Morgunblaðið - 26.01.1984, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.01.1984, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1984 17 hefur komið frá Ox- ford háskólabókaforlaginu og úttekt sú sem hagfræði- prófessorinn David Hendry hefur gert á höfuðriti Milton Friedmans um peninga- magnskenninguna, segir breska blaðið Guardian ný- verið. í gagnrýni sinni hefur Hendry sýnt fram á að Friedman beitti visvitandi rangfærslum á mælan- legum staðreyndum til þess að fylla út í þá fræði- legu kenningu sína að verð- bólga orsakist af peninga- magni í umferð. Bók sú sem Hendry gagnrýnir er höfuðrít Friedmans og jafn- framt árangurinn af ævilöngum rannsóknum hans: „Monetary Trends in the United States and United Kingdom: their Relation to Income, Prices and Intrest Rat- es 1867-1975“. Rit þetta sem er 600 blaðsídur, skrífadi Fríedman í samvinnu vid önnu Schwartz. Segir í greininni í The Guardian að prófessor Hendry hafi med því að styðjast við sömu aðferðir og Real money stock and 74(v real national income 1920 1940 1960 1|980| Sounx: Davtd Hendry and Naí Edcaadn Samhand panlngamaiins og þjóSartckna Hcila linan sýnir pcnlnga- magn I umfcrð cn brotna llnan sýnir þjóílartt-kjur I Brctlandi. Kenningin um pen- ingamagnið afhjúpu< forsendur og Friedman komist að yörólíkum niðurstöðum og sýnt íram á að hann hafi rangfært íaðreyndir vísvitandi til þess að yila út í þær niðurstöður sem unn hafði fyrirfram vænt sér að fá út úr rannsóknunum. Einföldun á flóknum veruleika Kenning peningamagnshyggj- mar eða mónetarísmans gengur út á það að verðbólga skapist af því áö of margir peningar séu í BBÍerð miðað við magn vöru og ffúnustu á markaðnum. I>etta er einföld kenning sem boðar ein- föld meðöl við flóknum sjúk- dómi. Hún hefur því hlotið nokkrar vinsældir meðal stjórnmálamanna og hér á íslandi hafa frjálshyggjumenn gert hana að trúarsetningu sinm með Hannes H. Gissurarson í broddi fylkingar. Kenningin um pening- amagnið byggir á annarrí hag- fræðifomiúl^^n^egi^^^en^^ Mllton Fiiednum. Höfuðrít hans um peningamagnið hefur verið afhjupafl sem ,Jiókus-pókus-vís- þess tímabils sem rannsóknin nær yfir. i ^■rfríiii lííir^iBÉft r^i-..iiri kenningarínnar, þar sem sýnt er I sambandið á milli peningamagns I og þjóðartekna. Samkvæmt I kenningu Friedmans á peninga-1 magn sem er umfram það sem [ þarf til þess að fjármagna raun-1 verulegan vöxt þjóðarteknanna I að koma fram í verðhækkunum. I Þess vegna ætti peningamagnið I ávallt að fylgja þjóðartekjunum I nokkurn veginn þegar tekið hef- ur verið tillit til verðbólgunnar. ■ Línurítið sem hér er birt sýnir I einmitt að þetta gerðist framtil [ 1920. Pá verður skyndileg I breyting, fyrst upp á við, en síðan f niður á við á 6. og 7. áratugnum. Ekkert sýnir gjaldþrot peninga- hyggjunnar jafn augljóslega, , segir The Guardian. Línurítið I gefur góða hugmynd um hversu I óáreiðanlegt, óstöðugt og ófyrir- [ sjáanlegt samband er á milli þess- ara stærða sem peningamagns- L hyggjan segir að eigi að fylgjast I að. JÍÚM mím Hneykslið í hag- frœöiheiminum: Friedman er svindlari! í