Morgunblaðið - 03.02.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.02.1984, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1984 28 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðstoðarversl- unarstjóri í varahlutaverslun Óskum eftir að ráða mann til aðstoðar við verslunarstjóra við daglegan rekstur. Æski- legt er að umsækjendur hafi einhverja reynslu í störfum við varahlutaverslun. Enskukunnátta nauösynleg. Umsóknir, sem farið veröur meö sem trúnaö- armál, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 555 fyrir 10. febrúar. Aðstoð óskast við bursta- og körfugerð. Vinnutími eftir hádegi. Umsóknir óskast sendar augld. Mbl. fyrir 10. febrúar nk. merkt: „B — 1826“: Ertu umferða- bókasali? Viltu auka tekjur þínar svo um munar? Það er þér auðvelt, ef þú er reyndur og dugmikill umferöabókasali. Viö leitum að 2—3 slíkum sölumönnum til aö selja sígild og vinsæl rit í afborgunarsölu. Fyrir rétta mann- inn, mann með áhuga, dugnað og reynslu, er um aö ræöa mikla tekjumöguleika. Aðeins reyndir og vanir menn á þessu sviði koma til greina, öörum ráðum við frá að svara þessari auglýsingu. Svar, með upplýsingum um fyrri störf, eink- um á þessu sviði, óskast sent til Morgunblaös- ins merkt: „Tryggar tekjur — 1122“. Gleraugnaverslun óskar að ráöa starfskraft í hálft starf eftir hádegi, framtíðarstarf. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „G — 0924“. Skrifstofustörf Fyrirtæki í Reykjavík þarf að ráða starfsmenn í skrifstofustörf (ritara) á næstunni. Leitað er að starfsmönnum meö góða vélrit- unar- og málakunnáttu (ensku). Þurfa að hafa góða framkomu og eiga gott með að umgangast annað fólk. Umsóknir með sem ítarlegustum upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaðsins fyrir 10. þ.m. merktar: „Skrifstofustörf — 1121“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Aöalfundur íþróttafélagsins Leiknis verður haldinn fimmtudaginn 9. febrúar kl. 20.30 í Geröubergi. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Útgerðarmenn — skipstjórar Óskum eftir bátum í leigu eöa viðskipti á komandi vetrarvertíð. Uppl. í síma 99-3965 eða 99-3865, næstu daga. Suðurvör hf., Þorlákshöfn. XFélaQsstari Árshátíð Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri og nágrenni veröur haldinn i Sjallanum föstudaginn 10. febrúar. Upplýsingar eftir 1. febrúar í síma 96-21504 milli kl. 15.00 og 19.00. Afmælishátíð 40 ára afmælishátíö Stokkseyringafélagsins í Reykjavík verður minnst föstudaginn 10. febrúar í Domus Medica og hefst meö borö- haldi kl. 10. Aðgöngumiðar afhentir í Domus Medica þriöjudaginn 7. og miövikudaginn 8. febrúar milli kl. 17—19. Nánari upplýsingar í símum 37495, 12120, 40307, 51330. Stjórnin. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Félag vefnaðarvörukaupmanna Aðalfundur félagsins verður haldinn í húsakynnum KÍ, 6. hæð, í Húsi verslunarinnar, fimmtudaginn 9. febr. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin. Sólarkaffi Sólarkaffi Arnfirðingafélagsins verður í Dom- us Medica föstudagirui 3. febrúar kl. 8.30. Borðapantanir og miðar á sama staö frá kl. 4—6.30 föstudag. Nefndin. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 115., 116. og 119. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á Skúlagötu 2, Stykkishólmi, með tilheyrandi lóö og mann- virkjum, þinglýstri eign Ólafs Sighvatssonar, fer fram eftir kröfu Tómasar Þorvaldssonar, hdl., Tryggingarstofnunar ríkisins og Arn- mundar Backman hdl., á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 8. febrúar 1984 kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, 31. janúar 1984. Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði veröa lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnaö gjald- enda, en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti fyrir okt., nóv. og des. 1983, svo og söluskattshækkunum, álögðum 17. nóv. 1983 — 27. jan. 1984; vörugjaldi af innlendri framleiðslu fyrir okt., nóv. og des. 1983; skipulagsgjaldi af nýbyggingum, gjaldföllnu 1983; þungaskatti af dísilbifreiðum fyrir árið 1984 og skoöunargjaldi bifreiöa og vátrygg- ingariðgjaldi ökumanna fyrir árið 1984; að- flutningsgjöldum 1982 og 1983, svo og verð- jöfnunargjaldi af raforku v. júlí 1983. Borgarfógetaembættið í Reykjavik 27. jan. 1984. Sauðárkrókur Bæjarmálaráð Fundur i bæjarmálaráöi Sjálfstæöisfélaganna á Sauöárkrókl veröur mánudaginn 6. febrúar nk. kl. 20.30 i Sæborg. Dagskrá: Bæjarmálefni. Sliórn Bæjarmálaráós. Aðalfundur Verkalýðs- ráðs Sjálfstæðisflokksins Aöalfundur Verkalýösráös veröur haldlnn laugardaginn 4. febrúar 1984 kl. 10.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Kl. 10.45 Ræöa: Efnahags- og atvinnumál. Frummælandi: Lárus Jónsson alþinglsmaöur. Kl. 14.30 Ræöa: Stjórnmálaviöhorfiö. Varaformaöur Sjálfstæöisflokksins Friörik Sophusson. Stjórn Verkalýósráðs. Lérus Fríórik Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæöifélagiö Ingólfur heldur félagsfund mánudaginn 6. febrúar kl. 20.30 í Eden. Dagskrá: 1. lEvar Axelsson, formaöur at- vinnumála- nefndar talar, um atvinnumál í Hveragerði. 2. Drög aö fjár- hagsáætlun: Hafsteinn Krist- innson, oddviti. 3. Kaffihlé. 4. Önnur mal. Félagar fjölmenniö. Ævar Mafsteinn Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.