Alþýðublaðið - 09.10.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.10.1931, Blaðsíða 3
AfcÞSÐUB&A'ÐIÐ 3 Kanpmannahöfn breytist. Brcytingar miklar er nú verið að gcra á Kaupmannahöfn. Göm- ul hús eru rifin til grunna og nýjar ‘ götur lagöar þar, sem þau stóöu .Jaínaöarmannaméirihlutinn, sem er mildli, er niú að láta rífa þaö niöur, er íhaldið tildraði upp af óforsjálni og smiekkleysi. — Fjárhagur borgarinnar er mjög góður. LI staverk asýuing Magnúsar Á. Árnasonar, Myndhöggvari — listmálari - tónskáld. Hér er kostur á að kynnast verkum listamanns. Og þess skyldu menn minnast, að menn- ingardrýgstu skemtistaðirnir eru söfn sannnefndra iistaverka. i sýninigarskálanum við Kirkju- stræti getur nú að líta eitt slikt safn. Þar er listaverkasýning Magniúsar Á. Ámasonar. Þar eru höggmyndir, — táknmyndir, brjöstmyndir og lágmyndir, — málverk, — landsiagsmymdir, and- litsmyndir, táknmyndir o. fl. — og teikningar. Einnig geta rnenn fengið þar sönglög eftir Magnús, svo og ljósmyndir af stamdmynd- um hans. Meðal höggmymdanna er Þór, hinn sókndjarfi, þrúðugi Ás. Þar sézt, að sá er á fierðinni, siem ekki hvikar fyrir hverjum smá- vægds-andblæstri. Berum hana saman við „Anda aðgerdalei/sis- ins“, sem hímir í keng og er „allur að leka niður“. Enn er ,iMadurinn og heimurinn“, tákn þess, að þekking mannsins hafi gert hamn að herra jarðarinnar og þar með hafi hamn lagt heiminn að fótum sér. Hins vegar er moldarbamið — „Aj mold ertu kominn — „Matt. X., 34.“: Bróðernisboðinn Kristur færir heiminum sverð, — því að styrr stemdur um kenningu hans; en hann bregour ekki sverdinu. Hon- um er engin nautn að því að segja: „Ég er ekld kominn til að fiytja frið, heldur sverö.“ Þvert á móti. Hvernig hann siegir þessi orð með sárri tilfinningu, — það hefir Magnús markað í steininn og leitt fram fyrir þá, siem skoða og íhuga höggmyndina. — Snildarverk eru mörg á sýn- ingunni í brjóstmyndum og and- litsmálverkum. Hvort þarf t .d. mokkur, sem þefckir Jón Pálsson orgelleikara, að gæta í sýningar- skrána, til þess að sjá að hrjóst- myndin nr. 17 er af honUm? Tólf landsliagsmyndir eru þarma frá Vestmanniaeyjum, allar meis^ araverk, en allra fegurst þeirra virðist mér þó nr. 23, Egjafjalla- jökull og Elliðaey. Það er ljóm- andi fögur mynd. — Vafialaust verður mörgum star- sýnt á Mammonsmyndina. Maura- púkasvipurinn er svo eftirminni- VELOUR, margir litir. DÍVANTEPPI, íjölbreytt úrval. GARDÍNUTAU, margar gerðir. GÓLF- RENNINGAR. KÁPUTAU, sérlega fjölbreytt úr- vali. KJÓLATAU, skozk og margar aðrar gerð- ir. SAMKVÆMISKJÓLAEFNI, ijöJbreytt úrval. Enn fremur fjölbreytt úrval af DÖMUTÖSKUM, SAMKVÆMISTÖSKUM og SKÓLATÖSKUM. Að gefnu tilefni tilkynnist, að allar okkar vörur seljast með sama lága verðinu. j Kensla Undirritaður kennir í vetur sem að undanförnu: Pýzkn, fronsku, latínn, donskn og fslenasku. og býr menn í þessum greinum undir próf við hina opinberu skóla. Vegna utanvistar minnar hefst kenslan ekki fyrri en um miðjan október. Menn gefi sig fram á heimili mínu Lindargötu 41. Guðbrandur Jónsson. 0 Bezta tyrkneska cigaretturnar í 20 stk. pökkum ^ sem kosta kp. 1,25, eru : 1 Statesman. 