rúman áratug hafa Sjálfstædisfiokkurinn. Morgun- blaðið og Verslunarrádid tilbeðið kcnningar Miltons Friedmans. Ásamt Hayek hefur hann verið páfinn sem guðspjall markaðskreddunnar og trúboð peninga- hyggjunnar hefur byggt á texta hvers einasta dags. Stefna hinnar íslensku hægri fylkingar hefur sótt horn- steina sína i nt Fricdmans. Eimreiðarhópurinnmeðbor- stein Pálsson, Davíð Oddsson, Magnús Gunnarsson og Hanncs Hólmstein í fararbroddi hefur krafist valda í Sjálfstæðisflokknum og fengið þau mcð tilvísunum til þess að þeim væri öðrum mönnum bctur treystandi til að framkvæma kenningar meistara Friedmans. Pegar virtir frxðimenn og reyndir stjómendur í atvinnulífi og fjármálum hafa dregið í efa sannleiksgildi Friedmansspekinnar hafa Verslunarráðið, Morgun- blaðið og hin nýja forysta í Sjálfstæðisflokknum vísað allri slíkri gagnrýni í bug Hannes Hólmsteinn hefur ritað mörg hundruð dálkmetra í hægri pressuna til að fordæma alla efasemdarmenn; páfi gróðaguðspjallsins Milton Friedman sé merkisberi sannleikans. Ríkis- stjórn íslands ætti að framkvæma stefnu hans; Sjálf- stæðisflokkurínn að fylgja forskriftinni án hins minnsta fráviks. Milton F'riedman hefur verið hornsteinninn í kröfu- gerð hægri aflanna um andlega, akademiska og stjórnmálalcga forystu. Nú hefur þessi hornstcinn verið brotinn í þúsund mola. Virtasti hagfræðiprófessor við haskol.mn í Oxford David Hendry hefur sannað með nákvæmum rannsoknum að Friedman er bara ómerki- legur svindlari sem falsar staðreyndir vísvitandi. Þessi afhjupun á Milton Friedman eru stærstu tíðindi í hag- fræðiheiminum í áraraðir. Musten peningahyggjunnar riðar til falls. Hinar andlegu stoðir reyndust tölfræði- legar falsanir og sjálfur páfinn stendur berstrípaður fyrír altarinu Prófessor David Hendry hefur ásamt N.R. Ericsson framkvæmt nákvæma könnun á því hvernig Milton Friedman notar tölur og hagfræðiskýrslur til að „sanna" kenningar sínar. Niðurstrjður prófessors Hendryseru að Friedman hafi beitt vísvitandi talnaföls- unum. rangfærslum og blckkingum til að fá út þá mður- stöðu að kenningin væri rétt Dómur prófessors Hend- rys er að þessar rangfærslur Friedmans séu svo ótrúleg- ar að í raun sé Friedman kominn í hóp „hókus-pókus" skúrka sem hafi öðlast frægð á ómerkilegum fölsunum og hundakunstum. Pessar mðurstoður prófessors Da- vids Hendrys þykja svo mcrkilcgar að E;.nglandsbanki. höfuðstofnun enska peningakerfisins og lykilbanki í fjármálakcrfi heimsins. hefur ákveðið að geía rit Hend- rys út. Afhjúpunin á Friedman nýtur því fulltingis mikilvægustu stofnunar í fjármálaheimi Bretlands. Pjóöviljinn birti um helgina frásögn breska stórblaðs- ins The Guardian á því hvernig prófessor David Hen- V dry lýsir kjamanum i svindli Fríedmans. Virtustu blöð I Bretliinds hafa öll M«ifaO lciflaiiL im'.fanmflliuwc I man gefin út á íslensku, en þar lýsir hann ágætlega stjórnmála- hugmyndum sínum. Um bókina hafa þjóðviljamenn þagað fram að þessu. Hvers vegna reyna þeir ekki að hrekja þær hugmyndir, sem þar getur að líta, heldur en segja frá grein, sem þeir hafa ekki lesið, um