgj- ast grannt með frammistöðu þeirra bestu í mótum vetrarins — en það eru fleiri milljónir sem koma við sögu í heimsbikarkeppninni, nefnilega peningar, milljónir króna. Máttur peninganna er mikill í mörgum íþróttum og skíöin eru þar engin undantekning. Þar er milljónum og aftur milljónum eytt í auglýsingar og ekki minnka fjár- hæöirnar þegar keppnin er eins spennandi og viröist ætla aö veröa raunin í vetur. Margir frægir menn hafa á síöustu árum gagnrýnt harölega hin auknu áhrif sem pen- ingarnir hafa á sviöi skíöaíþróttar- innar og má þar nefna ítalann Gustavo Thöni fyrrverandi heims- bikarhafa og einnig Svíann Her- man Nogler sem hefur veriö manna iönastur viö aö hafa upp á ungum og efnilegum skíða- mönnum og nægir aö nefna að þaö var hann sem „uppgötvaöi“ Ingemar Stenmark. Þeir félagar halda því báöir fram aö ungir og efnilegir skíöamenn fái í dag alltof skjótan frama og þeir missi því af þeirri miklu ánægju sem er af því aö vera á skíðum. Þjálfarar, fjöl- miðlar og þeir sem fjármagna keppnir og keppendur geta eyöi- lagt ung efni meö of mikilli afskiptasemi sem stafar þá fyrst og fremst af eigin hagsmunum en ekki því aö þessir aðilar beri hag skiöamannsins fyrir brjósti. Þrátt fyrir hina fallegu ímynd íþrótta er þaö staöreynd aö heims- bikarkeppnin gæti ekki veriö meö því sniöi sem hún er í dag án þess aö einhverjir fjársterkir aöilar standi aö baki henni. Keppnin í alpagreinunum er oröin aö meiri- háttar fyrirtæki hvaö varöar fjárút- lát. Keppendur, skipuleggjendur og landslið er háö framleiöendum skíöavarnings sem sjá um aö fjár- magna mót jafnframt því sem þeir sjá um aö kosta keppendur. Þaö eru skíöaframleiöendurnir sem eru hinir efnahagslegu sigurvegarar, salan á skíöum vex mikiö eftir hverja keppni og rannsókn í Bandaríkjunum sýnir aö eftir eitt mótiö seldist sú tegund skíöa sem sigurvegarinn notaöi mjög vel, eöa 30.000 pör á aöeins tveimur sól- arhringum. Keppendur fara ekki varhluta af hinu efnahagslega kapphlaupi framleiöenda og eru þeim boönir miklir peningar fyrir aö keppa á ákveðnum tegundum og auglýsa Vetrarólympíuleikarnir: Breyta lífi fólksins í Sarajevo ÓLYMPÍULEIK ARNIR sem hefjast í Sarajevo 8. febrúar munu breyta ýmsu í lífi fólksins á staónum, t.d. verslunar- og matmálstímum margra hinna 450.000 íbúa. Versl- anir eru nú opnar skv. „Ólympíu- Skíðamaður lést í keppni SEPP Walcher, Austurríkismað- urinn sem sigraði í brunkeppni heimsbikarsins 1978 í Garmisch- Partenkirchen í Vestur-Þýska- landi, lést á sunnudag í skíða- keppni í Schladming í Austurríki er hann datt og keyrði á grind- verk. Skv. heimildum austurrísku fréttastofunnar var Walcher, sem bjó í Schladming, aö keppa í svo- kölluðu „maraþonbruni fólksins". i krappri vinstri beygju missti hann fótanna og rann á mikilli ferö á grindverk sem lá meöfram braut- inni. Fariö var meö hann í þyrlu í miklum flýti i sjúkrahús í Schlad- ming en er þangaö kom var hann úrskuröaöur látinn. tíma“ — þær eru opnar til kl. 22 á hverju kvöldi. Fólk í Júgóslavíu fer venjulega snemma á fætur og gengur snemma til náöa, skrifstofur í land- inu eru t.d. opnar frá kl. 7 að morgni til kl. 15. En í Sarajevo hef- ur þjónustutíma ýmissa fyrirtækja, verslana, veitingahúsa og fleiri, veriö breytt. Frá og með síöustu helgi þar til eftir leikana veröa þessir staöir opnir langt fram á kvöld. Verslanir sem selja fatnaö, skó og sportfatnaö veröa opnar frá kl. 8 til 22. Bili bíllinn hjá einhverjum þarf hann ekki aö örvænta þó komiö sé fram yfir venjulegan lokunartíma; verkstæöi veröa opin til kl. 22. Þurfi kona aö bregöa sér á hár- greiðslustofu áöur en hún fer út að boröa hefur hún tíma til þess til kl. 22. Hún ætti þó ekki aö veröa of sein í matinn, því matsölustaðir veröa opnir til kl. 2 eftir miönætti. Oslobodjenje, dagblaö sem gef- iö er út í Sarajevo, greindi frá þvt á sunnudaginn, aö ekki heföu margir nýtt sér þjónustu verslana á laug- ardagskvöld. Blaðið sagöi aö búist væri viö aö fólk tæki aö flykkjast í búöir á kvöldin er nær drægi leik- unum. • Tamara McKinney, heimsbikarhafinn á skíöum, haföi 20 milljónir í árslaun árið 1982. • Bryan Robson Bon Atkinson: „Robson fer ekki“ Frá Bob Hennossy, Iréttsmsnni Morgunbladsins á Englandi. „ÉG ER oröinn leiður á þessum sögusögnum um aö Robson sé á leiöinni til ítalíu," sagði Ron Atkinson, framkvæmdastjóri Manchester United, á laugar- daginn. Eins og við sögðum frá á laugardag gekk sú saga fjöll- unum hærra að Robson væri líklega á leiöinni til Sampdoria. „Sem betur fer gerir Bryan sér grein fyrir því aö hann er samn- ingsbundinn okkur og ekki kem- ur til greina aö sleppa honum.