Alþýðublaðið - 08.10.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.10.1931, Blaðsíða 4
4 AbÞVÐUBilAÐlÐ heíöi veriö vestur um og tekur fram, a'ð á Kálfshaanarsvík og \par í kring hafi engin síld sést, að eins nokkur skip verið par, en ekki að oeiðum!! Þó er sann.au- legt, að þennan sama dag veidd- ust parna mörg púsund tunnur síldar. Þennan dag var engin síld á Skagafirði, en þar var fjöldi skipa. Hafa þau' eflaust fengiö þessa tilkynningu í útvarpinu um kvöldið. Dágott, þegar nóg síld var 20—30 mílur frá þeim.“ Þann_ ig fórust þessum skipstjóra orð. Er nú ekki vonlegt að mönnum gremjist slíkt athæfi sem þetta? Enda er nú svo komið, að al- ment taka síldveiðimenn ekkert mark á tilkynningum frá flug- vélinni. Þarf engan að undra það, ef menn hafa oft rekið sig á, að þær væru álíka ábyggilegar og þessi, siem hér um ræðir. Nú vil ég ekki fullyrða að þessi tilkynning . frá flugvélinni hafi verið uppspuni einn. Allir, sem við síldveiði hafa fengist, vita það, að þegar gott veður er, þá er það tími um miðjan dag- inn, sem síldin veður alls ekki. Það getur því verið að flugvélin hafi hitt á þennan tíma dagsins í þessu tilfelli. Hins vegar er þetta ekki einsdæmi, því venjulegast þegar fiugvélin flaug að Leita að síld, var það og hefir verið svo á undanfömum siunrum um miðj- an daginn. Sem sé þiegar síldin veður sízt eða venjulega ails ekki. Aninars var það svo á þesisu sumri, að menn urðu furðanlega lítið varir við flugvélina við síld- arleit. T. d. var það vikuna 19. —25. júlí, sem hún fiaug eina 5 tíma að leita að síld, og má vel vera að það hafi alls ekki verið það versta. Er þetta ©kki óskilj- "anlegt, þar sem báðum flugvél- unum hlekkist á á smnrinu, þótt ekki hafi bilað móttökuhæfleikar Flugfélagsins á sikattinum, sem það lögákveðiÖ fær, þótt ranig- lega sé, af sjómönnum og útvegs_ mönnum. Ég læt hér staðar numir hvað þetta atriði snertir, en vel má vera að mér gefist tækifæri síð- ar til að fara nánar út í þetta atriði. (Meira.) Jens Pálsson. Til HafnarfjarOar og Vífiisstaða er bezí að aba með STEINDÓRS-bifreiðnm. JHDÍR STÚKAN „1930 kvöld. M geÍBR tllefnl tilhpnist: Haust- og vetrar- vörur vorar, voru komnar áður en gengislækkun varð og verða pví allar seldar með sama lága uerðinu sem búið var að selja á þær. Soffíubúð. svissn. frankar — 112,95 gyllini hollenzk — 231,54 pesetar spænskir — 51,45 iírur ítalsfcar — 29,49 Gengi sterlingspunds var í gær í New York 3,90 dollamr árdegis, en 3,87V2 þegar viðskiftum dagsins lauk. Biezka pingið. Saiuikvæmt því, sem segir í „London Gazette", kemur brezka þingið aftur saman 3. nóv. (FB.) Heybruninn i Austurhlíð. Eldur reyndist enn þá vera í beyinu í gænkveldi. Upphaflega voru 1100 hestburðir í hlöðunni. Hefir að vísu miklu óskemdu heyi verið náð út, en skemidirn- ar eru gcysimiklar. Er bruina- vörður nú jafnan viðstaddur þar með slökkvidælu. Jón Norðfjörð endurtekur gamansöngva sína í Iðnó annað kvöld. Verða aö- göngumiðar seldjlr í fðhó á morg- un, og er víst ráðlegt að tryggja, sér miða í tíma, því að söngv- arinn er mjög skemtilegur. ivað er að frétta? Um dafllnn og veglnn. TlLKntniHUR Fundur annað Gengi erlendrar myntar hér í dag: Sterlingspund kr. 22,15 Dollar — 5,69Vi 100 dansfcar krónpr — 125,50 — morskar — — 126,12 — sænskar — — 133,02 — mörk þýzk — 131,77 — frankar franskir — 22,78 — belgar belgiskir — 79,38 Nœturlœknir er í nótt Óiafur Jóinsson, sími 959. Toganarnir. Vestfirzki togarinn „Hafsteinn“ kom í morgun úr Englandsför. Verið er að búa tog- arann „Sindra“ frá Hafnarfirði á ísfiskveiðar. Skipafréttir. „íslan,d“ fór í gær- kveldi áleiðis til Austfjarða og fer þaðan, utan. „Lyra“ fer í kvöld áleiðis til Noregs. — Kola- skip feom í morguin til gasstöðv- arinnar. Olíuskipið fór aftur í morgun. