Alþýðublaðið - 09.10.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.10.1931, Blaðsíða 4
4 AbÞSÐUBfcAÐlÐ Notkun jarðhítans. Útvarpserindi um notkun jarð- Mtans á Islandi f-lutti Vilhjálmur Finsen ritstjóri nýlega í Osló. Vakti erindi þetta mikla athygii og töluvert umtal, pví Finsen sýndi fram. á, að ekkert væri þvi til fyrirstöðu, a'ð Island gæti rækt- að við jarðhita svo mikið af alls konar jarðeplum og kálmeti, að hægt væri að fuilnægja eftirspurn Norðmanna. Peir gæti með tíman- um alveg eins fengið þær vörur frá íslandi og nú frá Hoiiandi og ítalíu. (Úr bréfi frá Nonegi til FB.). Ðm daigton wefjjlsaffi* úr fjörutíu pjóðiöndum um petta efni. Forvaxtahækkun. Forvextir hafa verið hækkaðir í New York úr 11/2°/o í 2V2°/o. (FB.) Harðbrjósta móðir. í — Nú sem stendur er mál á döf- tíinni í Danmörku, er vekur mikla athygli. Kona nokkur hefir farið svo illa með dóttur sína, að telpan varð að fara á sjúkrahús og par voru allar tærnar teknar af henni, pví að hún hafði fengið drep í fæturna af vanhirðu. — Þegar dómarinn yfirheyrði móð- uriina, pá sagðist hún hata dóttur sína. ©r a® frétt®? VeMápnr í stærra úrvali en nokkru sinni áður. Matthildur Björnsdóttir, Laugavegi 34. Dömukjólar, Barnakjólar, vetrarkápur seljast með núverandi innkaupsverði í nokkra daga. Komið fljótt. Hrönn, Laugavegi 19. SKJALÐBKEIÐAR-fundur í kvöld. Inntaka. Æ. t. Veðurstofan er komki í landssímahúsið nýja við Austurvöll. Guðmundur Sveinbjörnsson, skrifstofustjóiri í stjóriníaTráðinu, er sextugur í dag. Heybruninn í Austurhlíð. Loks í gærkveldi slokknaði eld- (urinn í heyinu að fullu. Leikfélagið sýndi í gærkveldi „ímyndunar- veikina" fyrir troðfullu húsi og við ágætar viðtökur. Gamansöngva syngur Jón Norðfjörð í kvöld kl. 8V2 í Iðnó. Gengi erlendra mynta hér í dag: Sterlingspund kr. 22,15 Dollar — 5,793/4 100 danskar krónur — 126,57 — norskar 127,84 — sænskar — — 132,58 — mörk pýzk 134,80 — frankar franskir — 23,10 — beltgar belgiskir — 80,37 — svissn. frankar — 114,23 — gyllini hoílenzk — 234,16 — pesetar spænskir — 52,53 — lírur ítalskar 29,93 Gengis sterlingspunds var í gær í Lundúnum 3,89 dollarar, í New York árdegis 3,833/i dollarar, síðdegis 3,89 doll- arar. „Sálarástand og óhamingja ógiftra manna og kvenna“ beit- ir fyrirlestur, sem Jóhannes Birki- land ritstjóri ætlar að halda í Nýja Bíó annað kvöld kl. 7V2- Fyrirlestur pessi verður vafailaiust fjölsóttur, enda mun bann verða bæði skemtilegur og fróðlegur. Hefir Birkiland safnað gögnum Nœturlœknir er i nótt Bragi Ól- afsson, Laufásvegi 50, sími 2274. ,JMerkúr“ heldur aðalfund sinn á sunnudaginn k;l. 2 í Khluppings- salnum. ísfisksala. „Ari“, sem flytur út ísfisk fyrir Önfirðinga og Súgfirð- inga, seldi í fyrra dag 850 „kitt“ fyrir 1090 stpd. og „Gulltpppur“ í gær 615 „kitt“ fyrir 945 stpd. stpd. Nokkuð af farminum viar keypt á Vestfjörðum, — „Sindri“ 'fór í gær til Vestfjarða. Á hanin að flytja út ísfisk og mun pað einkum vera fyrir Önfirðiniga. Skipafréttir. „Gullfoss“ er væmt- anlegur í kvöld frá útlöndum. Vedrid. Kl. 8 í morgun var 6 stiga hiti í Reykjavík og víða svipaður. Útlit hér á Suðvestiur- landi: Breytileg átt framan af deginum, en síðan norðvestan- stinningskaldi og léttir til. Haustmarkúdnr K. F. U. M. verður opnaður í dag kl. 3 í húsi félagsins. Þar eru á boðstól- um alls konar matvörur tmieð mjög lágu verði, svo sem kaffi, sykur, hveiti, kartöflur, rófur, saltfiskur, smjörlíki o. fl., einnig fatniaðarvörur, bækur, málverk mjög ódýr o. s. frv. •— 1 kvöld kl. 81/2 er skemtun í stóra saln- um. Þar syngja peir Daníel og Sveinn Þ-orkelssynir tvísöng, séra Bjarni Jónsson talar, hljómsveit