“ Robson sagöi einnig aö hann ætti þrjú á eftir af samningi sín- um viö félagiö og hann yröi kyrr þær eins og hægt er. Fyrsta verk þeirra þegar komiö er í mark er aö rífa sig úr skíöunum og sýna þau (og þá aöallega tegundarheitiö) þannig aö þau sjáist sem best í sjónvarpinu og á þá öllum aö vera Ijóst aö árangur sá sem keppand- inn hefur náö er að miklu leyti skíðunum aö þakka. Tamara McKinney frá Banda- ríkjunum fékk áriö 1982 um 20 milljónir króna í árslaun og Inge- mar Stenmark ætti ekki heldur aö vera á flæöiskeri staddur því tekjur hans áriö 1981 voru um 35 milljón- ir króna. En þaö eru ekki allir sem hafa slíkar tekjur af því aö auglýsa og má í því sambandi nefna aö italinn Paolo de Chiesa sagöi skilið viö skíöaíþróttina sem keppnis- grein þegar hann uppgötvaöi aö á árunum 1979—1982 haföi hann þénaö um 350 krónur sem er þaö sama og skíöakennarar í ítölsku ölpunum hafa á einum vetri. Paolo þessi sá sitt óvænna og dreif sig i Alpana og hóf aö kenna fólki þar á skíöi. Þaö getur veriö lífshættulegt aö keppa á skíðum þvi hraðinn er mikill og ekki þarf mikiö aö bera útaf til aö illa fari. Þaö er aö sjálf- sögöu mjög eftirsóknarvert aö komast í verölaunasæti því þá eru meiri líkur á aö hægt sé aö fá meiri peninga hjá þeim sem sjá um reksturinn. Austurríkismaöurinn Leonard Stock fékk heldur betur aö kenna á því hvaö getur gerst þegar peningamál eru látin ráöa. Hann var aö keppa í heimsbikarn- um i Kitzbuhl og allt var tilbúiö fyrir keppnina. Fjölmiölarnir voru mættir á staöinn, þúsundir áhorf- enda og aö sjálfsögöu framleið- endur skíöanna og auglýsendur. Þrátt fyrir mikinn og kostnaöar- saman undirbúning versnaöi veör- iö og varö þaö slæmt aö ekki var forsvaranlegt aö láta keppnina fara fram. En af efnahagslegum ástæöum var ákveöið aö keppa þó svo áhorfendur gætu alls ekki séö keppendurna því snjókoman var þaö mikil. Stock varö fyrir því óhappi aö keyra út úr brautinni og beint á heybagga þá sem hafðir eru meðfram brautinni og slasaö- ist illa. Stock slapp vel því hann fótbr- otnaöi aöeins, en þaö eru ekki allir sem sloppiö hafa svona vel. Michel Dijon lést eftir mikiö fall á æfingu í bruni. Klaus Klammer, bróöir Franz Klammer, lamaöist eftir aö hann féll á skíöum og Leonardo David var meövitundarlaus í 16 mánuöi eftir að hann datt í for- keppni í Lake Placid áriö 1979 en þar var hann neyddur til aö keppa þrátt fyrir aö hann ætti við meiösli aö stríöa. Félagi hans, Piero Gros, baö hann um aö ganga þvert á þaö sem þjálfarinn sagöi og taka ekki þátt í keppninni, en David lét sér ekki segjast og keppti meö áö- urgreindum afleiöingum. Hann lifir enn en hann mun aldrei bíöa þess bætur aö hafa veriö meövitundar- laus í 16 mánuöi. Steiner vann í Sapporo — A-Þjóðverjinn Weissflog stigahæstur MANFRED Steiner, Austurríki, stökk 114 og 109 metra é aunnu- dag í Sapporo í Japan og sigraði í HBC-keppninni (Hoddaido Broadcasting Corporation) ( skíöastökki af 90 metra palli 13 hluta heimsbikarkeppninnar ( stökki, og hlaut 231,2 stig. Fyrra stökk Steiner, 114 metrar, var þaö lengsta i keppninni. Stokk- iö var á sama staö og á Ólympíu- leikunum 1972. Veli Matti Ahonen, Finnlandi, varö annar meö 227 stig, hann stökk 109,5 og 111,5. metra. Jap- aninn Masahiro Akimoto, sem sigraöi á laugardag í stökki af 70 metra palli, varö þriöji meö 226,6 stig. Hann stökk 109 og 110 metra. Steinar, sem er 21 árs hermað- ur, fékk 25 stig fyrir sigurinn á sunnudag, og er nú jafn Akimoto í 12. sæti heimsbikarkeppninnar með 40 stig. Þetta var annar slgur Steiner á einni viku á þessum staö. Sunnudaginn á undan sigraöi hann í STV-keppninni (Sapporo Tele- vision Cup). Jens Weissflog, Austur-Þýska- landi, hefur forystu í stigakeppn- inni í stökki, er meö 125 stig, Matti Nykaenen, Finnlandi, er annar meö 92 stig, og þriöji er Klaus Ostwald, Austur-Þýskalandi, meö 87 stig. Horst Bulau, Kanada, er fjóröi meö 82 stig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.