Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.02.1984, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1984 43 Sími 78900 Frumsýnir stórmyndina Daginn eftir IThe Dav Atter) Perhaps The Most Important Rlm Ever Made. 4 THE . DAYAFTER I Heimsfræg og margumtöluð J stórmynd sem sett hetur allt á | annan endann þar sem hún hetur veriö sýnd. Fáar myndir j hafa fengiö eins mikla umfjöll- un í fjölmiölum og eins mikla , athygli eins og Day After. Myndin er tekin í Kansas City þar sem aöalstöövar Banda- rikjanna eru. Þeir senda kjarn- | orkuflaug til Sovétríkjanna sem svara í sömu mynt. Aðal- hlutverk: Jaaon Robards, Jobeth Wílliams, John Cull- j um, John Lithgow. Leikstjóri: Nicholas Meyer. Bönnuö börnum innan 12 ára. | Ath.: Breyttan sýningartfma: Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Haakkaö verö. Segöu aldrei aftur aldrei (Never say never again) SEAN CONNERY is JAMESBOND<H>7 _ JPJllKb' Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunkunýju mynd Never say never again Spenna og grin í hámarki. Spectra meö erkióvininn Blofeld veröur aö stööva, og hver getur þaö nema James Bond. Stærsta James Bond opnun í Bandaríkjunum frá upphafi. Aöalhlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggö á sögu: Kevin McClory, lan Fleming. Framleiöandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin í dolby-stereo. Ath.: Breyttan sýningartíma: Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö. SALUR3 Skógarlíf og Jólasyrpa Mikka Mús þá Ath.: Jólasyrpan meö Mikka | Mús, Andrés Önd og Frænda Jóakim er 25 min. löng. Sýnd kl. 5 og 7. Píkuskrækir (Pussytalk) Djörf mynd, tilvalin fyrir sem klæöast frakka, köldu vetrardaga. Bönnuö innan 16 éra. Endursýnd kl. 9 og 11. SALUR4 Zorro og hýra sveröiö Sýnd kl. 5, 9 og 11. La Traviata Sýnd kl. 7. Hækkaö verö. Ath.: Fullt verö í sal 1 og 2. Afsláttarsýningar í sal 3 og 4. MA KYNNA ÞIG FYRIR TOLVUM; HER BÆTA STÖÐU ÞÍNA í ATVINNULÍFINU Tölvum á íslandi fjölgar dag frá degi. Þeim fjölgar einnig sem í starfi sínu hafa bein eda óbein afskipti af tölvum. Fjöldamargir hafa aldrei kynnst tölvum. Eins og alltaf þegar ný tækni er tekin í notkun verða allskonar árekstrar og vandamál skapast sem rakin verda til þekkingarskorts og vankunnáttu. Talsvert hefur skort á að menn hafi getað hagnýtt sér hina nýju tölvutækni í jafn ríkum mæli og þeir hefðu kosið. Með bættri þekkingu má koma í veg fyrir vandamál og óhöpp í tölvuvinnslu. Tölvunámskeið Stjórnunarfélagsins gera ekki kröfu um sérstaka menntun eða þekkingu þátttak- enda á tölvum. Nokkur námskeið gera þó ráð fyrir þekkingu þátttakenda á viðkomandi efni. Skipta má námskeiðum Stjórnunarfélagsins í þrjá meginflokka: Almenn grunnnámskeið um tölvur og tölvuvinnslu-, Tölvunámskeið þar sem kynnt eru eða kennd sérstök forrít eða forritakerfi-, Tölvunámskeið stjórnunarlegs eðlis. Kynntu þér tölvunámskeið Stjórnunarfélagsins sem haldin eru í janúar. Eitthvert þeirra er þér að skapi og getur bætt stöðu þína í atvinnulífinu. Hér eru auglýst mismunandi tölvunámskeið, eitt þeirra gæti hentað þér. Bættu stöðu þína í atvinnulífinu og þekkingu þína á tölvutækninni. NOTKUN GAGNABANKA Tilgangur námskeiösins er að kenna notkun erlendra gagnabanka við upplýsinga- öflun. Að námskeiðinu loknu geta þátttak- endur leitað sjálfir i erlendum gagnabanka, án aðstoðar Þátttakendur munu leita i Dia- log, sem er stærsti gagnabanki heims, stað- settur á