Morgunblaðið - 26.01.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.01.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1984 7 Ég þakka samstarfqfólki mínu hjá Hval hf., svo og öll- um vinum og vandamönnum fyrir höföinglegar gjafir, heiUaskeyti og aUa vinsemd á 60 ára afmæli mínu þann 20. janúar sl Lifið heiL Magnús D. Ólafsson, Njálsgötu 31A, Reykjavík. Hestamenn Hestamenn — Eiga íslendingar aö flytja út kynbótahross? Á aðeins að flytja út úrvals reiöhesta eða allt sem selst? Þessum spurningum og ótal fleiri verður leitað svara við á almennum fundi sem haldinn veröur í kvöld í Víkingasal Hótel Loftleiöa kl. 20.30. Frummælendur: Þorkell Bjarnason, Gunnar Bjarnason, Ragnar Tómasson og Magnús Friðgeirsson. Funda- stjóri: Ólafur örn Pótursson. íþróttadeild Fáks. BÍLABORG HF Smiöshöföa 23 sími 812 99 Þjóðviljinn tók viö sér Þjóðviljinn tók viö sér í Treholt-málinu í gær bæöi meö leiðara og fréttaskýringu. Lagt er út af leiðaranum í Stakst- einum í dag. Ástæöa er til að vekja athygli lesenda Alþýöu- blaösins og Tímans á því að Treholt-máliö snýst um njósnir háttsetts norsks embættismanns í þágu Sovétríkjanna. Aö því best veröur séö hefur hvorki Alþýöublaöiö né Tíminn sagt fréttir af málinu enn sem komið er. „Persónulegur breiskleiki“? Þjáðviljinn tók við sér i norska njóenamilinu í gær og birti meðal annars leið- ara um það. í þessum leið- ara var Treholt-málinu lýst með þessum hætti: „Sovétríkin hafa notfært sér persónulega breisk- leika háttsetts embætt- ismanns í norska utanrík- isráðuneytinu í þágu hins víðfeðma njósnakerfís stór- veldisins. Spilaskuldir og framhjáhald verða til þess að Arne Treholt svíkur trúnað við þjóð sína og samþykkir að afhenda Sov- étríkjunum mikilvæg skjöl sem norskir ráðherrar og embættismenn hafa samið og lagt til grundvallar við stefnumótun." Astæða er til að velta þessu mati Þjóðviljans á Trehoh-málinu fyrir sér í Ijósi þess sem um það er skrífað í norsk blöð. Eins og gefur að skilja leita menn að ástæðunni fyrir því að maður á borð við Arne Treholt, sem hefði hæglega getað orðið ráð- berra í næstu ríkisstjórn norska Verkamanna- flokksins, gengur til liðs við KGB, njósna- og ógnar- stofnun Kremlverja. Fyrst er staldrað við þá „per- sónulegu breiskleika“ sem oft leiða til þess að menn flækjast í net glæpamanna, fégræðgi og kvennafar. En fæstir telja að þar sé að fínna undirrótina að land- ráðastarfsemi Arne Tre- holt í norska stórblaðinu Aftenposten á mánudag er Treholt lýst sem heillandi félaga, sem óhikað lét að sér kveða og var jafnan hrókur alls fagnaðar og síðan segir blaöið: „Þess vegna eru gamlir vinir hans ekki á einu máli um það hvers vegna hann gekk f þjónustu KGB. Sumir eru sannfærðir um að ástæðan sé hugsjónaleg, að hann hafí verið Blind- em-afbrígði (Blindern er háskólahverfí við Osló, innsk. Staksteina) af hin- um enska Kim Philby frá Cambridge. Aðrir eru þeirr- ar skoðunar aö hann hafí fallið alltof auðveldlega fyrir veishiásókn sovéskra sendiráðsmanna f Osló sem létu verulega til sín taka meðal stúdenta f lok sjöunda áratugarins. Þeirri tilgátu er hafnað að pen- ingar hafí ráðið úrslitum í upphafí.