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 6 stiga hiti í Reykjavík. útlit hér á Suðvesturlandi: Vaxandi suð- austan- eða austan-átt, hvösis viö suöurströndina. Regn öðru hverjiu. Til Strandarkirkju. Áheit frá S. S. í Vestmannaeyjum 10 kr. Síldarafli á œyjáfirði. Frá Ak- ureyri er FB. símað: Góður milli- síldarafli hér á innfirðinum. Strokkurinn er sieldur á 30 krón- ur, eins og síldin - bamur upp úr sjónum. ,,K. R.“-félugar! Vegna viðgerð- ar á íþróttahúsimu geta æfingar ekki byrjað fyr en í byrjun næstu viku. Æíingatiaflan verður auglýst hér í blaðinu á morgun. Allir hinir eldri og einnig nýir félagar getia fengið. nánari upp- lýsiiinigar viðvíkjiandi starfinu og a:fin,gunum(i vetur hjá kennurum og stjóm félagsinsi, sem verður að hitta fyrst um sinn í skrifstofu vfélagsins í íþróttahúsinu kl. 6—7 og 8—9 að kvöld. K.-R.-félpgi. Hjálprœðisherinn heldur skuggamyndasýningu fyrir börn anmað kvöld kl. 6. Inngangur er 10 au rar. Æskulýðssiamkoma kl. 8V2. Aliir frá 13—25 ára aldri eru velkomnir! Svavia Gísladótt- ir kapt. stjórniar. Nýlega bom það fyrir í Lorem- skóg í Noregi, að vélamaður nokkur varð fyrir 1600 voltia r,af_ magnsstraumi. Maðurinn datt nið- ur sem dauður væri, en lifnaði brátt við aftur og er nú við á- gæta heilsu. Til Strandurkirkju. Áheit frá Bjössa 5 kr. Móðurmálsbókin nýja, for- skrifta- og stíla-bók handa börn- um eftir Hannibal Valdimarsson, er nýkomin út. Er þar fylgt þeim góða sið, sem lengi var til svieitai áður en skóiar komu, að láta börnin skrifa eftir prentuöu máli Ijóð og kafla úr óbundnu máli og æfa sig þannig í stafsetningu og setningaskipun. Em verkefnin prentuð í heftunum, en á eftir þeim koma strikaðar eyður, sem börnin eiga að skrifia í. Aðra bókj hefir sami kennari gefið út: Starfsbók í landafræði handa börnum. Eru þar margar spurn- ingar, er börnunum er ætlað að svara, eigi að eins um landafræði, heldur einnig sögu, atvinnUlíf, þjóðskipulag, jarðmyndun o. fl. Eru ætlaðar eyður fyrir svör Kaupi sænsk rikisskuldabréf (ríkishappdrætti). Dráttarlistar til sýnis. Magnús Stefánsson, Spítala- stíg 1. Heima kl. 7—9 síðd. MT ÓDÝRA KLÆÐAVERK- STÆÐIÐ. Pressa fot Kyrir 3 kr. Kemisk hreinsnð föt fyrir 7 kr. Patasanm ódýrast i bænnm. 1. fl. vinna. Sparið peninge. P. Ammendrnp, Grettisgötn 2. (hornið á Klapparstíg). Sparið peninga Forðistópæg indi. Munið því eftir að vant ykkur rúður í glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjamt verð. Dívanar til sölu með sérstöku tækifærisverði, ef samið er strax. Tjarnargötu 8. SardiDRStangir. Fjölbreytt úrval, ýmsar nýjar tegundir. Ltidvig Storr, LaugavegiI5. Lifnr og bjortn Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. Boltar, rær og skrúfur. Vald. Poulsen, Kiapparstíg 29. Siml 24 ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóö, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðii vinnuna fljótt og viB réttu verði. barnanna. Þar er einnig ætlast til þess að börnin dragi upp mokkr- ar myndir og sýni með þeim! leikni sína, athugunargáfu og minni. J. Ahrif glœpasagnanna. Nýlega myrti ungur rakaralæriingur í Kaupmannahöfn tóbakssala nokk- um. Við yfirbeyrslurnar kom í ljós, að u-ngi miaðurinn hafði lesið mjög mikið af glæpasöguim, aðai- lega eftir Edgar Wallaoe, og að hainn hafði fenigið hugmyndina að því úr bókum hans, hvemig hann ætti að fara að því að myrða tóbakssalann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssonu Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.