1 Zi H Tnrkish Westminster 0 0 Cigarettnr. ^ H A. V. I hverjum pakka ern samskonar fallegar 0 landslagsmyndir ogiCommander-eigarettnpSkknm 0 ^ Fást í ollnm verzlnnum. ^ lega uppmálaður. Merki doliar- ans, krossins og kylfunnar, sem gœypt eru á enni hans hvert við annars hlið, tákna fjárgræðgi þess, sem eimskis svífist, og trú- hræsni fépúkans, sem lætur bá- súna, iað hann sé máttarstólpi kirkjunnar. Og fólkið fellur á kné frammi fyrir Mammoni, — ímynd „hins almáttuga dolteTa". — Þar eð tjósakostur er ekki þarna til þess að hafa kvöldsýn- ingar, er sýningin að eins opin frá kl. 10 árd. til 5 síðd., enda njóta málverkin sín langbezt við dagsbirtu. Sýningin stendur yfir fram yfir aðra helgi hér frá. Magnús kom heim frá Ameríku í fyrra vor, fyrir alþingishátíð- ina. Þiað, sem getur að líta á sýn- imgunni, hefir hann flest gert síð- an, að frá töldum hiuum 10 tákn- rænu höggmyndum, sem fyrstar' eru taldar. í sýningaxskránni. Hitt er mestalt rúmlega árs vinna. Það er sannarlega vel að verið. Ég ætla, að ánægjan af þvi að koma á sýningu Magnúsar og skoda hana vel muni endast leng- ur heldur en af því að sækja 7 miðlungs-kvöldskemtanir á einni viku, og ekki eru útgjöldin neitt sambæxileg. Þeim, sem ekki hafa ráð á að skemta sér fyrir fé nema sjaldan, er líka heilræði að taka þessa sýningu fram yfir margt annað, sem á toðstólum er. Gudm. R. Ólafsson úr Grindavík. Athagasemd nm uppgötvanir. Það hafa margir spurt mig um, hvernig ætti að fana að utanlands með patentumsóknir. Flestir, sem hafa minst á þetta við mig, hafa virzt vera Jtræddir um, að upp- fundningum yrði stolið frá þeim; en það er varla nein hætta á því. Menn verða að koma sér í sam- band við patent-agenta; eru þeir mönn í þjónustu ríkisins eða pat- ent-deildarinnar, og uppgötvunum á að vera eins óhætt í höndum þeirra edns og hjá stjórnxnni eða patent-skrif stofu ríkisins; þeár sjá svo um að gera skjölin klár til iínnlagningar á patent-deiid- ina. 1 Englandi má yfirleitt fá upplýsingar um patent-agenta o. þ. u. 1. hjá bóksölum, og er það jauglýst í reglugerð fyrir paterat- umsækjendur. Ég skrifaði fyrst fil Patent-deiidarinniar ensku, The Patent Office, og fékk reglur iþessar. í þeim er flesf, sem menn þurfa að vita viðvík'jandi þessu efni. Annars hefi ég skrifað um þetta efni fyr í Vísi Félag uppfyndingamanna, The Institute of Patenters, var stofn- að 1919, og hefír það aðsetur sitt (og skrifstofur í London, 39 Vic- toria St. Félagið hefir stækkað mjög mikið og hefir niú mörg þúsund meðlimi víða um heim. Menn höfðu fundið til þess, að félagsskapur á þessu sviði væri nauðsynlegur, og væntu að það miðaði til bóta, sem raun hefir á orðið. Víða um heim mun féliag þetta vera alkunnugt af merki því, sem það hefir haft á ritum sínum og auglýsingum. Var það smiðja þannig útl)úin, að það var bulluhylki, sem blés; bullan var í sambandi við ballans, sem gekk í legu á háum stöpli; var svo; hjól mikið, sem hreyfði ballansinn og bulluna, og nokkur partur af hjólinu niðrji í jörðinni eða undir- laginu. í fyrstu var ekki gott að sjá hvaða verkfæri þetta átti að vera, en þegar maður fór að skoða það, kom í ljós að það var smiðja. — En nú er félagið mikið til hætt að nota þetta merki. — Ég hefi fengist við þessa uppgötvana-starfsemi tals- vert, þó ég hafi jafnan verið í vafia um hvort nokkuð yrði á því að græða fyrir. mig, en nu er að glæðast yfir því utanlands. Skyldi ég því ráða þeim, sem hafa uppgötvanir, til að halda í áttina þó erfitt kunni að gar^a og gefast ekJri upp. P. J.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.