“ Tilgáta Þjóðviljans um spilaskuldir og framhjá- hald verður tæplega ha- Idgóð til lengdar og hitt á áreiðanlega eftir að koma betur f Ijós en nú þegar að starf Treholts í þágu KGB fólst ekki aðallega í því að stela skjöhim heldur hinu að beina mikilvægum mál- um er varða hagsmuni Noregs í þann farveg sem Sovétmönnum er aö skapi. Hvers vegna þessi vandræði? Af Þjóðviljanum má sjá að hann er í miklum vand- ræðum þegar hann skrifar um Arne Treholt enda fjallar hann þar um mann sem hefur verið skoðana- bróðir þeirra sem í blaðið skrífa og barist með þeim gegn Atlantshafsbandalag- inu og samstarfí Vestur- landa á fleiri sviðum. Sé hugsjónaeldurinn orsök þess að Trehoh gekk í lið með KGB er greinilegt að f baráttunni gegn vestrænni samvinnu vakti fyrir hon- um aö þjóna sovéskum hagsmunum. Engum ætti að koma þetta á óvart, hitt er sjaldgæfara að háttsettir menn í þeim hreyfíngum sem helga sig andstöðu við samstarf lýðræðisríkjanna séu staðnir aö verki með þeim hætti að þeir séu að laumast á brott frá fóstur- jörðinni til fundar við KGB með stolin stjórnarskjöl f töskunni. Þegar Þjóðviljinn lendir í vandræðum af þessu tagi grípur hann venjulega til samanburðarfræðanna f von um aö þau geti hjalpað honum út úr ógöngunum. Þetta er auðvitað gert í leióara blaðsins í gær, en þar segir eftir aö rætt hefur verið um „persónulega breiskleika" Treholts: „Njósnamálið f Noregi bætist í hóp fjölmargra dæma frá undanförnum áratugum um hve langt stórveldin ganga til að grafa sig inn í stjómkerfí smáríkjanna. Vitað er að á öllum Noröurlöndum starf- ar á hverjum tíma mikill fjöldi útsendara KGB og CLA (leyniþjónustu Banda- ríkjanna, innsk. Stak- steina) sem beita öllum brögðum til að fleka emb- ættismenn og aðra áhrifa- menn f stjórnkerfínu til að þjóna hagsmunum risa- veldanna á laun. Njósna- klær risaveldanna skapa miklar hættur í stjórnkerfí smáríkjanna." Eftir að sovéski fíugher- inn hafði grandað suður- kóreskri farþegaþotu sem villtist af leið kenndu Kremlverjar CIA um of- beldisverknaðinn. Eftir að fyrir liggja sannanir um að útsendari KGB hefur um margra ára skeið verið í áhrifastöðu í Noregi fer Þjóðviljinn að tala um CIA til að bera blak af KGB. Niðurstaða samanburöar- fræðinganna er eins og kunnugt er jafnan sú, að Bandaríkin séu ívið verra risaveldi en Sovétríkin. Varið ykkur á hálkunni. Mannbroddar Fást hjá okkur Póstsendum GEÍSÍP tQamalkaðuiinn K^-tettifý'ótu 12-18 f CherokM Pioneer 1983 RauOur, ekinn 11 þús. 6 cyl. 5 gíra, aflstýri. UtvarD. Sem nýr bíll. Verö 1200 bús. Colt GL 1980 Rauðsansoraöur, útvarp. 2 dekk|agangar Ekinn 73 p. km. Fallegur framdrltsbill. Verö kr. 155 þús. Volvo 240 QLT 1983 Liósgraann, ekinn 9 þús. Sjálfsk . aflstýri, útvarp, segulband, rafmagnslœsingar og -rúóur. Snjó- og sumardekk. Verö 600 þús. SkiDti. Greiösluskilmálar samkomulag. Ath.: Vantar nýlega litla bfla á sýn- ingarsvaadið. Subaru 4x4, Golf, Daihatau, Mazda 323. Saab o.fl. Chevrolet Suburban 4x4 1970 Brúnsanseraöur Bedford disll 6 cyl. Eklnn 20 pús. 5 gira aflsfýrl. Otvarp, segulband. Breiö dekk. Snúnlngsstólar o.fl. Allur nýyflr- farlnn. Verö 276 þús. BMW 320 1982 Beinhvitur, 5 gfra, eklnn aðeins 19 þús. Út- varp, segulband, snjó- og sumardekk. Sportfelgur. mikiö at aukahlutum. Verö kr. 410 þús. (Skipti á ódýrari). Nu er retti tíminn til bilak.iup.i Ymis kjor koma til greina Kom- ið með gamla bilinn og skiptið upp i nyrri og sem)ið um milli- giot Bilar á soluskra sem fast fyrir skuldabref. Þú svalar iestrarþörf dagsins Range Rover1974 Gulur. ekinn 30 þús. á véi. Útvarp, segul- band Verö 270 þús. Skipti. Willys m/blæju 1963 Rauöur, Volvo, B-18 vél (4rn gira). Útvarp, segulband. Spoke-felgur. Lapplander-dekk. Hörku jeppi. Verö 135 þús. Kaffi á könnunni allan daginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.