austurströnd Bandarikjanna Upp- lýsingar sem aðgangur er að eru geysifjöl- breyttar Samtals er aðgangur að 170 gagna- bönkum með 75.000.000 ólíkum tegundum upplýsinga. Námskeiðið er ætlað öllum sem vilja læra að hagnýta sér erlenda gagnabanka við upplýsingaöflun Efni: - Hvað er gagnabanki - Skilgreining - Skipulag - Helstu gagnabankar og aðgangur að þeim - Notkun gagnabanka, aðgerðir og leiðir - Leit i gagnabanka - hvaða upplýsingar er hægt að fá? - hvernig er leitað að réttum upplýsingum? - hvað kostar leit? Leiðbeinandi: Eirikur Þ Einarsson, bóka- safnsfræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun 5.-6. MARZ kl.9-13. DBASEII Tölvur eru í dag fyrst og fremst notaðar við úrvinnslu gagna. Samt er það svo að hefð- bundin forritunarmál s.s. Basic og Fortran eru fyrst og fremst ætluð fyrir tölulega útreikninga og því ekki þjál við gagnavinnslu. Gagnasafnskerfi hafa því augljósa kosti fram yfir önnur mál, þegar unnið er meö gagna- söfn. Dæmi um gagnasöfn eru m.a. birgða- skrár, fasteignaskrár og viðskiptamanna- skrár Eitt vinsælasta gagnasafnakerfið á mark- aðnum í dag er DBASE II sem fá má á vel- flestar smátölvur Á þessu námskeiði fá þátt- takendur innsýn í það hvemig skal skipuleg- gja gögn, gagnameðhöndlun og gagnaúr- vinnslu, og eftir námskeiðið skulu menn vera færir um að nota DBASE II í þessu skyni. Námskeiðið er ætlað stjórnendum og öðrum þeim sem vilja tileinka sér notkun gagnasafn- skerfa á smátölvur LEIÐBEINENDUR: Valgeir Hallvarðsson, véltæknifræðingur, rekstrarráðgjafi hjá Hagvangi hf. 19-21 marz e.h. TÖLVUVÆÐING Undirbúningur og framkvæmd Dæmin sýna og sanna að fátt er mikilvægara en róttur undirbúningur þegar tekin er ákvörðun um með hvaða hætti sé ráðlegast að tölvuvæða fyrirtækið. Markmið namskeiðisins er að gera þátttak- endur færa um að skilgreina kröfur og þarfir eigin fyhrtækis og kynna fyrii þeim helstu lausnir sem koma til greina. Umfjöllunarefnið m.a.: - Hvaða rekstrarþætti er hagkvæmt að tölvuvæða - stjómun, fjármálasvið, birgðastýring, framleiðslustýring? - Undirbúningur tölvuvæðingar - úttekt á þörfum fyrirtækisins, skilgreining á kröfum fyrirtækisins til tölvulausnar. - Framkvæmd tölvuvæðingar - fjármögnun* námskeið, samningur við seljendur - Áhrif tölvuvæðingar á starfsfólk og stjórnun. - Sýning á nokkrum tölvukerfum. Sérstaklega verður fjallað um framboð á hug- búnaði og vélbúnaði á íslenska markaðnum Námskeiðið er ætlað stjórnendum og starfs- mönnum fyrirtækja og stofnana er hafa með höndum ákvörðun um val tölvubúnaðar og umsjón með framkvæmd tölvuvæðingar. Leiðbeinandi: Gunnar Ingimundarson, við- skiptafræðingur. 27. FEB. - 1. MARZ kl. 14-18. COBOL Tilgangur þessa námskeiðs er að kenna undirstöðuatriði við forritun í COBOL. Farið er í helstu skipanir forritunarmálsins og þær útskýrðar Meginuppistaða námskeiðsins verður i formi verkefna og að námskeiði loknu eiga menn að vera færir um að leysa eigin verkefni: & Námskeiðið er ætlað þeim er vilja læra forritun í COBOL. Einhver þekking á tölvum/ tölvuvinnslu er æskilegt Efni: - Skipulagning forrita - Uppbygginga skrá - Skráarvinnsla - Valmyndafræði - Forrit- unarmálið COBOL - Verkefni Leiðbeinandi: Guðjón Ingi Gestsson, kerfisfraaðingur hjá E.J. Skúlasyni h/f. 5.