mál, sem kemur íslensk- um stjórnmálum ekki við? Hvað gera þeir næst? Ráðast þeir á Steingrím Hermannsson vegna samlagningarvillu í fjárlögunum? Reyna þeir að fá menn til að hafna aflfræði Newtons vegna tilrauna hans til gullgerðar? Hugmyndir Friedmans um verkaskiptingu rík- is og markaðar, um jafnrétti og misrétti, um úthlutun starfsleyfa og tekjuskiptingu eru allar merki- legar, en standa hvorki né falla með peningamagnskenningu hans. (Ég bið menn að misskilja mig ekki. Ég er með þessum orðum síð- ur en svo að hafna peningamagns- kenningu Friedmans, þótt mér lít- ist sjálfum betur á aðrar kenning- ar.) Skorað á Ólaf Grímsson í þessari grein hef ég sýnt það þrennt, að í rannsókn Hendrys og Erics- sons (sem er alls ekki nauðsynlega betri en rannsókn Friedmans og Schwartz) er peningamagnskenn- ing Friedmans ekki afsönnuð, heldur aðeins komist að þeirri niðurstöðu, að hún sé ósönnuð, þegar um Bretland sé að ræða, að menn geta haft aðra peninga- magnskenningu en Friedman, svo sem kenningu Hayeks, enda eru fleiri góðir hagfræðingar til en Friedman, að menn geta haft svipaðar stjórn- málahugmyndir og Friedman án þess að deila með honum öllum hagfræðikenningum. Fyrsta atriðið hefði átt að vera öllum læsum mönnum ljóst, en annað og þriðja atriðið öllum hugsandi mönnum. Allt er þetta upphlaup dæmalaust. En af ein- hverjum ástæðum er íslenskum róttæklingum sérstaklega uppsig- að við Friedman. Ég er nú að hirta þessa drengi hér í blaðinu í þriðja skipti fyrir ósæmilegt orðþragð. Þeir sökuðu Friedman í Þjóðviljan- um í ársbyrjun 1977 um herfor- ingjastjórnina í Chile og í sjón- varpinu haustið 1980 um „hrun Bretaveldis"! Leiðari birtist um þetta mál í Þjóðviljanum 11. janúar, merktur „ór“, en mér er sagt, að undir þess- ari merkingu leynist Ólafur Grímsson. Þar segir, að frjáls- hyggjumenn þegi þunnu hljóði, er „spámaður" þeirra sé afhjúpaður. Ég tek Ólaf því á orðinu og skora á hann í rökræður um þetta mál á fundi, þegar ég kem næst til ís- lands (11. mars). Félag viðskipta- fræðinga og hagfræðinga gæti haldið fundinn, en fróðlegt yrði að sjá, hvernig Ólafur reyndi þar að snúa sig út úr allri vitleysunni. Verið getur, þótt Friedman hafi ekki verið afhjúpaður, að einhver annar hafi verið það. Þorir ólaf- ur? Oxford, í janúar 1984. f/annes Hólmsteinn Gissurarson lauk BA-prón í sögu og heimspeki og rand. mag.-prófi í sögu, er rit- stjóri tímaritsins Frelsisins og framkvæmdastjóri Stofnunar Jóns Þorlákssonar. Metsölublad á hverjum degi! Reykjavík: Aðalbanki, Lækjargötu 12 Breiðholtsútibú, Drafnarfelli 16-18 Laugarnesútibú, Dalbraut 1 Grensásútibú, Háaleitisbraut 58-60 Réttarholtsútibú, Réttarholtsvegi 3 Garðabær: v/Baejarbraut Hafnarfjörður: Strandgötu 1 Selfoss: Austurvegi 38 Akureyri: Geislagötu 14 /lukin þjónusta í aóalbanka ogíöllumútibúum; Gjaldeyris - J afgieiðsla Viö önnumst nú alla algengustu gjaldeyrisþjónustu: Kaup og sölu á ferðamannagjaldeyri, sölu námsmannagjaldeyris, stofnun innlendra gjaldeyrisreikninga og útgáfu VISA greiðslukorta. Iðnaðarbankinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.