Alþýðublaðið - 10.10.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.10.1931, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið 1931. Laugardaginn 10. október. 237. tölublað. %m Staðnæmist hér og lesið! Hvað er að gerast? Hlutavetta í K.R^húsinu á morgun. Þar syfisgur Jón Norðfjösrð nokkrar gamanvísnr kl. 6—7, Meðal pessara ógrynna af allskonar vamingi, sem oflangt yrði upp að telja, viljum við pó nefna eftirfarandi: — Ógrynnín öll af kolum, nóg handa mörgum fjölskyldum til vetrarins. — Saltfiskur, svo hundruðum punda skiftir. — Póleraður stóil, — Dýrindis silfurávaxtaskál. — Nokkur mal- verk. — 200 krónur í peningum. — Ýms fatnaður — Ávísanir á allskonar matvæli, sem ekki voru tök á að koma fyrir í húsinu. — — Hlutaveltan hefst kl. 4 e. h. — — Hlé 7—8. Ágætur hljóðfærasláttur allann timann. — Komið i K.R. á morgun og freistið gæfunnar. Virðingafylst. Skátaféragið 5S Ernir". s<£ S^í ®M8Z.& Móðurþjáning. Móðurgleði. Fræðslukvikmynd, tekin í fæðingardeild háskólans í Zíirich, gerð til pess, ef mögulegt væri, að afstýra peirri kvöl og óhamingju, sem ótal konur og stúlkur um allan heim lenda í vegna vanpekki igar. — Aukamyndir, skemtílegs efnis, verða sýndar á undan. —BÉB—B— Lefkhúsið. tu Nýjar danzplotor. Goodnlght Sweetheart eru loksins komnar aftur. Einnig: Moonligth saving time. Dein ist mein ganses Herz, Sungið af Tauber. Would you like to take a walk? Spilað af Raie de Costa. Mein Gluck bist Du. Katrío TÉm Hljóðfæraverzlun, Lækjargötu 2. Drengíp óskast til að selja Bsýiitkominn bækling: „5 ára áætlvinin'S 25 anra. Komið á afgreiðslu §„VerkIýðsblaðsíns. ímyndunarveikin. Gamanleikur í 3 þáttum efir Moliére. Leikið veiður í Iðnó á morgun kl. 8 síðd. Listdanzleikur á undan s|ónleiknum. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, simi 191, í dag kl. 4—7 og a niorgun eítir kl 1, Ljósmyndastofii opnar undirritaður á morgun (sunnu- dag) á Klapparstíg 37. Op n alla virka daga 10-12 og 1-7 sunnud. 1-4. Alfreð Dreyfas Jónsson. Nflm Bíé Eink»skkifari bankasfjórans Mynd þessi, sem gengið hefir mynda lengst hér á landi, verður nú sýnd aftur i kvöld eftir ósk fjölda margra, bæðiþeirra, sem hafa séð hana og hinna sem ekki hafa séð pessa óviðjafuanlegu mynd. Nýjar vurnr i EDINBORG. Gardínuefni, mikið úrval, frá kr. 100. Kjólatau, Nær- fataefni, Blúndur og fíeira. Ljósmyndastofa Carls Óiafssonar. Aðalstræti 8, Reykjavík. Opin virka daga frá kl. 10—7 — sunnudaga — — 1—4 Athugið: Verð á myndum er pað lægsta i borgínni. Pantið myndatökutima í síma 2152 eftir samkomulagi. *§* MII með íslenskum skipum! *þ Ensbuiensla. Kenni enskn. Sérstök áherzla lögð á að tala. Ódýr námskeið fyrir unglinga (10 krónur 2var í viku). £. Benediktsson, uppl. i sima 472. Sparið peninga Foiðistóþæg- indi. Munið pví eftir að vant ykkur rúður i glugga, hringiO i síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.