-10. MARZ kl. 13.15-17.15. ,GRUNN NAMSKEIÐI Grundvallarhugtök í tölvufræðum. — Stutt ágrip af sögu tölvuþróunarinnar. — Lýsing helstu tækja sem notuð eru í dag. — Hug- búnaður og vélbúnaður. — BASIC og önnur forritunarmál. — Notendaforrit: Kostir og gallar. — Æfingar á tölvuútstöðvar og smá - tölvur. - Kynning á notendaforritum. LEIÐBEINENDUR: Óskar J. Óskarsson, deildarstjóri. Sigurbergur Bjömsson. viðskiptafræðingur 6-9 feb e.h. 27 feb. -1 marz e.h. MULTIPLAN Markmið námskeiðsins er að gefa stjórn- endum og öörum sem starfa við áætlanagerð og flökna útreikninga innsýn í hvemig nota má tölvur á þessu sviði, með sórstöku tilliti til þeirra möguleika sem Multiplan býður. Notagildi Multiplan er m.a. við: — Áætlana- gerð. - Eftirlíkingar. — Flókna útreikninga. — Skoðun ólíkra valkosta — Meðhöndlun magntalna jafnt og krónutaina. Námskeiðið krefst ekki þekkingar á tölvum, ætlað öllum sem vilja tileinka sér þekkingu á forritinu Multiplan. LEIÐBEINENDUR: Páll Gestsson, flugumferðarstjöri, starfar nú hjá Flugumferðastjórn og sem ráðgjafi við tölvuáætlanagerð. Valgeir Hallvarðsson véltæknifræðingur 6-7 feb. 12-14 marz f.h BASIC Tilgangur þessa námskeiðs er að kenna for- ritun í Basic og þjálfa þátttakendur í meðferð þess. Að námskeiðinu loknu skulu nemendur vera fænr um að leysa eigin verkefni. Kennslan fer fram með verklegum æfingum undir leiðsögn kennara. Jafnframt er stuðst við kennsluefm af myndböndum. Farið verður yfir skipanir í Basic, þær útskýrðar, og helstu aðferðir við mótaða forritun kynntar Raunhæf verkefni verða leyst. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem læra vilja forritun í Ðasic. LEIÐBEINANDI: Bjöm Guðmundsson, forritari hjá Proco hf. 13-16 feb.e.h. 19-22 marzf.h. RITVINNSLA Notkun ritvinnslukerfa i stað ritvéla hefur verið að færast mjög í vöxt hér á landi sem annars staðar á undanfömum árum. Til skamms tíma hefur þó ritvinnsla á minni tölvur átt erfitt uppdráttar hórlendis vegna erf- iðleika við íslenska stafrófið. Nú má segja að þeir séu að miklu leiti að baki og ber fjöldi rit- vinnslukerfa á markaðnum i dag vott um það Tilgangur námskeiðsins er að kenna rit- vinnslu á minni tölvur. Námskeiðið hentar sórstaklega fyrir ritara, sem starfá við eða hyggjast starfa við rit- vinnslu. og vilja fylgjast með tækninýjungum i starfi sínu. LEIÐBEINANDI: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen, rit- vinnslukennari hjá Stjórnunarfélagi íslands. 20-23 feb. e.h. 12-15 marz e.h. BÓKHALD MED SMÁTÖLVUM Tilgangur námskeiðsms er að gefa þátt- takendum innsýn. i og þjálfun við tölvuvætt fjárhags-, viðskiptamanna- og birgðabókhald og kynna hvaða möguleikar skapast með samtengingu þessara kerfa EFNI: _ Tölvuvæðmg bokhalds og skrámngarkerfa — Sambyggð tölvukerfi og möguleikar þeirra. — Æfingar og kennsla á tölvur. Námskeiðið er ætlað þeim aðilum er hafa tölvuvætt eða ætla að tölvuvæða fjárhags-, viðskiptamanna- og birgðabókhald sitt og einr.ig þeim sem vinna við kerfið á tölvurnar. Gert er ráð fyrir þekkingu í bókfærslu LEIÐBEINENDUR: Jón Sigurðsson, viðskiptafræðingur, rek- strarráðgjafi hjá Hagvangi h/f. ENDURMENNTUN Stjornun arfrlagiö hefur ýert SiimkomulaR ha-ði við Vcrslunarmannafelag Keykja vikur off StarfsmannafelaK rikisstofnana þess eðlis að félajfsmenn þessara félaga jfeta sótt um styrk til setu á namskciðum félajfsins. Nánari ujrjrlysinjfar um fjárha-ð ojf j)au namskeið sem slyrkt eru, eru veitlar á skrifstofum \ iðkomaiuli félajfa. Astjórnunarfélag ^víSL ISLANDS SIÐUMULA 23 SlMI 82930 BJARNI DAGUR AUGl TEIKNlSTOf A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.