Þór. Guðmundssonar spilar og karlakór K..F. U. M. symgur. Að- ganigur er að eins 1 króna. Veit- ingar eru allan daginan í hús- in-u. Félagsmadur. Siátmri nokkur í Kaupimanna- höfn var um daginn dæmdur í sekt fyrir að selja 1. flokks kjöt' í búð sinni, en hann hafði auglýst að hann seldi að eins 2. flokks kjöt. Slátrarinn s-agðist hafa seít 1. flokks kjötið eins ódýrt og 2. flokks kjötið, cn það stoðaði ek'ki. — Hann varð að seija pað s-em hann auglýsti. Brezka uísindafélagid varð 100 ára 26. sept. s. 1. Var aldarafmæl- isfundur pess haidinn í Luridún- um1, og var pað fyrsti fundur pess par, því að peir eru amn- -ars haldnir í öðrufln borgum Bret- lainds eðá nýlendna Br-et-a. Mark- mið félagsins er að vinna að pví að kynna almenningi mikils verðar kennimgar og uppgötvanir í vísindum. Einnig hef-ir pað unnið að pví að kynn-a vísindamenn hvern öðrum. EinkennUegt mál er nú iyriir dómstólnum í Lods. Kaupmiaður nio-kkur var að fara á höfuð-ið, en honum pótti svo vænt um konu sína og börn sín, að hann ákvað að finna eitthvert ráð tiil aö bjarga p-eim frá sulti og seyru. Eftir mikil heiiabrot póttist hann •hafa fundið nógu gott ráð. Hann líftrigði siig fyrir 105 000 krómum og ákvað svo að láta myrða siig, því að hefði hamn framið sjálfs- morð, pá hefði iíftryggingarfélag- ið ekki borgaÖ féð út. Leiitaði hann nú lengi að morðingja handa sér, -og loksins rakst hann á atvinnulausan verkamann, sem hann taldi vel falliinn til verksins. Kaupmaðurinn heimsótti atvinnu- leysingjann, gaf honum 100 kr. og bað hann um að heimsækja siig inæsta dag í íbúð sína. Verkamað- urinn varð mjög hrærður yfir pessu, en þótti undarlega við bregða úr þeirri átt. Hann fór heim til kaupmamnsins næsitia d-ag og tók hann á móti honum með kostum og ky-njum. V-eitti kaup- maður vel vín og góðian mat og neytti atvinnuleysinginn rös-klega af krásunum — og varö hann að síðustu drukkinn. Rétti nú kaup- maðurinn að honum 500 kr. og hlaðna skambyssu og hað hann um að skjóta sig í hnakkann. Gekk kaupniaðurinn svo að ein- um veggnum og sneri baki við at- vinnuleysingjanum. Skjóttu! sagði kaupmaðurinin. — Ekkert sfcot. — S-kjóttu, og gerðu þaö vel! siagði kaupmaðuxinn. Ekkert síkot. Eftix að hafa endurtekið petta nokkr- um sinnum snéri kaupmiaðurinn sér undrandi við til að vita hverju KJöt- 00 slátuF- Slát. FJ'dl- breyttast úrval. Lægst verð. BejrkisvinnustoSan, Klappar- stíg 26. Werzið par sem vðrnrnar eru beztar og verðið sann- gjarnt. Engin verðhækkun. — Vcrzlunin Merkjasteinn, — Vesturgötu 17. Sfmi 213S. Tek að mér að selja hlutabréf, veðskuldabréf og víxla. Fasteignir teknar í umboðssölu. Sig. Guð- mundsson, Hallveigarstíg 2. Heima kl. 11—12 og 8—9. Landsins fegursta og ódýr- asta veggf óður. Margar tegundir sem pola pvott. Rúllan fra 35 aurum. £r til sölu á Vesturgötu 17, simi 2138. Kaffihúsið Uppsalir, gott og hentugt húsnæði fyrir fundarhöld og minni danzleiki, með góðum kjörum. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum mieð sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. Ef ykknr van tar húsgögn ný sem notuð, pá komið £ Fornsölnna, Aðalstræti 16. Sfmil529—1738. Kenni pýzku og d5nsku« Ásgeir Jónsson, Laufásvegi 2 A11 (steinhúsið). Sími 1588. Til viðtals 8—10 .eftir hádegi. Lifnr og hjortn Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. Mfallhvit er tvímælalaust bezta ljósaolían, að eins 26 aura litirinn. Verzlunin FELL, Njálsgötu, 43 sími2285, þ-etta sætti; — en þá yar atviinnu- leysinginn á bak og burt og hafði tekið með sér bæði peninguna og byssuna. Síðustu fréttir: Báðir sýknaðir. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.